Daði Freyr dansar heima í stofu í „nýju“ myndbandi Stefán Árni Pálsson skrifar 28. janúar 2021 11:30 Daði fer á kostum í myndbandinu. Tónlistarmaðurinn Daði Freyr gaf út nýtt myndband við lagið Where We Wanna Be fyrir tveimur dögum. Myndbandið er ekki flókið en í því má einfaldlega sjá Daða dansa inni í stofu heima hjá sér í Berlín. Það var Árný Fjóla unnustu Daða sem leikstýrði myndbandinu en lagið er samið af Daða Frey sjálfum. Þetta er í rauninni í annað skipti sem Daði gefur út myndband við lagið þar sem hann sést dansa í stofunni heima. Hitt myndbandið kom út í maí á síðasta ári og er með um eina og hálfa milljón áhorfa þegar þetta er skrifað. Í athugasemdum við lagið á YouTube segir Daði að þetta sé fyrri takan fyrir myndbandið en þeim hafi þótt hin vera meira „official“. Þann 13. mars verður framlag Íslands í Eurovision frumflutt en Daði Freyr og Gagnamagnið flytja einmitt lagið fyrir Íslands hönd í Rotterdam í maí á þessu ári. Eurovision Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Myndbandið er ekki flókið en í því má einfaldlega sjá Daða dansa inni í stofu heima hjá sér í Berlín. Það var Árný Fjóla unnustu Daða sem leikstýrði myndbandinu en lagið er samið af Daða Frey sjálfum. Þetta er í rauninni í annað skipti sem Daði gefur út myndband við lagið þar sem hann sést dansa í stofunni heima. Hitt myndbandið kom út í maí á síðasta ári og er með um eina og hálfa milljón áhorfa þegar þetta er skrifað. Í athugasemdum við lagið á YouTube segir Daði að þetta sé fyrri takan fyrir myndbandið en þeim hafi þótt hin vera meira „official“. Þann 13. mars verður framlag Íslands í Eurovision frumflutt en Daði Freyr og Gagnamagnið flytja einmitt lagið fyrir Íslands hönd í Rotterdam í maí á þessu ári.
Eurovision Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira