
Dagskráin í dag: Meistaradeildin og golf í fyrirrúmi
Það er veisla framundan á sportrásum Stöðvar 2 í dag.
Keppni hinna bestu í Evrópu.
Það er veisla framundan á sportrásum Stöðvar 2 í dag.
Franska liðið Lyon sló Ítalíumeistara Juventus úr leik í Meistaradeild Evrópu í kvöld.
Manchester City er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Real Madrid í kvöld.
Kolo Toure, fyrrum leikmaður m.a. Man. City og Arsenal og núverandi aðstoðarþjálfari Leicester, segir að liðið verði að vinna Meistaradeildina.
Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hlakkar til að fá áhorfendur aftur á völlinn en segir að krökkum eigi fyrst að vera hleypt í skólann á ný.
Meistaradeild Evrópu fer aftur af stað í kvöld með tveimur stórleikjum og hér má finna tíu áhugaverða leikmenn sem vert er að fylgjast vel með í komandi leikjum.
Enginn íslenskur fótbolti að svo stöddu en Meistaradeild Evrópu snýr aftur í kvöld.
Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, segir að Gareth Bale hafi ekki viljað spila með liðinu gegn Manchester City í Meistaradeild Evrópu.
Manchester City hefur aldrei unnið Meistaradeildina og eigendur félagsins ætla heldur betur að verðlauna bestu leikmenn liðsins takist það seinna í þessum mánuði.
Real Madrid hefur gefið út hvaða 24 leikmenn munu ferðast með liðinu til Portúgal í von um að komast áfram í Meistaradeild Evrópu. Gareth Bale og James Rodriguez eru ekki þar á meðal.
Keppni í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni lýkur í ágúst. Veislan hefst á morgun.
Wayne Rooney hefur gagnrýnt leikaðferð Sir Alex Ferguson í úrslitaleikjum Meistaradeildar Evrópu árin 2009 og 2011.
Nú þegar ellefu dagar eru í að Real Madrid mæti Manchester City í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu er komið upp kórónuveirusmit í leikmannahópi spænsku meistaranna.
Kylian Mbappé verður frá keppni næstu þrjár vikurnar eftir að hafa meiðst í ökkla við slæma tæklingu í bikarúrslitaleiknum í franska fótboltanum á föstudag.
Zinedine Zidane og lærisveinar hans í Real Madrid munu geta mætt til Englands í seinni leik sinn við Manchester City, í Meistaradeild Evrópu, án þess að þurfa að fara í tveggja vikna sóttkví.
Sergio Aguero gæti verið orðinn leikfær og spilað með Manchester City í Meistaradeild Evrópu í Portúgal.
Þjálfari PSG var hundóánægður út í mótherja liðsins þrátt fyrir sigurinn á St Etienne í úrslitaleik franska bikarsins í fótbolta í gær. Kylian Mbappé yfirgaf völlinn á hækjum eftir ljótt brot.
Manchester City vann sigur á UEFA fyrr í vikunni og á líka mestu möguleikana á því að vinna Meistaradeild Evrópu í næsta mánuði.
Jadon Sancho, 20 ára gamall leikmaður Dortmund, er sagður vilja koma til Manchester United eftir yfirstandandi tímabil ef liðið nær Meistaradeildarsæti.
Sara Björk Gunnarsdóttir gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir stórlið Lyon þegar það mætir Bayern München þann 22. ágúst í Meistaradeild Evrópu í fótbolta.
Sara Björk Gunnarsdóttir fékk ekki langt sumarfrí því hún hefur nú hafið æfingar með sínu nýja félagi í Frakklandi.
Manchester City liðið er með augun á sínum fyrsta sigri í Meistaradeildinni í næsta mánuði og það yrði góð kveðjugjöf fyrir tvo leikmenn liðsins.
Nú þegar ljóst er að Manchester City fær að leika í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð er útlit fyrir harða baráttu Chelsea, Leicester og Manchester United um tvö laus sæti fyrir ensk lið í keppninni.
Manchester City fær að taka þátt í Meistaradeildinni á næsta tímabili eftir úrskurð Alþjóða íþróttadómstólsins í dag.
Búið að draga í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Cristiano Ronaldo og félagar í Juventus gætu mætt hans gamla liði, Real Madrid.
Dregið verður í átta liða og undanúrslit Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildarinnar í dag.
Baráttan í ensku úrvalsdeildinni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð gæti ekki verið meira spennandi. Einungis þrjú stig skilja að Leicester sem eru í þriðja sæti og Wolves sem eru í því sjötta.
Það þurftu allir að mæta í hvítu en pörin máttu alls ekki vera á einum stað.
Það verða margar breytingar á keppnum á vegum UEFA í ár vegna kórónuveirufaraldursins og breytingar verða á keppnum þar sem íslensk lið taka þátt.
Meistaradeild Evrópu karla mun klárast með hraðmóti í ágúst en átta liða úrslitin, undanúrslitin og úrslitaleikurinn munu fara fram í Lissabon frá 12. til 23. ágúst. Þetta staðfesti UEFA á blaðamannafundi sínum í dag.