Fernandes fórnaði möguleikanum á þrennu og leyfði Rashford að taka víti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2020 07:03 Bruno Fernandes og Marcus Rashford fagna. getty/Ash Donelon Athygli vakti að Bruno Fernandes leyfði Marcus Rashford að taka vítaspyrnuna sem Manchester United fékk í fyrri hálfleik í 4-1 sigrinum á Istanbul Basaksehir í Meistaradeild Evrópu í gær. Staðan var þá 2-0 og Fernandes búinn að skora bæði mörk United. Hann átti möguleika á að skora sitt þriðja mark úr vítinu en leyfði Rashford þess í stað að taka það. Enski landsliðsmaðurinn skoraði af öryggi úr vítinu og kom United í 3-0. „Auðvitað vilja allir skora þrennu en eftir síðasta leik í ensku úrvalsdeildinni sagði ég Rashford að hann mætti taka næsta víti,“ sagði Fernandes eftir leikinn á Old Trafford í gær. „Hann er líka einn af markahæstu leikmönnum í Meistaradeildinni svo það er mikilvægt fyrir hann fá sjálfstraust. Það skiptir ekki máli hver tekur vítin svo framarlega sem við skorum.“ Fernandes skoraði úr víti í 1-0 sigri United á West Brom á laugardaginn. Sam Johnstone, markvörður West Brom, varði fyrst frá Fernandes en endurtaka þurfti spyrnuna þar sem hann var kominn út af marklínunni. Fernandes skoraði svo úr seinna vítinu. Rashford hefur skorað fimm mörk í Meistaradeildinni í vetur og er næstmarkahæstur í keppninni á eftir Erling Håland, leikmanni Borussia Dortmund, sem hefur skorað sex mörk. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Fleiri fréttir Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Sjá meira
Athygli vakti að Bruno Fernandes leyfði Marcus Rashford að taka vítaspyrnuna sem Manchester United fékk í fyrri hálfleik í 4-1 sigrinum á Istanbul Basaksehir í Meistaradeild Evrópu í gær. Staðan var þá 2-0 og Fernandes búinn að skora bæði mörk United. Hann átti möguleika á að skora sitt þriðja mark úr vítinu en leyfði Rashford þess í stað að taka það. Enski landsliðsmaðurinn skoraði af öryggi úr vítinu og kom United í 3-0. „Auðvitað vilja allir skora þrennu en eftir síðasta leik í ensku úrvalsdeildinni sagði ég Rashford að hann mætti taka næsta víti,“ sagði Fernandes eftir leikinn á Old Trafford í gær. „Hann er líka einn af markahæstu leikmönnum í Meistaradeildinni svo það er mikilvægt fyrir hann fá sjálfstraust. Það skiptir ekki máli hver tekur vítin svo framarlega sem við skorum.“ Fernandes skoraði úr víti í 1-0 sigri United á West Brom á laugardaginn. Sam Johnstone, markvörður West Brom, varði fyrst frá Fernandes en endurtaka þurfti spyrnuna þar sem hann var kominn út af marklínunni. Fernandes skoraði svo úr seinna vítinu. Rashford hefur skorað fimm mörk í Meistaradeildinni í vetur og er næstmarkahæstur í keppninni á eftir Erling Håland, leikmanni Borussia Dortmund, sem hefur skorað sex mörk. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Fleiri fréttir Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Sjá meira