Barcelona enn með fullt hús eftir sigur á Kiel Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. nóvember 2020 21:30 Aron átti góðan leik í kvöld. Frank Molter/Getty Images Spænska stórliðið Barcelona lagði Kiel með fjögurra marka mun á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Lokatölur 29-25 og Börsungar því enn með fullt hús stiga Spænska stórliðið Barcelona lagði Kiel með fjögurra marka mun á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Lokatölur 29-25 og Börsungar því enn með fullt hús stiga Leikurinn var hnífjafn í fyrri hálfleik og lítið sem ekkert skyldi liðin að. Aron Pálmarsson átti stoðsendingu á Domen Makuc sem sá til þess að heimamenn voru einu marki yfir er fyrri hálfleik lauk, staðan þá 13-12. Sama jafnræði einkenndi síðari hálfleikinn en þegar var farið að líða á leikinn þá náðu heimamenn góðum tökum á leiknum. Staðan var 23-22 þegar Börsungar náðu að smella í lás og var staðan orðin 27-22 er Kiel loks kom knettinum í netið. Fór það svo að Barcelona vann fjögurra marka sigur í hörku leik, lokatölur 29-25. Aron Pálmarsson skoraði eitt mark í liði Börsunga og var með þrjár skráðar stoðsendingar. Enorme victòria, equip!! Barça 29-25 THW Kiel R8 @ehfcl FULL TIME! / FINAL! Palau Blaugrana #ForçaBarça pic.twitter.com/SrP9MgUsBo— Barça Handbol (@FCBhandbol) November 26, 2020 Barcelona nú með sjö sigra í sjö leikjum í Meistaradeildinni. Að auki er liðið með fullt hús stiga í spænsku úrvalsdeildinni. Handbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Sjá meira
Spænska stórliðið Barcelona lagði Kiel með fjögurra marka mun á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Lokatölur 29-25 og Börsungar því enn með fullt hús stiga Leikurinn var hnífjafn í fyrri hálfleik og lítið sem ekkert skyldi liðin að. Aron Pálmarsson átti stoðsendingu á Domen Makuc sem sá til þess að heimamenn voru einu marki yfir er fyrri hálfleik lauk, staðan þá 13-12. Sama jafnræði einkenndi síðari hálfleikinn en þegar var farið að líða á leikinn þá náðu heimamenn góðum tökum á leiknum. Staðan var 23-22 þegar Börsungar náðu að smella í lás og var staðan orðin 27-22 er Kiel loks kom knettinum í netið. Fór það svo að Barcelona vann fjögurra marka sigur í hörku leik, lokatölur 29-25. Aron Pálmarsson skoraði eitt mark í liði Börsunga og var með þrjár skráðar stoðsendingar. Enorme victòria, equip!! Barça 29-25 THW Kiel R8 @ehfcl FULL TIME! / FINAL! Palau Blaugrana #ForçaBarça pic.twitter.com/SrP9MgUsBo— Barça Handbol (@FCBhandbol) November 26, 2020 Barcelona nú með sjö sigra í sjö leikjum í Meistaradeildinni. Að auki er liðið með fullt hús stiga í spænsku úrvalsdeildinni.
Handbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Sjá meira