Messi ekki með til Úkraínu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. nóvember 2020 22:31 Lionel Messi í leik gegn Juventus í Meistaradeildinni á þessari leiktíð. Börsungar eru með fullt hús stiga að loknum þremur leikjum. Valerio Pennicino/Getty Images Spænska stórliðið Barcelona mætir Dynamo Kíev á útivelli í Meistaradeild Evrópu á morgun, þriðjudag. Enginn Lionel Messi verður í leikmannahópi Börsunga er leikurinn hefst. Þetta kom fram á blaðamannafundi Ronald Koeman, þjálfara liðsins, í dag en hann telur Messi þurfa á hvíldinni að halda. Sömu sögu er að segja af hollenska miðjumanninum Frenkie De Jong. We think this is a good moment to rest them. @RonaldKoeman on leaving Leo #Messi and @DeJongFrenkie21 out of the squad for #DynamoBarça pic.twitter.com/T9wRT3u6rQ— FC Barcelona (@FCBarcelona) November 23, 2020 Barcelona er sem stendur með fullt hús stiga í Meistaradeildinni að loknum þremur leikjum en gengið heima fyrir hefur verið skelfilegt. Liðið er aðeins með einn sigur í síðustu sex leikjum og virðist Koeman ganga illa að finna lausnir á vandræðum liðsins. Barcelona er í 12. sæti sem stendur, 11 stigum á eftir Real Sociedad sem trónir á toppi deildarinnar. Lionel Messi reyndi eins og hann gat að fá sig lausan frá Barcelona síðasta sumar. Hann er enn leikmaður liðsins en heftur oft leikið betur en á þessari leiktíð. Hvort hvíldin geri gæfumuninn kemur einfaldlega í ljós er fram líða stundir. Fótbolti Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Manchester City sagt búið að missa áhugann á Messi Lionel Messi til Manchester City átti að vera næstum því frágengið en nú er allt annað hljóð í Manchester City mönnum samkvæmt nýjustu fréttum. 23. nóvember 2020 11:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Spænska stórliðið Barcelona mætir Dynamo Kíev á útivelli í Meistaradeild Evrópu á morgun, þriðjudag. Enginn Lionel Messi verður í leikmannahópi Börsunga er leikurinn hefst. Þetta kom fram á blaðamannafundi Ronald Koeman, þjálfara liðsins, í dag en hann telur Messi þurfa á hvíldinni að halda. Sömu sögu er að segja af hollenska miðjumanninum Frenkie De Jong. We think this is a good moment to rest them. @RonaldKoeman on leaving Leo #Messi and @DeJongFrenkie21 out of the squad for #DynamoBarça pic.twitter.com/T9wRT3u6rQ— FC Barcelona (@FCBarcelona) November 23, 2020 Barcelona er sem stendur með fullt hús stiga í Meistaradeildinni að loknum þremur leikjum en gengið heima fyrir hefur verið skelfilegt. Liðið er aðeins með einn sigur í síðustu sex leikjum og virðist Koeman ganga illa að finna lausnir á vandræðum liðsins. Barcelona er í 12. sæti sem stendur, 11 stigum á eftir Real Sociedad sem trónir á toppi deildarinnar. Lionel Messi reyndi eins og hann gat að fá sig lausan frá Barcelona síðasta sumar. Hann er enn leikmaður liðsins en heftur oft leikið betur en á þessari leiktíð. Hvort hvíldin geri gæfumuninn kemur einfaldlega í ljós er fram líða stundir.
Fótbolti Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Manchester City sagt búið að missa áhugann á Messi Lionel Messi til Manchester City átti að vera næstum því frágengið en nú er allt annað hljóð í Manchester City mönnum samkvæmt nýjustu fréttum. 23. nóvember 2020 11:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Manchester City sagt búið að missa áhugann á Messi Lionel Messi til Manchester City átti að vera næstum því frágengið en nú er allt annað hljóð í Manchester City mönnum samkvæmt nýjustu fréttum. 23. nóvember 2020 11:00