Sara og Evrópumeistararnir mæta Juventus og óvenjulegur Íslendingaslagur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. nóvember 2020 11:30 Lyon varð Evrópumeistari í ágúst eftir 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik á Spáni. getty/Alejandro Rios Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon mæta Ítalíumeisturum Juventus í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en dregið var í dag. Lyon hefur orðið Evrópumeistari fimm ár í röð og sjö sinnum alls, oftast allra liða. Rosengård, lið Glódísar Perlu Viggósdóttur, dróst gegn Lanchkhuti frá Georgíu. Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga þurfa ekki að fara langt en þær mæta Brøndby frá Danmörku. Englandsmeistarar Chelsea, sem norska landsliðskonan María Þórisdóttir leikur með, mætir Benfica. Cloe Lacasse, fyrrverandi leikmaður ÍBV, leikur með Benfica. Cloe er með íslenskan ríkisborgararétt en hefur ekki enn fengið leikheimild með íslenska landsliðinu. Glasgow City, sem sló Val úr leik í síðustu umferð, mætir Spörtu Prag. Breiðablik mætti Spörtu Prag í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili og fór áfram, 4-2 samanlagt. Wolfsburg, silfurlið Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili, mætir Spartak frá Serbíu. Fyrri leikirnir í 32-liða úrslitunum fara fram 9. og 10. desember og þeir seinni 15. og 16. desember. #UWCL round of 32 draw - 9/10 & 15/16 DecemberSt. Pölten (AUT) vs Zürich (SUI)Lanchkhuti (GEO) vs Rosengård (SWE)Göteborg (SWE) vs Manchester City (ENG)Sparta Praha (CZE) vs Glasgow City (SCO)Juventus (ITA) vs Lyon (FRA, holders) FK Spartak (SRB) vs Wolfsburg (GER)— #UWCL (@UWCL) November 24, 2020 #UWCL round of 32 drawFiorentina (ITA) vs Slavia Praha (CZE)Benfica (POR) vs Chelsea (ENG)Pomurje (SVN) vs Fortuna Hjørring (DEN) WFC-2 Kharkiv (UKR) vs BIIK-Kazygurt (KAZ)Vålerenga (NOR) vs Brøndby (DEN) Ajax (NED) vs Bayern München (GER)— #UWCL (@UWCL) November 24, 2020 #UWCL round of 32 draw PSV Eindhoven (NED) vs Barcelona (ESP)FC Minsk (BLR) vs LSK Kvinner (NOR)Górnik czna (POL) vs Paris Saint-Germain (FRA) Servette (SUI) vs Atlético Madrid (ESP)Ties - 9/10 & 15/16 December https://t.co/vMunPGB3Na pic.twitter.com/GgtceArYow— #UWCL (@UWCL) November 24, 2020 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon mæta Ítalíumeisturum Juventus í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en dregið var í dag. Lyon hefur orðið Evrópumeistari fimm ár í röð og sjö sinnum alls, oftast allra liða. Rosengård, lið Glódísar Perlu Viggósdóttur, dróst gegn Lanchkhuti frá Georgíu. Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga þurfa ekki að fara langt en þær mæta Brøndby frá Danmörku. Englandsmeistarar Chelsea, sem norska landsliðskonan María Þórisdóttir leikur með, mætir Benfica. Cloe Lacasse, fyrrverandi leikmaður ÍBV, leikur með Benfica. Cloe er með íslenskan ríkisborgararétt en hefur ekki enn fengið leikheimild með íslenska landsliðinu. Glasgow City, sem sló Val úr leik í síðustu umferð, mætir Spörtu Prag. Breiðablik mætti Spörtu Prag í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili og fór áfram, 4-2 samanlagt. Wolfsburg, silfurlið Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili, mætir Spartak frá Serbíu. Fyrri leikirnir í 32-liða úrslitunum fara fram 9. og 10. desember og þeir seinni 15. og 16. desember. #UWCL round of 32 draw - 9/10 & 15/16 DecemberSt. Pölten (AUT) vs Zürich (SUI)Lanchkhuti (GEO) vs Rosengård (SWE)Göteborg (SWE) vs Manchester City (ENG)Sparta Praha (CZE) vs Glasgow City (SCO)Juventus (ITA) vs Lyon (FRA, holders) FK Spartak (SRB) vs Wolfsburg (GER)— #UWCL (@UWCL) November 24, 2020 #UWCL round of 32 drawFiorentina (ITA) vs Slavia Praha (CZE)Benfica (POR) vs Chelsea (ENG)Pomurje (SVN) vs Fortuna Hjørring (DEN) WFC-2 Kharkiv (UKR) vs BIIK-Kazygurt (KAZ)Vålerenga (NOR) vs Brøndby (DEN) Ajax (NED) vs Bayern München (GER)— #UWCL (@UWCL) November 24, 2020 #UWCL round of 32 draw PSV Eindhoven (NED) vs Barcelona (ESP)FC Minsk (BLR) vs LSK Kvinner (NOR)Górnik czna (POL) vs Paris Saint-Germain (FRA) Servette (SUI) vs Atlético Madrid (ESP)Ties - 9/10 & 15/16 December https://t.co/vMunPGB3Na pic.twitter.com/GgtceArYow— #UWCL (@UWCL) November 24, 2020
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Sjá meira