
Austurrískt eða skoskt lið í boði fyrir Valskonur
Valskonur fá að vita það í dag hvaða liði þær mæta í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu.
Keppni hinna bestu í Evrópu.
Valskonur fá að vita það í dag hvaða liði þær mæta í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu.
Lionel Messi skoraði fyrra mark Barcelona í 2-1 sigrinum á Dynamo Kiev í gær. Það var hins vegar annað atvik úr leiknum sem var meira rætt eftir leikinn og það gerðist í uppbótartíma leiksins.
Nicolas Holveck, forseti Rennes, var allt annað en sáttur með dómarann í leik Chelsea og Rennes í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Chelsea hafði betur, 3-0.
Sérfræðingarnir í Meistaradeildarmörkunum voru á því að leikur Manchester United á móti Everton um komandi helgi gæti ráðið örlögum Ole Gunnars Solskjær á Old Trafford.
Manchester United var ekki aðeins fyrsta félagið til að tapa fyrir Basaksehir í Meistaradeildinni heldu hafði lið með Martin Skrtel innanborðs ekki unnið leik í meira en áratug.
Dénes Dibusz, sem er í ungverska landsliðinu, færði Juventus tvö mörk að gjöf þegar Ítalíumeistararnir sóttu Ferencváros heim í Meistaradeild Evrópu í gær.
Varnarleikur Manchester United í fyrra markinu í tapinu fyrir Istanbul Basaksehir í gær var mikið til umræðu.
Manchester Unitd missteig sig í Tyrklandi, Chelsea er á fullri ferð og sömu sögu má segja af Barcelona í Meistaradeildinni.
Mörkunum rigndi er átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Í mörgum riðlanna eru línurnar farnar að skýrast.
Kai Havertz er ekki í leikmannahópi Chelsea sem mætir Rennes í Meistaradeildinni í kvöld. Hann hefur greinst með kórónueviruna.
Manchester United tapaði sínum fyrsta leik í H-riðli Meistaradeildar Evrópu er þeir ensku töpuðu 2-1 fyrir Instanbul Basaksehir á útivelli í kvöld.
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, einn af markaskorurum Vals í öruggum 3-0 sigri á HJK Helsinki frá Finnlandi í undankeppni Meistaradeildar Evrópu, var eðlilega mjög ánægð með sigur dagsins.
Valur er komið í næstu umferð Meistaradeildar kvenna eftir 3-0 sigur á HJK Helsinki á heimavelli í dag.
Pétur Pétursson var eðlilega mjög sáttur með 3-0 sigur Vals á HJK Helsinki í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Sigurinn einkar öruggur og segja má að upplegg Vals hafi gengið nær fullkomlega upp í dag.
Leikur Vals og HJK frá Helsinki í Finnlandi í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Valur byrjaði leikinn hreint frábærlega og gekk í raun frá finnska liðinu á rúmum hálftíma, staðan þá 3-0. Reyndust það lokatölur leiksins að Hlíðarenda í dag.
Íslenski framherjinn sem kennir sig við Vestmannaeyjar opnaði markareikning sinn í Meistaradeild Evrópu í dag.
Luis Suárez heldur áfram að koma sér í fréttirnar fyrir ýmis uppátæki innan vallar.
Diogo Jota var að skora sína fyrstu þrennu fyrir Liverpool í gærkvöldi en þetta var langt frá því að vera fyrsta Evrópuþrenna Portúgalans.
Þrátt fyrir mikla svartsýni eftir að Virgil van Dijk meiddist hefur Liverpool vegnað vel í fjarveru hans.
Liverpool og Manchester City eru með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar í Meistaradeildinni. Real Madrid vann svo afar mikilvægan sigur á Inter á heimavelli.
Miðvikudagar eru nánast orðnir hátíðardagar á sportrásum Stöðvar 2 um þessar mundir en Meistaradeildin er á dagskránni þriðju vikuna í röð.
Real Madrid vann lífs nauðsynlegan sigur á Inter, Bayern Munchen afgreiddi Salzburg undir lokin og Manchester City er með fullt hús eftir sigur á Olympiakos. Þetta var á meðal úrslita í Meistaradeildinni í kvöld.
Liverpool gerði góða ferð og rúmlega það til Bergamo á Ítalíu í kvöld en ensku meistararnir burstuðu Atalanta 5-0 í D-riðli Meistaradeildarinnar.
Valur mætir HJK frá Helsinki á morgun í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Undirbúningurinn hefur verið sérstakur segir fyrirliði liðsins, Hallbera Guðný Gísladóttir.
Borussia Mönchengladbach gerði sér lítið fyrir og skellti Shakhtar Donetsk, 6-0, í B-riðli Meistaradeildar Evrópu. Í A-riðlinum gerðu Lokomotiv Moskva og Atletico Madrid 1-1 jafntefli.
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en Meistaradeildin heldur áfram að rúlla – þriðju vikuna í röð.
Einungis sautján leikmenn verða í leikmannahópi Ajax er liðið mætir Midtjylland í Meistaradeild Evrópu á morgun en kórónuveiran hefur haft áhrif á val leikmannahópsins.
Jürgen Klopp og Liverpool þekkja kannski betur til ungs miðvarðar Ajax liðsins en margir gera sér grein fyrir.
Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í Vive Kielce gerðu jafntefli við Porto á útivelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld, lokatölur 32-32. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði þá tvívegis í sigri Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni.
Barcelona mætti Álaborg í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Aron Pálmarsson kom að tíu mörkum í öruggum níu marka sigri Börsunga, lokatölur 42-33.