Ætluðu ekki að beita skyndisóknum en tryggðu sér sæti í úrslitum þökk sé þeim Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. maí 2021 21:30 Riyad Mahrez var frábær í kvöld. EPA-EFE/PETER POWELL Riyad Mahrez var hetja Manchester City í einvígi liðsins gegn París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Alsíringurinn skoraði þrjú af fjórum mörkum City, þar á meðal bæði mörkin í 2-0 sigri kvöldsins. „Þetta var mjög góður leikur. Aftur þá byrjuðum við ekki vel, við áttum ekki góðan fyrri hálfleik en við náðum markinu sem skiptir máli og eftir það leið okkur betur. Við spiluðum vel í síðari hálfleik og hefðum getað bætt við mörkum. Þeir fóru út af sporinu og byrjuðu að sparka okkur, eftir rauða spjaldið var þetta enn þægilegra,“ sagði Mahrez við BT Sport að leik loknum. „Það var ekki leikplanið að beita skyndisóknum en þeir þurftu að koma ofarlega á völlinn til að mæta okkur, mögulega vorum við neðar en vanalega og við erum góðir í skyndisóknum. Þannig komu mörkin tvö í kvöld og við erum ánægðir með það.“ „Auðvitað var langa sendingin frá Ederson í fyrsta markinu ætluð Oleksandr Zinchenko. Við vitum að hann getur sent boltann í markið hinum megin á vellinum og við æfum þetta ítrekað. Í dag virkaði það,“ sagði Mahrez um fyrra mark sitt í dag. „Þú þarft að spila vel og allir þurfa að leggja sitt af mörkum varnarlega. Við fengum ekki á okkur mörg færi og ég held að það sé ástæða þess að við erum komnir í úrslit. Við eigum leik á laugardag sem við þurfum að vinna til að verða Englandsmeistarar. Eftir það förum við að einbeita okkur að úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu,“ sagði brögðótti vængmaðurinn að lokum. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Feðgarnir slógust eftir leik Sport Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Fótbolti Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brighton - Man. City | Ná Haaland og félagar sér aftur á strik? Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Sjá meira
„Þetta var mjög góður leikur. Aftur þá byrjuðum við ekki vel, við áttum ekki góðan fyrri hálfleik en við náðum markinu sem skiptir máli og eftir það leið okkur betur. Við spiluðum vel í síðari hálfleik og hefðum getað bætt við mörkum. Þeir fóru út af sporinu og byrjuðu að sparka okkur, eftir rauða spjaldið var þetta enn þægilegra,“ sagði Mahrez við BT Sport að leik loknum. „Það var ekki leikplanið að beita skyndisóknum en þeir þurftu að koma ofarlega á völlinn til að mæta okkur, mögulega vorum við neðar en vanalega og við erum góðir í skyndisóknum. Þannig komu mörkin tvö í kvöld og við erum ánægðir með það.“ „Auðvitað var langa sendingin frá Ederson í fyrsta markinu ætluð Oleksandr Zinchenko. Við vitum að hann getur sent boltann í markið hinum megin á vellinum og við æfum þetta ítrekað. Í dag virkaði það,“ sagði Mahrez um fyrra mark sitt í dag. „Þú þarft að spila vel og allir þurfa að leggja sitt af mörkum varnarlega. Við fengum ekki á okkur mörg færi og ég held að það sé ástæða þess að við erum komnir í úrslit. Við eigum leik á laugardag sem við þurfum að vinna til að verða Englandsmeistarar. Eftir það förum við að einbeita okkur að úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu,“ sagði brögðótti vængmaðurinn að lokum. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Feðgarnir slógust eftir leik Sport Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Fótbolti Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brighton - Man. City | Ná Haaland og félagar sér aftur á strik? Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Sjá meira