Ætluðu ekki að beita skyndisóknum en tryggðu sér sæti í úrslitum þökk sé þeim Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. maí 2021 21:30 Riyad Mahrez var frábær í kvöld. EPA-EFE/PETER POWELL Riyad Mahrez var hetja Manchester City í einvígi liðsins gegn París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Alsíringurinn skoraði þrjú af fjórum mörkum City, þar á meðal bæði mörkin í 2-0 sigri kvöldsins. „Þetta var mjög góður leikur. Aftur þá byrjuðum við ekki vel, við áttum ekki góðan fyrri hálfleik en við náðum markinu sem skiptir máli og eftir það leið okkur betur. Við spiluðum vel í síðari hálfleik og hefðum getað bætt við mörkum. Þeir fóru út af sporinu og byrjuðu að sparka okkur, eftir rauða spjaldið var þetta enn þægilegra,“ sagði Mahrez við BT Sport að leik loknum. „Það var ekki leikplanið að beita skyndisóknum en þeir þurftu að koma ofarlega á völlinn til að mæta okkur, mögulega vorum við neðar en vanalega og við erum góðir í skyndisóknum. Þannig komu mörkin tvö í kvöld og við erum ánægðir með það.“ „Auðvitað var langa sendingin frá Ederson í fyrsta markinu ætluð Oleksandr Zinchenko. Við vitum að hann getur sent boltann í markið hinum megin á vellinum og við æfum þetta ítrekað. Í dag virkaði það,“ sagði Mahrez um fyrra mark sitt í dag. „Þú þarft að spila vel og allir þurfa að leggja sitt af mörkum varnarlega. Við fengum ekki á okkur mörg færi og ég held að það sé ástæða þess að við erum komnir í úrslit. Við eigum leik á laugardag sem við þurfum að vinna til að verða Englandsmeistarar. Eftir það förum við að einbeita okkur að úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu,“ sagði brögðótti vængmaðurinn að lokum. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira
„Þetta var mjög góður leikur. Aftur þá byrjuðum við ekki vel, við áttum ekki góðan fyrri hálfleik en við náðum markinu sem skiptir máli og eftir það leið okkur betur. Við spiluðum vel í síðari hálfleik og hefðum getað bætt við mörkum. Þeir fóru út af sporinu og byrjuðu að sparka okkur, eftir rauða spjaldið var þetta enn þægilegra,“ sagði Mahrez við BT Sport að leik loknum. „Það var ekki leikplanið að beita skyndisóknum en þeir þurftu að koma ofarlega á völlinn til að mæta okkur, mögulega vorum við neðar en vanalega og við erum góðir í skyndisóknum. Þannig komu mörkin tvö í kvöld og við erum ánægðir með það.“ „Auðvitað var langa sendingin frá Ederson í fyrsta markinu ætluð Oleksandr Zinchenko. Við vitum að hann getur sent boltann í markið hinum megin á vellinum og við æfum þetta ítrekað. Í dag virkaði það,“ sagði Mahrez um fyrra mark sitt í dag. „Þú þarft að spila vel og allir þurfa að leggja sitt af mörkum varnarlega. Við fengum ekki á okkur mörg færi og ég held að það sé ástæða þess að við erum komnir í úrslit. Við eigum leik á laugardag sem við þurfum að vinna til að verða Englandsmeistarar. Eftir það förum við að einbeita okkur að úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu,“ sagði brögðótti vængmaðurinn að lokum. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira