Miklir peningar í boði fyrir NBA leikmenn í undanúrslitunum í kvöld NBA deildarbikarkeppnin er nú komin alla leið til Las Vegas borgar þar sem undanúrslitin fara fram í kvöld í nótt. Körfubolti 7. desember 2023 15:00
Nablinn tapaði tíu þúsund á grannaslagnum í Garðabænum Það var mikið um dýrðir í Garðabænum á dögunum þegar fyrsti innanbæjarslagurinn í efstu deild fór fram í bænum. Körfubolti 7. desember 2023 12:31
Vill að Grindavíkurliðin spili sína heimaleiki inn í Grindavík Grindvíkingar þurftu að flýja bæinn sinn fyrir tæpum mánuði síðan vegna jarðhræringa undir bænum. Körfubolti 7. desember 2023 10:31
Dagskráin í dag: Mikið um körfubolta Það verður mikið um að vera í heimi íþróttanna í kvöld og því ættu allir að geta fundið eitthvað fyrir sig. Sport 7. desember 2023 06:00
Rúnar: Svona leikur er ástæðan fyrir því af hverju ég nenni að vera í þessu Njarðvík vann nokkuð öruggan átján stiga sigur gegn Haukum 78-60. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar ánægður með fjórða leikhluta liðsins. Sport 6. desember 2023 21:20
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 78-60 | Njarðvík fór illa með Hauka Njarðvík vann átján stiga sigur gegn Haukum 78-60. Jafnræði var með liðunum framan af leik en heimakonur sýndu klærnar í fjórða leikhluta sem skilaði öruggum sigri. Körfubolti 6. desember 2023 21:00
Keflavík valtaði yfir Breiðablik Keflavík valtaði yfir Breiðablik í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 6. desember 2023 20:59
Segir að einn bolti sé ekki nóg fyrir Clippers PJ Tucker, reynsluboltinn hjá Los Angeles Clippers, dró vandræði liðsins saman í eina setningu í nýlegu viðtali. Körfubolti 6. desember 2023 16:30
Valdi fallegustu og ljótustu búningana: „Þetta er falleinkunn fyrir mér“ Tómas Steindórsson tók að sér það krefjandi verkefni í síðasta þætti Subway Körfuboltakvölds Extra að velja fallegustu og ljótustu búningana í Subway deild karla. Körfubolti 6. desember 2023 14:02
Klárt hvaða fjögur lið keppa á úrslitahelginni í Las Vegas Los Angeles Lakers og Milwaukee Bucks tryggðu sér í nótt sæti í undanúrslitum NBA deildarbikarsins en úrslitin fara fram í Las Vegas og hefjast strax annað kvöld. Körfubolti 6. desember 2023 12:31
Situr límdur við skjáinn að fylgjast með Njarðvíkingunum sínum Atvinnu- og landsliðsmaðurinn í körfubolta, Elvar Már Friðriksson, fylgist grannt með gengi sinna manna í Njarðvík sem hefur gengið flest í haginn í vetur. Körfubolti 6. desember 2023 11:00
„Án fjölskyldunnar myndi maður aldrei endast svona í þessu“ Elvari Má Friðrikssyni, landsliðsmanni í körfubolta, líkar lífið í Grikklandi vel. Hann er þakklátur fjölskyldu sinni og segir stuðning hennar ómetanlegan. Njarðvíkingurinn hefur þurft að aðlagast leikstíl PAOK sem er aðeins frábrugðin því sem hann á að venjast. Körfubolti 6. desember 2023 09:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 72-93 | Grindavík straujaði yfir Íslandsmeistarana Íslandsmeistara Vals tóku á móti Grindvíkingum í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Eftir nokkuð jafnan leik í byrjun settu Grindvíkingar í gírinn í 3. leikhluta og gerðu í raun út um leikinn þar sem þær komu muninn upp í 20 stig og hálfgert formsatriði fyrir gestina að sigla sigrinum heim sem þær og gerðu. Körfubolti 5. desember 2023 22:31
„Þær eru eins og staðan er í dag því miður bara töluvert betri en við“ Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Vals, var nokkuð beygður eftir tap hans kvenna gegn Grindavík á heimavelli í kvöld, lokatölur 72-93 í Origo höllinni og annað tap Vals í röð staðreynd og það sjötta í tólf leikjum. Körfubolti 5. desember 2023 21:56
Þór vann stórsigur og Stjarnan komst aftur á sigurbraut Þór Akureyri og Stjarnan unnu góða sigra í 12. umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Þórsarar unnu öruggan 33 stiga sigur gegn Snæfellingum og Stjarnan komst aftur á sigurbraut með sex stiga sigri gegn Fjölni. Körfubolti 5. desember 2023 21:21
Áhorfandi lést á NBA leik í nótt Sacramento Kings greindi frá því að áhorfandi á leik Sacramento Kings og New Orleans Pelicans í NBA deildarbikarnum í nótt hafi látist. Körfubolti 5. desember 2023 15:45
Var „dauður“ í fyrri hálfleik en of góður fyrir toppliðið í þeim síðari Indiana Pacers sló topplið Boston Celtics út úr átta liða úrslitum NBA deildarbikarsins í nótt og er þar með búið að tryggja sér sæti á úrslitahelginni í Las Vegas ásamt liði New Orleans Pelicans sem vann líka sinn leik í gær. Körfubolti 5. desember 2023 12:31
Lögmál leiksins: „Búinn að hugsa þetta í allan dag og ég ætla að segja nei“ Hinn sívinsæli liður „Nei eða Já“ var á sínum stað þegar Lögmál leiksins var sýnt í gær, mánudag. Í þættinum var að venju farið yfir það helsta sem hefur gerst í NBA-deildinni í körfubolta. Ásamt Kjartani Atla Kjartanssyni, þáttastjórnanda, voru þeir Sigurður Orri Kristjánsson og Tómas Steindórsson. Körfubolti 5. desember 2023 07:00
Körfuboltakvöld: Hvort liðið hafði betur í leikmannaskiptum Hauka og Álftaness? „Maður hefur sjaldan séð skipti sem ganga jafn vel upp í körfuboltaheiminum,“ sagði Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, um leikmannaskipti Hauka og Álftaness í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 4. desember 2023 22:01
Elvar Már leiddi endurkomu PAOK PAOK lagði Kolossos Rodou í grísku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Heimamenn í voru undir þangað til í 4. leikhluta en þá bitu þeir duglega frá sér. Íslenski landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson var meðal bestu leikmanna liðsins að venju. Körfubolti 4. desember 2023 21:01
„Finn til með stelpunum sem lögðu ótrúlega mikið í þennan leik“ „Þetta er það,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari Íslands eftir súrt jafntefli við Angóla á HM kvenna í handbolta. Jafnteflið þýðir að Ísland er á leið í Forsetabikarinn en sigur hefði komið liðinu í milliriðil. Handbolti 4. desember 2023 19:19
Lögmál leiksins um skrokkinn á Klay: „Getur bara verið góður í fjórða hverjum leik“ „Maður spyr sig eftir þennan leik, það hefur verið pínu stef að liðið hefur verið að missa niður forystu,“ segir Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi Lögmál leiksins, um lið Golden State Warriors. Körfubolti 4. desember 2023 17:31
Bestu lið sögunnar: „Maggi er að fara að berjast gegn sjálfum sér“ Tvö Keflavíkurlið mættust í lokaviðureign átta liða úrslitanna þar sem Subway Körfuboltakvöld hélt áfram að reyna að komast að því hvað sé besta lið sögunnar í karlakörfuboltanum. Körfubolti 4. desember 2023 15:31
Maggi Gunn valdi bestu skyttur Subway deildarinnar Magnús Þór Gunnarsson er ein besta þriggja stiga skyttan í sögu íslenska körfuboltans og hann fékk það verkefni í síðasta Subway Körfuboltakvöldi að velja bestu skyttur Subway deildarinnar í dag. Körfubolti 4. desember 2023 14:31
Boston Celtics án lykilmanns í átta liða úrslitunum í kvöld Fyrri tveir leikirnir í átta liða úrslitum NBA deildarbikarsins fara fram í kvöld en átta liða úrslitunum lýkur svo aðra nótt með hinum tveimur leikjunum. Körfubolti 4. desember 2023 13:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik-Njarðvík 63-92 | Njarðvík sigldi Blika í kaf í Smáranum Njarðvík fór með 63-92 sigur af hólmi þegar liðið sótti Breiðablik heim í Smárann í Kópavoginn í elleftu umferð Subway deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 3. desember 2023 20:49
„Ég er ekki tilbúinn að horfa upp á svona vitleysu meir“ Baldur Þorleifsson, þjálfari Snæfells, var verulega ósáttur þegar hann mætti í viðtal eftir 30 stiga tap hans liðs gegn Grindavík í dag. Fyrir leikinn reiknuðu flestir með öruggum sigri Grindavíkur sem raunin varð en á sama tíma má segja að sigurinn hafi verið full auðveldur fyrir lið Grindavíkur sem tók algjörlega yfir leikinn á fyrstu mínútu og sigldi svo sigrinum þægilega heim. Körfubolti 3. desember 2023 19:44
Grindavík-Snæfell 96-66 | Öruggur grindvískur sigur í Smáranum Snæfell heimsótti Grindavík á tímabundnum heimavelli þeirra í Smáranum. Þær gulklæddu áttu ekki í neinum vandræðum með neðsta lið deildarinnar og unnu að endingu þrjátíu stiga stórsigur. Körfubolti 3. desember 2023 18:00
Sverrir Þór: Vinnum ekki bara af því að við erum með marga landsliðsmenn Keflavík vann afar sannfærandi sigur gegn Stjörnunni 61-89. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var afar ánægður með sigurinn. Sport 3. desember 2023 16:00
Umfjöllun, viðtal og myndir: Stjarnan-Keflavík 61-89 | Keflavík batt enda á sigurgöngu Stjörnunnar Keflavík batt enda á sigurgöngu Stjörnunnar þar sem heimakonur höfðu unnið fimm leiki í röð. Gestirnir úr Keflavík byrjuðu afar vel og litu aldrei um öxl og unnn að lokum 61-89. Körfubolti 3. desember 2023 15:32