„Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. apríl 2025 13:02 Ægir Þór Steinarsson svaraði spurningum Stefáns Árna Pálssonar, Ómars Arnar Sævarssonar og Sævars Sævarssonar eftir leik Stjörnunnar og ÍR. stöð 2 sport Leikstjórnandinn Ægir Þór Steinarsson var að vonum sáttur eftir sigur Stjörnunnar á ÍR, 101-83, í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í gær. Ægir lék vel gegn ÍR-ingum og var valinn maður leiksins í boði Just Wingin' It. Hann mætti í settið til þeirra Stefáns Árna Pálssonar, Ómars Arnar Sævarssonar og Sævars Sævarsson í leikslok. „Ég er fyrst og fremst sáttur með heildarframmistöðuna; að verja heimavöllinn. Við erum búnir að vinna í því allt árið að fá heimavöll og það er sterkt að byrja á sigri,“ sagði Ægir. Hann viðurkennir að Stjörnumenn hafi komið dálítið haltrandi inn í úrslitakeppnina eftir misjafnt gengi að undanförnu. „Við vorum mjög spenntir að fara að byrja þetta. Við erum búnir að vera mjög flatir í lokin á tímabilinu og bara spenntir að fá fullt hús og úrslitakeppnisstemmningu. Við náðum bara að svara. Mér fannst við setja saman svona góða frammistöðu sem ég er fyrst og fremst ánægður með,“ sagði Ægir. Klippa: Ægir maður leiksins Hann skoraði 24 stig, tók átta fráköst og gaf átta stoðsendingar í leiknum. Ægir hefur glímt við meiðsli að undanförnu en var svo sannarlega klár í leikinn í gær. „Ég er bara góður. Ef maður er í búning er ekkert að manni; þá er maður ekki meiddur. Ef maður er meiddur er maður ekki í búningi. Mér leið bara vel inni á vellinum og fannst frammistaðan hjá liðinu nokkuð góð,“ sagði Ægir en viðtalið við hann má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Stjarnan og ÍR mætast öðru sinni á mánudagskvöldið klukkan 19:00. Leikurinn verður sýndur beint á rás Bónus deildarinnar 2. Bónus-deild karla Stjarnan Körfuboltakvöld Tengdar fréttir „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Baldur Þór Ragnarsson þjálfari Stjörnunnar var ánægður með varnarleik sinna manna gegn ÍR í kvöld en var duglegur í klisjunum í viðtali við Andra Má Eggertsson eftir leik. 3. apríl 2025 21:46 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira
Ægir lék vel gegn ÍR-ingum og var valinn maður leiksins í boði Just Wingin' It. Hann mætti í settið til þeirra Stefáns Árna Pálssonar, Ómars Arnar Sævarssonar og Sævars Sævarsson í leikslok. „Ég er fyrst og fremst sáttur með heildarframmistöðuna; að verja heimavöllinn. Við erum búnir að vinna í því allt árið að fá heimavöll og það er sterkt að byrja á sigri,“ sagði Ægir. Hann viðurkennir að Stjörnumenn hafi komið dálítið haltrandi inn í úrslitakeppnina eftir misjafnt gengi að undanförnu. „Við vorum mjög spenntir að fara að byrja þetta. Við erum búnir að vera mjög flatir í lokin á tímabilinu og bara spenntir að fá fullt hús og úrslitakeppnisstemmningu. Við náðum bara að svara. Mér fannst við setja saman svona góða frammistöðu sem ég er fyrst og fremst ánægður með,“ sagði Ægir. Klippa: Ægir maður leiksins Hann skoraði 24 stig, tók átta fráköst og gaf átta stoðsendingar í leiknum. Ægir hefur glímt við meiðsli að undanförnu en var svo sannarlega klár í leikinn í gær. „Ég er bara góður. Ef maður er í búning er ekkert að manni; þá er maður ekki meiddur. Ef maður er meiddur er maður ekki í búningi. Mér leið bara vel inni á vellinum og fannst frammistaðan hjá liðinu nokkuð góð,“ sagði Ægir en viðtalið við hann má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Stjarnan og ÍR mætast öðru sinni á mánudagskvöldið klukkan 19:00. Leikurinn verður sýndur beint á rás Bónus deildarinnar 2.
Bónus-deild karla Stjarnan Körfuboltakvöld Tengdar fréttir „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Baldur Þór Ragnarsson þjálfari Stjörnunnar var ánægður með varnarleik sinna manna gegn ÍR í kvöld en var duglegur í klisjunum í viðtali við Andra Má Eggertsson eftir leik. 3. apríl 2025 21:46 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira
„Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Baldur Þór Ragnarsson þjálfari Stjörnunnar var ánægður með varnarleik sinna manna gegn ÍR í kvöld en var duglegur í klisjunum í viðtali við Andra Má Eggertsson eftir leik. 3. apríl 2025 21:46