Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2025 21:30 Maalik Cartwright setti niður vítin sín á síðustu sekúndunum og trygði Blikum sæti í undanúrslitunum @breidablikkarfa Ármenningar, Fjölnismenn og Blikar komust í kvöld í undanúrslitin í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta. Öll þrjú liðin unnu einvígi sín 3-0. Átta lið fóru í úrslitakeppnina í 1.deildinni þar sem í boði er eitt laust sæti í Bónus deildinni á næstu leiktíð. Skagamenn unnu 1. deildina og fóru beint upp. Ármann og Fjölnir unnu örugga sigra í sínum leikjum en það var æsispenna á Hornafirði þar sem Blikar fögnuðu sigri eftir mikinn spennuleik. Öll þrjú einvígin enduðu því 3-0 en Blikar voru ekki með heimavallarréttinn og unnu því tvisvar á Hornafirði. Nú er aðeins eitt einvígi óklárað í átta liða úrslitunum og þar er allt jafnt. Staðan er 1-1 í einvígi Hamars og Snæfells og þriðji leikurinn er á morgun. Maalik Cartwright tryggði Blikum 92-91 sigur á Sindra í kvöld með því að skora úr tveimur vítaskotum undir lokin. Sindramenn fengu þrjú skot í lokasókninni en ekkert þeirra fór niður. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin og stigaskor leikmanna í leikjunum í kvöld. 1. deild karla, Úrslitakeppni - úrslit kvöldsins Ármann-Selfoss 107-76 (26-21, 37-14, 30-20, 14-21) Ármann: Jaxson Schuler Baker 21/7 fráköst, Adama Kasper Darboe 21/15 fráköst/10 stoðsendingar, Frosti Valgarðsson 20/7 fráköst, Frank Gerritsen 11, Arnaldur Grímsson 11/7 fráköst, Cedrick Taylor Bowen 9, Þorkell Jónsson 7, Kári Kaldal 3, Jakob Leifur Kristbjarnarson 2, Jóel Fannar Jónsson 2. Selfoss: Follie Bogan 17/5 fráköst, Vojtéch Novák 12/14 fráköst/10 stoðsendingar, Ari Hrannar Bjarmason 9, Tristan Máni Morthens 8, Birkir Máni Sigurðarson 6, Unnar Örn Magnússon 5, Arnór Bjarki Eyþórsson 5/5 fráköst, Ísak Júlíus Perdue 4, Skarphéðinn Árni Þorbergsson 3, Óðinn Freyr Árnason 3, Gísli Steinn Hjaltason 3, Fróði Larsen Bentsson 1. Fjölnir-Þór Ak. 112-89 (22-26, 27-17, 27-23, 36-23) Fjölnir: Sigvaldi Eggertsson 28/7 fráköst, Birgir Leó Halldórsson 20, Lewis Junior Diankulu 17/9 fráköst/6 stoðsendingar, Rafn Kristján Kristjánsson 13/4 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 11/7 stoðsendingar, Alston Harris 9/4 fráköst, Guðlaugur Heiðar Davíðsson 7, William Thompson 4, Gunnar Ólafsson 3. Þór Ak.: Tim Bryan Dalger 33/6 fráköst, Reynir Bjarkan Barðdal Róbertsson 19/5 fráköst, Orri Már Svavarsson 13/6 fráköst, Andrius Globys 7/9 fráköst/5 stoðsendingar, Veigar Örn Svavarsson 6, Smári Jónsson 5, Arngrímur Friðrik Alfreðsson 3, Andri Már Jóhannesson 3. Sindri-Breiðablik 91-92 (22-24, 23-25, 23-14, 23-29)Sindri: Francois Matip 22/9 fráköst/4 varin skot, Jorge Gabriel Magarinos 19/8 fráköst/12 stoðsendingar, Milorad Sedlarevic 17/6 fráköst, Friðrik Heiðar Vignisson 16/5 fráköst, Benjamin Lopez 9/8 fráköst, Erlendur Björgvinsson 8/4 fráköst. Breiðablik: Maalik Jajuan Cartwright 18, Logi Guðmundsson 17/4 fráköst, Zoran Vrkic 15/8 fráköst, Alexander Jan Hrafnsson 14/5 fráköst, Marinó Þór Pálmason 10/4 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnar Jósef Ragnarsson 7, Ólafur Snær Eyjólfsson 6, Kristján Örn Ómarsson 3, Orri Guðmundsson 2. Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Sjá meira
Átta lið fóru í úrslitakeppnina í 1.deildinni þar sem í boði er eitt laust sæti í Bónus deildinni á næstu leiktíð. Skagamenn unnu 1. deildina og fóru beint upp. Ármann og Fjölnir unnu örugga sigra í sínum leikjum en það var æsispenna á Hornafirði þar sem Blikar fögnuðu sigri eftir mikinn spennuleik. Öll þrjú einvígin enduðu því 3-0 en Blikar voru ekki með heimavallarréttinn og unnu því tvisvar á Hornafirði. Nú er aðeins eitt einvígi óklárað í átta liða úrslitunum og þar er allt jafnt. Staðan er 1-1 í einvígi Hamars og Snæfells og þriðji leikurinn er á morgun. Maalik Cartwright tryggði Blikum 92-91 sigur á Sindra í kvöld með því að skora úr tveimur vítaskotum undir lokin. Sindramenn fengu þrjú skot í lokasókninni en ekkert þeirra fór niður. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin og stigaskor leikmanna í leikjunum í kvöld. 1. deild karla, Úrslitakeppni - úrslit kvöldsins Ármann-Selfoss 107-76 (26-21, 37-14, 30-20, 14-21) Ármann: Jaxson Schuler Baker 21/7 fráköst, Adama Kasper Darboe 21/15 fráköst/10 stoðsendingar, Frosti Valgarðsson 20/7 fráköst, Frank Gerritsen 11, Arnaldur Grímsson 11/7 fráköst, Cedrick Taylor Bowen 9, Þorkell Jónsson 7, Kári Kaldal 3, Jakob Leifur Kristbjarnarson 2, Jóel Fannar Jónsson 2. Selfoss: Follie Bogan 17/5 fráköst, Vojtéch Novák 12/14 fráköst/10 stoðsendingar, Ari Hrannar Bjarmason 9, Tristan Máni Morthens 8, Birkir Máni Sigurðarson 6, Unnar Örn Magnússon 5, Arnór Bjarki Eyþórsson 5/5 fráköst, Ísak Júlíus Perdue 4, Skarphéðinn Árni Þorbergsson 3, Óðinn Freyr Árnason 3, Gísli Steinn Hjaltason 3, Fróði Larsen Bentsson 1. Fjölnir-Þór Ak. 112-89 (22-26, 27-17, 27-23, 36-23) Fjölnir: Sigvaldi Eggertsson 28/7 fráköst, Birgir Leó Halldórsson 20, Lewis Junior Diankulu 17/9 fráköst/6 stoðsendingar, Rafn Kristján Kristjánsson 13/4 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 11/7 stoðsendingar, Alston Harris 9/4 fráköst, Guðlaugur Heiðar Davíðsson 7, William Thompson 4, Gunnar Ólafsson 3. Þór Ak.: Tim Bryan Dalger 33/6 fráköst, Reynir Bjarkan Barðdal Róbertsson 19/5 fráköst, Orri Már Svavarsson 13/6 fráköst, Andrius Globys 7/9 fráköst/5 stoðsendingar, Veigar Örn Svavarsson 6, Smári Jónsson 5, Arngrímur Friðrik Alfreðsson 3, Andri Már Jóhannesson 3. Sindri-Breiðablik 91-92 (22-24, 23-25, 23-14, 23-29)Sindri: Francois Matip 22/9 fráköst/4 varin skot, Jorge Gabriel Magarinos 19/8 fráköst/12 stoðsendingar, Milorad Sedlarevic 17/6 fráköst, Friðrik Heiðar Vignisson 16/5 fráköst, Benjamin Lopez 9/8 fráköst, Erlendur Björgvinsson 8/4 fráköst. Breiðablik: Maalik Jajuan Cartwright 18, Logi Guðmundsson 17/4 fráköst, Zoran Vrkic 15/8 fráköst, Alexander Jan Hrafnsson 14/5 fráköst, Marinó Þór Pálmason 10/4 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnar Jósef Ragnarsson 7, Ólafur Snær Eyjólfsson 6, Kristján Örn Ómarsson 3, Orri Guðmundsson 2.
Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Sjá meira