Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2025 21:30 Maalik Cartwright setti niður vítin sín á síðustu sekúndunum og trygði Blikum sæti í undanúrslitunum @breidablikkarfa Ármenningar, Fjölnismenn og Blikar komust í kvöld í undanúrslitin í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta. Öll þrjú liðin unnu einvígi sín 3-0. Átta lið fóru í úrslitakeppnina í 1.deildinni þar sem í boði er eitt laust sæti í Bónus deildinni á næstu leiktíð. Skagamenn unnu 1. deildina og fóru beint upp. Ármann og Fjölnir unnu örugga sigra í sínum leikjum en það var æsispenna á Hornafirði þar sem Blikar fögnuðu sigri eftir mikinn spennuleik. Öll þrjú einvígin enduðu því 3-0 en Blikar voru ekki með heimavallarréttinn og unnu því tvisvar á Hornafirði. Nú er aðeins eitt einvígi óklárað í átta liða úrslitunum og þar er allt jafnt. Staðan er 1-1 í einvígi Hamars og Snæfells og þriðji leikurinn er á morgun. Maalik Cartwright tryggði Blikum 92-91 sigur á Sindra í kvöld með því að skora úr tveimur vítaskotum undir lokin. Sindramenn fengu þrjú skot í lokasókninni en ekkert þeirra fór niður. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin og stigaskor leikmanna í leikjunum í kvöld. 1. deild karla, Úrslitakeppni - úrslit kvöldsins Ármann-Selfoss 107-76 (26-21, 37-14, 30-20, 14-21) Ármann: Jaxson Schuler Baker 21/7 fráköst, Adama Kasper Darboe 21/15 fráköst/10 stoðsendingar, Frosti Valgarðsson 20/7 fráköst, Frank Gerritsen 11, Arnaldur Grímsson 11/7 fráköst, Cedrick Taylor Bowen 9, Þorkell Jónsson 7, Kári Kaldal 3, Jakob Leifur Kristbjarnarson 2, Jóel Fannar Jónsson 2. Selfoss: Follie Bogan 17/5 fráköst, Vojtéch Novák 12/14 fráköst/10 stoðsendingar, Ari Hrannar Bjarmason 9, Tristan Máni Morthens 8, Birkir Máni Sigurðarson 6, Unnar Örn Magnússon 5, Arnór Bjarki Eyþórsson 5/5 fráköst, Ísak Júlíus Perdue 4, Skarphéðinn Árni Þorbergsson 3, Óðinn Freyr Árnason 3, Gísli Steinn Hjaltason 3, Fróði Larsen Bentsson 1. Fjölnir-Þór Ak. 112-89 (22-26, 27-17, 27-23, 36-23) Fjölnir: Sigvaldi Eggertsson 28/7 fráköst, Birgir Leó Halldórsson 20, Lewis Junior Diankulu 17/9 fráköst/6 stoðsendingar, Rafn Kristján Kristjánsson 13/4 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 11/7 stoðsendingar, Alston Harris 9/4 fráköst, Guðlaugur Heiðar Davíðsson 7, William Thompson 4, Gunnar Ólafsson 3. Þór Ak.: Tim Bryan Dalger 33/6 fráköst, Reynir Bjarkan Barðdal Róbertsson 19/5 fráköst, Orri Már Svavarsson 13/6 fráköst, Andrius Globys 7/9 fráköst/5 stoðsendingar, Veigar Örn Svavarsson 6, Smári Jónsson 5, Arngrímur Friðrik Alfreðsson 3, Andri Már Jóhannesson 3. Sindri-Breiðablik 91-92 (22-24, 23-25, 23-14, 23-29)Sindri: Francois Matip 22/9 fráköst/4 varin skot, Jorge Gabriel Magarinos 19/8 fráköst/12 stoðsendingar, Milorad Sedlarevic 17/6 fráköst, Friðrik Heiðar Vignisson 16/5 fráköst, Benjamin Lopez 9/8 fráköst, Erlendur Björgvinsson 8/4 fráköst. Breiðablik: Maalik Jajuan Cartwright 18, Logi Guðmundsson 17/4 fráköst, Zoran Vrkic 15/8 fráköst, Alexander Jan Hrafnsson 14/5 fráköst, Marinó Þór Pálmason 10/4 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnar Jósef Ragnarsson 7, Ólafur Snær Eyjólfsson 6, Kristján Örn Ómarsson 3, Orri Guðmundsson 2. Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Sjá meira
Átta lið fóru í úrslitakeppnina í 1.deildinni þar sem í boði er eitt laust sæti í Bónus deildinni á næstu leiktíð. Skagamenn unnu 1. deildina og fóru beint upp. Ármann og Fjölnir unnu örugga sigra í sínum leikjum en það var æsispenna á Hornafirði þar sem Blikar fögnuðu sigri eftir mikinn spennuleik. Öll þrjú einvígin enduðu því 3-0 en Blikar voru ekki með heimavallarréttinn og unnu því tvisvar á Hornafirði. Nú er aðeins eitt einvígi óklárað í átta liða úrslitunum og þar er allt jafnt. Staðan er 1-1 í einvígi Hamars og Snæfells og þriðji leikurinn er á morgun. Maalik Cartwright tryggði Blikum 92-91 sigur á Sindra í kvöld með því að skora úr tveimur vítaskotum undir lokin. Sindramenn fengu þrjú skot í lokasókninni en ekkert þeirra fór niður. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin og stigaskor leikmanna í leikjunum í kvöld. 1. deild karla, Úrslitakeppni - úrslit kvöldsins Ármann-Selfoss 107-76 (26-21, 37-14, 30-20, 14-21) Ármann: Jaxson Schuler Baker 21/7 fráköst, Adama Kasper Darboe 21/15 fráköst/10 stoðsendingar, Frosti Valgarðsson 20/7 fráköst, Frank Gerritsen 11, Arnaldur Grímsson 11/7 fráköst, Cedrick Taylor Bowen 9, Þorkell Jónsson 7, Kári Kaldal 3, Jakob Leifur Kristbjarnarson 2, Jóel Fannar Jónsson 2. Selfoss: Follie Bogan 17/5 fráköst, Vojtéch Novák 12/14 fráköst/10 stoðsendingar, Ari Hrannar Bjarmason 9, Tristan Máni Morthens 8, Birkir Máni Sigurðarson 6, Unnar Örn Magnússon 5, Arnór Bjarki Eyþórsson 5/5 fráköst, Ísak Júlíus Perdue 4, Skarphéðinn Árni Þorbergsson 3, Óðinn Freyr Árnason 3, Gísli Steinn Hjaltason 3, Fróði Larsen Bentsson 1. Fjölnir-Þór Ak. 112-89 (22-26, 27-17, 27-23, 36-23) Fjölnir: Sigvaldi Eggertsson 28/7 fráköst, Birgir Leó Halldórsson 20, Lewis Junior Diankulu 17/9 fráköst/6 stoðsendingar, Rafn Kristján Kristjánsson 13/4 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 11/7 stoðsendingar, Alston Harris 9/4 fráköst, Guðlaugur Heiðar Davíðsson 7, William Thompson 4, Gunnar Ólafsson 3. Þór Ak.: Tim Bryan Dalger 33/6 fráköst, Reynir Bjarkan Barðdal Róbertsson 19/5 fráköst, Orri Már Svavarsson 13/6 fráköst, Andrius Globys 7/9 fráköst/5 stoðsendingar, Veigar Örn Svavarsson 6, Smári Jónsson 5, Arngrímur Friðrik Alfreðsson 3, Andri Már Jóhannesson 3. Sindri-Breiðablik 91-92 (22-24, 23-25, 23-14, 23-29)Sindri: Francois Matip 22/9 fráköst/4 varin skot, Jorge Gabriel Magarinos 19/8 fráköst/12 stoðsendingar, Milorad Sedlarevic 17/6 fráköst, Friðrik Heiðar Vignisson 16/5 fráköst, Benjamin Lopez 9/8 fráköst, Erlendur Björgvinsson 8/4 fráköst. Breiðablik: Maalik Jajuan Cartwright 18, Logi Guðmundsson 17/4 fráköst, Zoran Vrkic 15/8 fráköst, Alexander Jan Hrafnsson 14/5 fráköst, Marinó Þór Pálmason 10/4 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnar Jósef Ragnarsson 7, Ólafur Snær Eyjólfsson 6, Kristján Örn Ómarsson 3, Orri Guðmundsson 2.
Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Sjá meira