
Þrír bræður léku í sama leiknum í fyrsta sinn í sögu NBA
Holiday-bræðurnir skrifuðu NBA-söguna í New Orleans í nótt.
Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.
Holiday-bræðurnir skrifuðu NBA-söguna í New Orleans í nótt.
Fjórtán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.
Valskonur unnu alla titla sem í boði voru á árinu 2019.
Njarðvíkingar bæta við sig leikmanni fyrir seinni hluta tímabilsins.
Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í gær.
Elvar Már Friðriksson og félagar í Borås unnu Djurgården í framlengdum leik í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.
Körfuboltakonurnar Sue Bird og Breanna Stewart vildu báðar ræða opinberlega þá ákvörðun sína að frysta eggin sín til að eiga möguleika á því að eignast börn eftir að körfuboltaferli þeirra líkur. Umræða um íþróttakonur og barneignir hefur opnast mikið á síðustu misserum og Washington Post fjallaði um þetta útspil tveggja af betri körfuboltakonum heims.
Rick Carlisle, þjálfari Dallas Mavericks í NBA deildinni í körfubolta, gaf miklum Íslandsvini tímabundna stöðuhækkun í leik liðsins í nótt.
Heitasta lið Dominos deildarinnar gerir breytingu á leikmannahópi sínum í jólafríinu.
Slóvenska undrið Luka Doncic sneri aftur á körfuboltavöllinn eftir meiðsli á öðrum degi jóla.
Dauðvona unglingur hitti hetjuna sína á jóladag.
Íslenski landsliðsmaðurinn skoraði 18 stig gegn Baskonia.
Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni á jóladag.
Denver vann sinn sjöunda leik í röð í NBA-körfuboltanum í nótt er liðið vann tveggja stiga sigur á Phoenix í hörkuleik, 113-111.
Spænski körfuboltinn býður upp á stórleik á milli jóla og nýárs og íslenskir körfuboltaáhugamenn fá þá í fyrsta sinn tækifæri til að sjá stórlið spænska körfuboltans mætast í beinni sjónvarpsútsendingu.
Það var mikið um dýrðir í jólaþætti Körfuboltakvölds síðastliðið föstudagskvöld.
Jólaþáttur Körfuboltakvölds Kjartans Atla Kjartanssonar var í beinni útsendingu frá Ölveri síðastliðið föstudagskvöld.
Skærustu stjörnur NBA deildarinnar voru fjarri góðu gamni í nótt þegar fjöldi stórleikja fór fram.
Jón Axel Guðmundsson hefur oft spilað betur en í kvöld en hann steig upp þegar mest á reyndi og tryggði sínu liði sigur í bandaríska háskólakörfuboltanum.
Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza á góðum stað í deildinni yfir jólin.
Martin Hermannsson átti góðan leik fyrir Alba Berlin í kvöld.
Alls fóru fram níu leikir í NBA-körfuboltanum í nótt. Stigahæstu leikmenn næturinnar voru Trae Young og James Harden.
Karfan.is greinir frá því á vef sínum í kvöld að Bandaríkjamaðurinn, Urald King, sé á leiðinni í Stjörnuna.
Tacko Fall, 226 cm miðherji Boston Celtics, lék sinn fyrsta leik fyrir liðið í nótt er liðið vann öruggan 21 stigs sigur á Detroit Pistons. Stuðningsmenn Boston ærðust er það var ljóst að Fall væri að koma inn af bekknum. Lokatölur leiksins 114-93 Boston í vil.
Þór Þorlákshöfn hefur samið við Jerome Frink um að leika með liðinu í Dominos deild karla.
Eitt besta lið NBA deildarinnar í körfubolta undanfarin ár, Golden State Warriors, hefur átt skelfilega slakt tímabil í vetur vegna meiðsla lykilmanna en liðið vann loks leik í nótt. Alls fóru 10 leikir fram í nótt.
Leikmenn NBA-liðsins Oklahoma City Thunder voru staddir í Penn Square-verslunarmiðstöðinni í Oklahoma City er maður var skotinn þar inni.
Martin Hermannsson var stigahæstur í liði Alba Berlín sem tapaði fyrir Asvel Villeurbanne í EuroLeague í körfubolta í kvöld.
ÍR-ingar hafa samið við svissneska landsliðsmanninn Roberto Kovac um að spila með liðinu það sem eftir er tímabilsins í Domino's deild karla.
Annar uppgjörsþáttur tímabilsins í Dominos-deild kvenna var í gær og nú má sjá þáttinn á Vísi.