Vanessa Bryant fann óopnað bréf frá Kobe Bryant Vanessa Bryant hélt upp á 38 ára afmælisdaginn sinn á mjög sérstakan hátt eða með því að opna bréf frá eiginmanni sínum Kobe Bryant sem lést í þyrluslysi 26. janúar síðastliðinn. Körfubolti 6. maí 2020 09:00
Dagskráin í dag: Teitur gerir upp ferilinn og úrslitaleikur í Vodafone-deildinni Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 6. maí 2020 06:00
Ræddu við Finn með Daníel á samning: „Getur sært stoltið“ Daníel Guðni Guðmundsson segist vera með þriggja ára samning við Grindavík sem þjálfari liðsins í Dominos-deild karla og á hann því tvö ár eftir af samningi sínum. Hann segir þó að það sé stjórnarfundur á morgun þar sem línurnar vonandi skýrast. Körfubolti 5. maí 2020 19:00
Jordan vildi frekar semja við Adidas en við Nike Einn frægasti skósamningur allra tíma hefði líklega aldrei orðið að veruleika ef að Michael Jordan hefði fengið að velja sjálfur. Körfubolti 5. maí 2020 16:30
Finnur: KR þarf ekki á mér að halda núna Finnur Freyr Stefánsson gerði frábæra hluti með KR áður en hann fór út til Danmerkur. Nú er hann kominn aftur heim en ekki til að þjálfa KR. Körfubolti 5. maí 2020 15:00
Jordan segist vita hver svikarinn innan raða Chicago var Í sjötta þætti The Last Dance sagði Michael Jordan að liðsfélagi sinn hjá Chicago Bulls hefði svikið sig og rætt við blaðamanninn Sam Smith þegar hann skrifaði bókina The Jordan Rules. Körfubolti 5. maí 2020 14:00
Blóðug saga hjá Michael Jordan í nýjasta þætti af The Last Dance Michael Jordan sagði söguna af afleiðingunum þess þegar hann tók upp á því að spila í fjórtán ára gömlum skóm í Madison Square Garden á lokaári sínu með Chicago Bulls. Körfubolti 5. maí 2020 12:00
Finnur: Það er eldur í Pavel Finnur Freyr Stefánsson, nýráðinn þjálfari Vals í Dominos-deild karla, segir að Pavel Ermolinskij sé klár í slaginn á næstu leiktíð. Þetta staðfesti Finnur í Sportinu í dag og sagði að það væri hugur í Pavel. Körfubolti 5. maí 2020 08:00
Dagskráin í dag: Pílan í beinni, landsliðsþjálfarinn í hestunum og Gummi fær góða gesti Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 5. maí 2020 06:00
Meistaraklefar í Vesturbænum | Myndband Sportið í dag heldur áfram að kíkja í allra glæsilegustu klefa landsins en Henry Birgir Gunnarsson gerði sér ferð í Vesturbæinn þar sem klefarnir hafa verið teknir rækilega í gegn. Sport 4. maí 2020 23:00
„Stórt félag með mikla sögu og tækifæri til að gera betur“ Nýr þjálfari karlaliðs Vals stefnir á að koma því í úrslitakeppnina á næsta tímabili. Körfubolti 4. maí 2020 15:49
Segir Isiah Thomas næstbesta leikstjórnanda sögunnar þótt hann hati hann Rúmur aldarfjórðungur er síðan Michael Jordan og Isiah Thomas mættust inni á körfuboltavellinum. Þeir eru samt enn andstæðingur og hatrið milli þeirra ristir djúpt. Körfubolti 4. maí 2020 14:30
Nýir þjálfarar hjá báðum Valsliðunum: Finnur tekur við karlaliðinu Valsmenn skipta um þjálfara hjá báðum meistaraflokkum sínum í sumar en Finnur Freyr Stefánsson var ekki lengi að finna sér vinnu á Íslandi eftir að hann hætti með danska liðið Horsens. Körfubolti 4. maí 2020 13:00
Tíu leikmenn sem fengu hærri laun á ferlinum en Michael Jordan Michael Jordan er enn meðal launahæstu íþróttamanna heimsins en það voru þó ekki peningarnir frá Chicago Bulls sem skiluðu honum öllum þessum tekjum. Körfubolti 4. maí 2020 12:30
Finnur Freyr tekur við Val Fimmfaldi Íslandsmeistarinn Finnur Freyr Stefánsson verður næsti þjálfari karlaliðs Vals í körfubolta. Körfubolti 4. maí 2020 10:49
Herra Njarðvík og Herra Keflavík urðu Íslandsmeistarar saman Friðrik Ingi Rúnarsson rifjaði það upp á fésbókinni þegar hann, Teitur Örlygsson og Guðjón Skúlason unnu Íslandsmeistaratitil saman fyrir 42 árum. Körfubolti 4. maí 2020 10:30
Hvað hefur komið mest á óvart í vetur? Yfirstandandi tímabil í NBA-deildinni verður alltaf minnst fyrir ótímabært andlát Kobe Bryant og kórónufaraldursins. Ef við horfum fram hjá því, hvað hefur komið mest á óvart í vetur? Körfubolti 3. maí 2020 23:00
Finnur Freyr hættur sem þjálfari Horsens og á leið heim Finnur Freyr Stefánsson er á leið heim eftir að hafa þjálfað Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 3. maí 2020 21:40
KV þáði sæti í 1. deild KV, sem nú er undir hatti körfuknattleiksdeildar KR, hefur þegið boð frá KKÍ um að taka sæti í 1. deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 3. maí 2020 16:30
Dagskráin í dag: Farið í ræktina, FA bikarkeppnin, Ólafur um bróðurmissinn og margt fleira Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Sport 3. maí 2020 06:00
Benedikt fer yfir hlutabréf leikmanna | Hverjir hækkuðu og hverjir lækkuðu? Benedikt Guðmundsson, sérfræðingur Domino´s Körfuboltakvölds, fór yfir hvaða leikmenn komu best og verst út úr Domino´s deild karla í vetur. Körfubolti 2. maí 2020 22:00
Draumalið Domino´s deildar karla | Myndskeið Benedikt Guðmundsson og Kristinn Friðriksson tveir af álitsgjafar Domino´s Körfuboltakvölds völdu draumalið leiktíðarinnar. Lið þeirra voru nær alveg eins. Körfubolti 2. maí 2020 20:30
KR endurheimtir efnilegan leikmann KR-ingar hafa endurheimt hinn efnilega körfuboltamann Veigar Áka Hlynsson eftir eins árs dvöl hans í Keflavík. Körfubolti 2. maí 2020 12:10
Hafnaði 15 milljörðum fyrir tveggja tíma vinnu Fyrrverandi umboðsmaður Michael Jordan hefur rifjað upp ótrúlega sögu af körfuboltastjörnunni sem greinilega lætur peninga ekki stjórna sínum ákvörðunum alfarið. Körfubolti 2. maí 2020 11:15
Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld, pílumót í beinni og Lagerbäck rifjar upp EM Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 1. maí 2020 06:00
Isiah Thomas vann Jordan oftar en hann tapaði fyrir honum Michael Jordan og Isiah Thomas háðu hatrama baráttu á níunda áratugnum og svo harða að þeir eru ennþá engir vinir í dag. Körfubolti 30. apríl 2020 17:00
KR-ingar halda upp á „Stöndum saman“ með hátíð á fésbókinni Leikmenn og þjálfarar körfuboltaliða KR munu gera upp tímabilið á morgun í sérstakri uppgjörshátíð „Stöndum saman“ verkefnisins sem verður send út beint á fésbókinni. Körfubolti 30. apríl 2020 16:30
Frákastið sem Rodman náði ekki voru flottustu tilþrif hans með Chicago Bulls Chicago Bulls tók saman fimm flottustu tilþrifin hjá Dennis Rodman þegar hann var leikmaður liðsins. Körfubolti 30. apríl 2020 16:00
FIBA: Tryggvi er sönnun þess að líf manns getur breyst mjög fljótt Alþjóðakörfuknattleikssambandið, FIBA, fer yfir ótrúlegt ferðalag íslenska miðherjans Tryggva Snæs Hlinasonar á síðu sinni. Körfubolti 30. apríl 2020 14:30
Sonur Rodman frétti fyrst af Vegas ævintýrum pabba síns þegar hann horfði á „Last Dance“ Dennis Rodman hefur ekki sagt syni sínum frá öllum ævintýrum sínum hjá Chicago Bulls liðsin ef marka má viðbrögð stráksins við síðustu þáttum af „The Last Dance“ á ESPN. Körfubolti 30. apríl 2020 14:00