Þurftu að hlusta á rangan þjóðsöng en sungu bara þá hinn rétta í staðinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2021 14:31 Sýrlenski landsliðsmaðurinn Anthouny Bakar í leik með liðinu fyrir nokkrum árum. Getty/Anthony Au-Yeung Starfsmenn Körfuboltasambandsins í Kasakstan gerðu vandræðalega mistök fyrir leik Kasakstan og Sýrlands í undankeppni HM í körfubolta um helgina. Þjóðirnar voru að mætast á heimavelli Kasakstan í fyrsta leik sínum í D-riðli undankeppni Asíu. Í stað þess að spila þjóðsöng Sýrlands fyrir leikinn þá var þjóðsöngur Írans spilaður. Kazakhstan plays Iran s anthem to welcome Syrian basketball team https://t.co/lLC3qyCYi9— The Times of Israel (@TimesofIsrael) November 28, 2021 Leikmenn sýrlenska landsliðsins skildu hvorki upp né niður í því sem var í gangi en klöppuðu samt eftir þjóðsönginn. Sýrlendingarnir tóku síðan til sinna ráða og sungu sinn þjóðsöng á vellinum áður en leikurinn byrjaði. Kasakstan vann leikinn á endanum 84-74. Þjóðirnar mætast aftur í Sýrlandi í kvöld en það er spurning hvort að Sýrlendingar „hefni“ sín með því að spila annan þjóðsöng en þjóðsöng Kasakstan. In a controversial incident, the anthem of Islamic Republic of Iran was played instead of the Syrian national anthem before a match between Syria and Kazakhstan in Basketball World Cup qualifiers in Nur-Sultan pic.twitter.com/mNHffDqQjT— Iran International English (@IranIntl_En) November 27, 2021 Firas Moualla, yfirmaður íþróttasambands Sýrlands, sagði í viðtali við fjölmiðla í heimalandinu að Sýrlendingar hafi sent inn kvörtun til Alþjóða körfuboltasambandsins. Sýrland vartaði einnig við utanríkisráðuneyti Kasaka. Formaður Körfuknattleikssambands Sýrlands kenndi ekki aðeins Kasökum um mistökin heldur einnig asíska sambandinu. Kasakar munu líka fá sekt fyrir þessi mistök. Kaskar hafa verið hinum megin við borðið. Árið 2012 þurfti skotlandslið Kasakstan að hlusta á skáldaðan þjóðsöng Kasaka úr myndinni "Borat" á verðlaunahátíð í Kúvæt. Kasakar unnu gullverðlaunin en fengu það í gegn að verðlaunahátíðin var endurtekin með réttum þjóðsöng. HM 2023 í körfubolta Sýrland Kasakstan Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Sjá meira
Þjóðirnar voru að mætast á heimavelli Kasakstan í fyrsta leik sínum í D-riðli undankeppni Asíu. Í stað þess að spila þjóðsöng Sýrlands fyrir leikinn þá var þjóðsöngur Írans spilaður. Kazakhstan plays Iran s anthem to welcome Syrian basketball team https://t.co/lLC3qyCYi9— The Times of Israel (@TimesofIsrael) November 28, 2021 Leikmenn sýrlenska landsliðsins skildu hvorki upp né niður í því sem var í gangi en klöppuðu samt eftir þjóðsönginn. Sýrlendingarnir tóku síðan til sinna ráða og sungu sinn þjóðsöng á vellinum áður en leikurinn byrjaði. Kasakstan vann leikinn á endanum 84-74. Þjóðirnar mætast aftur í Sýrlandi í kvöld en það er spurning hvort að Sýrlendingar „hefni“ sín með því að spila annan þjóðsöng en þjóðsöng Kasakstan. In a controversial incident, the anthem of Islamic Republic of Iran was played instead of the Syrian national anthem before a match between Syria and Kazakhstan in Basketball World Cup qualifiers in Nur-Sultan pic.twitter.com/mNHffDqQjT— Iran International English (@IranIntl_En) November 27, 2021 Firas Moualla, yfirmaður íþróttasambands Sýrlands, sagði í viðtali við fjölmiðla í heimalandinu að Sýrlendingar hafi sent inn kvörtun til Alþjóða körfuboltasambandsins. Sýrland vartaði einnig við utanríkisráðuneyti Kasaka. Formaður Körfuknattleikssambands Sýrlands kenndi ekki aðeins Kasökum um mistökin heldur einnig asíska sambandinu. Kasakar munu líka fá sekt fyrir þessi mistök. Kaskar hafa verið hinum megin við borðið. Árið 2012 þurfti skotlandslið Kasakstan að hlusta á skáldaðan þjóðsöng Kasaka úr myndinni "Borat" á verðlaunahátíð í Kúvæt. Kasakar unnu gullverðlaunin en fengu það í gegn að verðlaunahátíðin var endurtekin með réttum þjóðsöng.
HM 2023 í körfubolta Sýrland Kasakstan Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Sjá meira