Lykilatriðin á bak við sykurbrúnaðar kartöflur Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. Allt frá klassískum uppstúf, sykurbrúnuðum kartöflum og gljáa á hrygginn yfir í nýjar hugmyndir, líkt og vegan lausnir, Ketó jól, 12 tíma graflax og fleira. Matur 2. desember 2020 11:30
Ilmurinn af birkireykta SS hangikjötinu er jólailmur Birkireykta hangikjötið frá SS hefur fylgt matarhefðum landsmanna í áratugi. Kjötmeistari Íslands Bjarki Freyr Sigurjónsson hjá SS fræðir lesendur um matreiðsluna. Lífið samstarf 2. desember 2020 10:01
Daði Freyr í jólarómans Evróvisjón-farinn Daði Freyr frumsýndi í dag nýtt myndband við jólalagið Every Moment Is Christmas With You. Þar er hefðbundið jólahald og yndislegar stundir með fjölskyldu og vinum í forgrunni... en með smá tvisti. Tónlist 1. desember 2020 17:44
Egill Ploder og Svala Björgvins gefa út jólalag „Jólalagakeppni Brennslunnar var eitthvað sem var ákveðið að fara í seint í ágúst. Reglurnar voru þær að við máttum hafa samband við einn pródúsent og fá annan listamann til þess að vera með okkur á laginu. Einhvern veginn endaði það þannig að ég stóð einn eftir með tilbúið lag en hitt náðist ekki fyrir tíma,“ segir Egill Ploder sem hefur því gefið út jólalag með Svölu Björgvinsdóttur og ber lagið heitið Undir mistilteini. Hann vann lagið ásamt Svölu og Inga Bauer. Lífið 1. desember 2020 13:30
Missir alla stjórn á jólaskrautinu Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 1. desember 2020 13:30
Frumsýna myndbandið við lagið Jól eins og áður Fjöldi landsþekktra tónlistarmanna og leikara frumsýna í dag lagið Jól eins og áður. Lagið er eftir Gretu Salóme og Bjarka Bomarz Ómarsson en hann sá einnig um upptökustjórn. Ásamt Gretu Salóme koma fram þau Sverrir Bergmann, Sigga Beinteins, KK, DJ Muscleboy, Jón Gnarr, Ragnheiður Gröndal, Aron Mola, Birgir Steinn og Katrín Halldóra. Tónlist 1. desember 2020 12:00
Stórstjörnur Íslands syngja um fjárhagsleg vandræði Emmsjé Gauta Rapparinn Gauti Þeyr Másson gaf í gærkvöldi út nýtt lag sem ber heitið Hjálpum mér. Tónlist 1. desember 2020 09:47
Klaufinn sem fær alla til að lesa Dagbók Kidda klaufa er einn mest seldi og vinsælast bókaflokkur fyrir börn og ungmenni um allan heim. Nýjasta bókin Snjóstríðið er komin út. Lífið samstarf 1. desember 2020 09:00
Whamageddon 2020: Hvenær dettur þú út? Á miðnætti hefjast leikar. Desember gengur í garð og áskorun ársins hefst. Hversu lengi heldur þú út? Lífið 30. nóvember 2020 22:03
Kynlífstæki í felubúningi rata í jólapakkana Vefverslun vikunnar á Vísi er Losti.is. Þar er hægt að gera spennandi kaup á frábæru verði. Lífið samstarf 30. nóvember 2020 14:26
Allt að verða vitlaust á Cyber Monday - opið til miðnættis á 1111.is Opið er til miðnættis í kvöld á afsláttarsíðunni 1111.is. Rafrænn mánudagur er einn af stóru netverslunardögum ársins og hægt að gera dúndurkaup. Lífið samstarf 30. nóvember 2020 13:42
Blandar saman Pepsi Max, Malti og Appelsíni á jólunum Útvarpskonan Vala Eiríksdóttir verður með fjóra aðventuþætti á Létt Bylgjunni og Íslensku Bylgjunni næstu þrjá sunnudaga og var fyrsti þátturinn á dagskrá í gær. Lífið 30. nóvember 2020 13:31
Landsmenn hvattir til að velja sér jólavini Landsmenn eru hvattir til að velja sér jólavini fyrir aðventuna, þ.e. hverja eigi að hitta yfir hátíðarar. Best er að plana heimboð með góðum fyrirvara. Þá eigi að takmarka fjölda fólks í eldhúsinu. Innlent 30. nóvember 2020 13:12
Jólaboð Evu: Graflax, lambarifjur, kartöflugratín og eftirréttir Þættirnir Jólaboð með Evu fóru af stað um helgina og verða sýndir alla sunnudaga fram að jólum. Í þáttunum gefur Eva Laufey Kjaran góðar hugmyndir fyrir mat og bakstur yfir hátíðarnar. Allar uppskriftirnar má finna hér í fréttinni. Matur 30. nóvember 2020 12:01
Átak í eldvörnum um allt land Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur ýtt úr vör átakinu Eldklár. Markmiðið er að fræða landsmenn alla um brunavarnir og vekja fólk til umhugsunar. Lífið samstarf 30. nóvember 2020 11:57
Staðið vaktina í 25 ár og er farinn að minna á jólasveininn Jólahúsið á Akureyri þekki margir enda hefur Benedikt Ingi Grétarsson og fjölskylda hans lagt sig gríðarlega fram að gera húsið og umhverfið allt um kring eins ævintýralegt og hugsast getur. Lífið 30. nóvember 2020 10:29
Jóladagatal Samgöngustofu hefst á morgun Jóladagatal Samgöngustofu hefur göngu sína á morgun, 1. desember. Að þessu sinni verður spurt úr þáttunum Úti í umferðinni þar sem Erlen umferðarsnillingur rifjar upp helstu umferðarreglurnar. Sérstök keppni er fyrir bekki grunnskóla. Bílar 30. nóvember 2020 07:00
Bíræfnir þjófar stálu jólunum Bíræfnir þjófar tóku sig nýverið til og stálu um 300 jólatrjám frá fjölskyldufyrirtæki í London Bretlandi. Það var gert kvöldið áður en bræðurnir sem eiga fyrirtækið ætluðu að opna það aftur í fyrsta sinn í marga mánuði. Þeir segja um mikið áfall að ræða. Erlent 29. nóvember 2020 10:55
Aðstoðar jólasveina með gjafirnar í desember Jólasveina hjálparkokkar taka sig saman fyrir jólin og aðstoða jólasveina með skógjafir. Þeir útvega líka gjafir handa börnum þeirra sem eiga ekki sjálfir fyrir þeim. Innlent 28. nóvember 2020 22:30
Katrín og Ragnar voru byrjuð að huga að því að skrifa saman bók þegar faraldurinn skall á Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segist vera mikið jólabarn og að gert hafi verið grín að henni þegar hún var krakki fyrir að byrja snemma að hlakka til jólanna. Áhugi hennar og fyrri störf við bókmenntir geri hana ekki síður að miklu jólabarni en hún og Ragnar Jónasson rithöfundur voru byrjuð að huga að því að skrifa saman bók þegar heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á. Menning 28. nóvember 2020 17:09
RISA afsláttarhelgi framundan! Fjöldi fyrirtækja býður frábær tilboð á Black Friday og Cyber Monday á heimapopup.is. Lífið samstarf 27. nóvember 2020 10:32
Aðventukransar að hætti Skreytum hús Fyrsti í aðventu er á sunnudaginn og því margir sem ætla að setja upp aðventuskreytingar um helgina. Við fengum Soffíu sem sér um Skreytum hús þættina hér á Vísi, til þess að sýna lesendum aðventuskreytingarnar á heimilinu í ár. Lífið 27. nóvember 2020 09:30
Þrjú ný lög á jólaplötu Björgvins Halldórssonar Björgvin Halldórsson gaf í dag út safnplötuna Ég kem með jólin til þín en á henni má finna þrjú ný lög. Platan kemur út í dag geisladiski og á streymisveitum en um miðjan desember kemur platan út á tvöföldum lituðum vínyl. Tónlist 26. nóvember 2020 12:30
Kósýheit í sveitasælunni í jólapakkann Hótel Örk hefur sett í loftið nýjan vef þar sem hægt að nálgast gjafabréf í gistingu á hótelinu og á veitingastaðinn HVER Samstarf 25. nóvember 2020 09:18
Ástríðukokkarnir fá sviðið á Vísi Nokkrir af fremstu ástríðukokkum Íslands deila litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin í nýjum þáttum á Vísi og Stöð 2 Maraþon en þættirnir bera heitir Lífið er ljúffengt. Lífið 24. nóvember 2020 14:31
Vefverslun vikunnar: Fallegar gjafavörur og húsgögn í úrvali Vogue fyrir heimilið er Vefverslun vikunnar á Vísi. Þar er hægt að nálgast fallegar gjafavörur og muni til heimilisins sem sóma sér vel undir jólatrénu Lífið samstarf 24. nóvember 2020 09:16
Icelandair fjölgar ferðum yfir jólin Icelandair stefnir að því að fjölga áfangastöðum og flugferðum yfir jólin, þ.e. frá tímabilinu 16. desember til 10. janúar 2021. Viðskipti innlent 23. nóvember 2020 15:18
Þurfa að koma heim ekki seinna en 18. desember til að vera ekki í sóttkví um jólin Þeir Íslendingar sem búsettir eru erlendis og ætla að koma heim yfir jólin þurfa að koma heim eigi síðar en 18. desember til þess að vera ekki í sóttkví um jólin. Innlent 23. nóvember 2020 12:01
Yfirjólasveinninn vill að sem flestir baki fyrir jólin Yfirjólasveinninn í jólagarðinum í Eyjafjarðarsveit hvetur landsmenn alla til þess að spreyta sig á smákökubakstri fyrir þessi jól. Innlent 22. nóvember 2020 21:05
Gæti stefnt í óefni dragist ástandið á langinn Jólaverslunin er komin af stað og er það mat Andrésar Magnússonar, framkvæmdastjóra Samtaka verslunar og þjónustu, að síðustu ár hafi fólk farið að huga að jólainnkaupunum sífellt fyrr. Viðskipti innlent 22. nóvember 2020 16:09