Í dag 19. desember bjóðum við upp á lagið Santa Claus Is Coming To Town. Lagið hefur verið flutt í gegnum árin af listamönnum eins og Bing Crosby, Michael Bublé, Mariuh Carey, Neil Diamond, Bruce Springsteen, Frank Sinatra, Jackson 5, Justin Bieber og svona mætti lengi telja.
Okkar eigin Geir Ólafsson flutti jólalagið Santa Claus Is Coming To Town í jólaþætti Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport árið 2017.