
Blikar semja við Mikkelsen á ný
Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Breiðabliks.
Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.
Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Breiðabliks.
Markvörður tvöfaldra meistara Breiðabliks hefur framlengt samning sinn við félagið.
Rakel Logadóttir er nýr aðstoðarþjálfari HK/Víkings.
Danski framherjinn skaut FH í kaf í undanúrslitum Lengjubikarsins í dag.
Þór/KA tók 2. sætið í A-deild Lengjubikars kvenna.
Tobias Thomsen var í aðalhlutverki þegar KR vann FH í undanúrslitum Lengjubikarsins.
Atli Viðar Björnsson og Þorkell Máni Pétursson ganga til liðs við sérfræðingateymið í Pepsi Max-mörkum karla.
Björk Björnsdóttir, fótboltamarkvörður, spilar ekki fótbolta næsta sumar.
Mjólkurbikarinn verður endurvakinn á komandi keppnistímabili í íslenska fótboltanum.
Markvörður HK/Víkings þarf að taka sér frí frá fótbolta vegna höfuðhöggs.
Íslenska sautján ára landslið karla í knattspyrnu gaf Knattspyrnusambandi Íslands flotta afmælisgjöf í dag þegar strákarnir tryggðu sig inn í lokakeppni EM í maí.
PepsiMax deild karla í fótbolta hefst eftir aðeins 32 daga og nú er komið á hreint hvaða leikir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í fyrstu sjö umferðunum.
Landsliðskonan unga hefur framlengt samning sinn við Breiðablik.
Breiðablik vann öruggan sigur á ÍBV í Lengjubikar kvenna í fótbolta í dag.
Þór/KA valtaði yfir Selfoss 6-0 er liðin mættust í Lengjubikar kvenna í fótbolta á Akureyri í dag. Öll sex mörk leiksins komu á hálftíma kafla í fyrri hálfleik.
"Í lokin kom ég inn eftir leikhléið og ég bað aðeins til guðs að hann myndi aðstoða mig við að drulla boltanum ofan í. Mér leið ekkert sérlega vel í skotinu, þurfti aðeins að flýta mér og kannski hafði ég ekki tíma til að hugsa of mikið. Þá datt hann niður."
Fimleikafélagið eru þættir þar sem Pepsi-deildarliði FH er fylgt eftir.
ÍA vann KA, 4-0, í undanúrslitum Lengjubikarsins í gærkvöldi.
Ungmennalið Íslands og Tékklands skildu jöfn, 1-1, í vináttulandsleik á Spáni í dag.
ÍA er komið í úrslit Lengjubikars karla í fótbolta eftir öruggan sigur á KA á Akranesi í kvöld.
Landssamtökin Geðhjálp stigu fram í kvöld og settu spurningamerki við hvers virði kjörorð KSÍ væru í ljósi úrskurðar aga- og úrskurðarnefndar í máli Þórarins Inga Valdimarssonar.
KSÍ hefur svarað yfirlýsingu Leiknis vegna máls Þórarins Inga Valdimarssonar. KSÍ segir aga- og úrskurðarnefnd óháða stjórn og skrifstofu KSÍ.
Fylkir hefur fengið til liðs við sig eistneskan sóknarmann sem mun spila með liðinu í Pepsi Max deild karla í sumar.
Aga- og úrskurðarnefnd gerði ekkert í máli Þórarins Inga Valdimarssonar.
Framherjinn magnaði var á skotskónum í kvöld.
Aga- og úrskúrðarnefnd KSÍ mun í dag funda vegna máls Þórarins Inga Valdimarssonar, leikmanns Stjörnunnar.
Þórarinn Ingi Valdimarsson sendi frá sér tilkynningu á Twitter í dag vegna rauðs spjalds sem hann fékk í leik Stjörnunnar og Leikins R. í Lengjubikarnum um helgina.
KA og Fjölnir gerðu jafntefli í lokaleik liðanna í riðlakeppni Lengjubikarsins. KA endar þrátt fyrir það á toppi riðils 3.
KR spilar til undanúrslita í Lengjubikar karla eftir öruggan sigur á Þrótti í lokaumferð riðlakeppninnar.
ÍA klárar riðlakeppni Lengjubikarsins með fullt hús stiga eftir sigur á Magna í lokaleik riðils 1 á Akureyri í kvöld.