Patrik Sigurður ætlar sér stóra hluti hjá Brentford Arnar Geir Halldórsson skrifar 6. september 2019 11:00 Patrik Sigurður Gunnarsson. Getty/Ker Robertson Patrik Sigurður Gunnarsson er annar af tveimur markvörðum íslenska U21 árs landsliðsins sem mætir Lúxemborg á Víkingsvelli í dag. Patrik er á mála hjá enska B-deildarliðinu Brentford og gerði nýverið nýjan fjögurra ára samning við félagið eftir að hafa komið frá Breiðabliki í fyrra. „Eins og er gengur mér bara vel. Það er búið að ganga vel síðan ég fór út fyrir rúmu ári. Það er allt á beinu brautinni,“ sagði Patrik í samtali við Arnar Björnsson. Þrátt fyrir ungan aldur er Patrik kominn í aðalliðshóp Brentford en þessi efnilegi knattspyrnumaður er með báða fætur á jörðinni þó hann hafi háleit markmið. „Það er markmiðið að verða aðalmarkvörður félagsins. Ég er með langtímamarkmið. Ég er enn bara 18 ára og er bara að æfa á fullu. Hitt kemur seinna meir,“ segir Patrik. Hann kveðst ánægður með umgjörðina hjá Brentford og hrósar markvarðaþjálfara félagsins í hástert. „Ég er með frábæran þjálfara. Hann heitir Inaki og er spænskur. Hann var með Rúnar Alex hjá Nordsjælland. Ég held hann sé einn sá besti í bransanum svo ég er í góðum höndum,“ Viðtalið við Patrik í heild sinni má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Patrik Sigurður Gunnarsson er annar af tveimur markvörðum íslenska U21 árs landsliðsins sem mætir Lúxemborg á Víkingsvelli í dag. Patrik er á mála hjá enska B-deildarliðinu Brentford og gerði nýverið nýjan fjögurra ára samning við félagið eftir að hafa komið frá Breiðabliki í fyrra. „Eins og er gengur mér bara vel. Það er búið að ganga vel síðan ég fór út fyrir rúmu ári. Það er allt á beinu brautinni,“ sagði Patrik í samtali við Arnar Björnsson. Þrátt fyrir ungan aldur er Patrik kominn í aðalliðshóp Brentford en þessi efnilegi knattspyrnumaður er með báða fætur á jörðinni þó hann hafi háleit markmið. „Það er markmiðið að verða aðalmarkvörður félagsins. Ég er með langtímamarkmið. Ég er enn bara 18 ára og er bara að æfa á fullu. Hitt kemur seinna meir,“ segir Patrik. Hann kveðst ánægður með umgjörðina hjá Brentford og hrósar markvarðaþjálfara félagsins í hástert. „Ég er með frábæran þjálfara. Hann heitir Inaki og er spænskur. Hann var með Rúnar Alex hjá Nordsjælland. Ég held hann sé einn sá besti í bransanum svo ég er í góðum höndum,“ Viðtalið við Patrik í heild sinni má sjá í spilaranum neðst í fréttinni.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira