Ódýrt að fá sér í gogginn á Masters Þegar stórviðburðir í íþróttum fara fram er endalaust reynt að taka peninga af fólki. En ekki á Masters. Golf 9. apríl 2015 23:30
Palmer, Player og Nicklaus hófu Mastersmótið formlega í morgun Aðstæður á fyrsta hring á Augusta National eru með besta móti en Charley Hoffman leiðir eftir fyrstu níu holurnar. Golf 9. apríl 2015 14:45
Dóttir Tiger tók síðasta púttið fyrir pabba sinn Það var létt fjölskyldustemning hjá Tiger Woods á Par 3-mótinu á Masters í gær. Tiger mætti með unnusta sína, Lindsey Vonn, og börnin sín, Sam Alexis og Charlie Axel. Golf 9. apríl 2015 12:13
Kylfingum er illa við Bubba Watson Nýleg könnun leiddi í ljós að Masters-meistarinn, Bubba Watson, er ekki vinsæll hjá öðrum kylfingum. Golf 8. apríl 2015 23:30
Jack Nicklaus fór holu í höggi | Sjáðu augnablikið Tiger mætti með fjölskylduna, Rory mætti með söngvara úr One Direction og Jack Nicklaus fór holu í höggi eftir að hafa spáð því í sjónvarpsþætti í gær. Sigurvegarinn Kevin Streelman vann þó hug og hjörtu allra ásamt ungum kylfusveini sínum. Golf 8. apríl 2015 22:45
Rory og Mickelson spila saman Það er nú búið að gefa út hverjir spila saman í holli fyrstu tvo dagana á Masters. Golf 8. apríl 2015 16:30
Tiger: Æfði frá sólarupprás til sólseturs til að vera klár fyrir Masters Tiger Woods verður með á Masters en hann hefur ekki unnið risamót í sjö ár. Handbolti 8. apríl 2015 13:30
Hitar upp með vindil í kjaftinum | Sjáðu flottustu upphitunina í golfinu í dag Miguel Ángel Jiménez skemmti áhorfendum á æfingasvæði Augusta National. Golf 8. apríl 2015 09:30
Tiger Woods virðist vel stemmdur fyrir Masters Vippaði í rúman klukkutíma í beinni útsendingu á Golf Channel í dag og tók svo frábæran æfingahring. Segist vera kominn í nógu gott form til þess að berjast um sigurinn um helgina. Golf 6. apríl 2015 23:57
J.B. Holmes sigraði eftir bráðabana á Shell Houston Open Lék frábært golf á lokahringnum í kvöld og vann upp sex högga forskot Jordan Spieth. Mótið endaði í þriggja manna bráðabana þar sem Holmes stóðst pressuna og tryggði sér sinn fjórða sigur á PGA-mótaröðinni. Golf 5. apríl 2015 23:10
Jordan Spieth í forystusætinu fyrir lokahringinn í Texas Er samtals á 14 höggum undir pari eftir hringina þrjá og leiðir með einu höggi. Phil Mickelson datt úr baráttu efstu manna eftir mörg klaufaleg mistök á þriðja hring í gær. Golf 5. apríl 2015 13:00
Els: McIlroy vinnur Masters að minnsta kosti fjórum sinnum Golfgoðsögnin Ernie Els er viss um að Rory McIlroy muni vinna Masters-mótið sem hefst í næstu viku. Golf 3. apríl 2015 22:00
Tiger spilar á Masters Tiger Woods hefur gefið út að hann muni spila á Masters-mótinu í golfi í næstu viku. Tiger hefur unnið mótið fjórum sinnum, en hann hefur ekki spilað síðan í febrúar á þessu ári. Golf 3. apríl 2015 19:55
Gæti misst af Masters vegna veikinda eiginkonu sinnar Eiginkona ástralska kylfingsins Mark Leishman veiktist skyndilega og þátttaka hans á Augusta National í næstu viku er í óvissu. Golf 3. apríl 2015 19:00
Mörg góð skor á fyrsta hring í Texas Scott Piercy leiðir eftir að hafa jafnað vallarmetið á Houston vellinum á fyrsta hring á Shell Houston Open. Margir sterkir kylfingar eru í toppbaráttunni. Golf 3. apríl 2015 08:00
Níu ára Rory skrifaði Tiger bréf Lét Tiger Woods vita af því að hann ætlaði að skáka honum. Golf 1. apríl 2015 14:45
Tiger spilaði æfingahring á Augusta Tiger Woods er enn að íhuga hvort hann eigi að taka þátt á Masters-mótinu og hann athugaði stöðuna á sínum leik í gær. Golf 1. apríl 2015 10:00
Loka 66 golfvöllum í Kína Kínversk stjórnvöld virðast ekki vera allt of hrifin af uppgangi golfíþróttarinnar í landinu. Golf 31. mars 2015 12:45
Tiger ekki lengur á meðal 100 bestu Ferill Tiger Woods er sem fyrr á hraðri niðurleið. Golf 30. mars 2015 08:00
Walker kláraði dæmið á TPC San Antonio Hélt áfram að leika vel á lokahringnum á Valero Texas Open í kvöld og sigraði á sínu fimmta móti á PGA-mótaröðinni á aðeins 18 mánuðum. Golf 29. mars 2015 23:15
Jimmy Walker í góðum málum á Valero Texas Open Leiðir með fjórum höggum á hinn unga Jordan Spieth fyrir lokahringinn. Aðeins ellefu kylfingar eru undir pari á TPC San Antonio en aðstæður hafa verið erfiðar. Golf 28. mars 2015 22:40
Jimmy Walker leiðir eftir tvo hringi í Texas Er á sex höggum undir pari þegar að Valero Texas Open er hálfnað en aðstæður hafa sett stórt strik í reikninginn á TPC San Antonio vellinum. Golf 28. mars 2015 11:30
Vindurinn gerði kylfingum lífið leitt í Texas Aðeins 12 kylfingum tókst að leika undir pari á fyrsta hring á Valero Texas Open. Phil Mickelson byrjaði vel en mótið er liður í undirbúningi hans fyrir Masters mótið sem hefst eftir tvær vikur. Golf 27. mars 2015 10:30
Óvíst með þátttöku Tiger Woods á Masters Einn besti vinur Woods, Notah Begay, segir að hann sé að ná framförum á æfingasvæðinu en að þátttaka hans á Augustan National eftir tvær vikur sé enn í óvissu. Golf 26. mars 2015 23:15
Matt Every varði titilinn á Bay Hill eftir magnaðan lokahring Skaust fram úr Henrik Stenson á seinni níu holunum í gær og sigraði eftir spennuþrunginn lokadag á Arnold Palmer Invitational. Golf 23. mars 2015 19:00
Henrik Stenson tekur forystuna fyrir lokahringinn á Bay Hill Lék gott golf á þriðja hring í gær og leiðir á Arnold Palmer Invitational með tveimur höggum þegar að 18 holur eru óleiknar. Golf 22. mars 2015 12:00
Hoffmann leiðir enn á Bay Hill Spilar fyrir ömmu sína sem lést í gær og leiðir eitt sterkasta PGA-mót ársins með þremur höggum. Golf 21. mars 2015 02:51
Spilaði frábært golf fyrir nýlátna ömmu sína Lék frábært golf í dag í skugga andláts ömmu sinnar. Margir af bestu kylfingum heims byrjuðu vel og eru ofarlega á skortöflunni. Golf 20. mars 2015 09:00
Golfsambandið vill ekki seinka klukkunni Seinkun klukkunnar mun skerða möguleika fólks á því að stunda golf á sumrin segir Golfsambandið. Golf 19. mars 2015 16:00
Milljarðamæringurinn Jordan lætur vindilinn ekki slá sig út af laginu Afslappaður á boðsmóti Derek Jeter. Golf 17. mars 2015 22:09