Evrópa leiðir fyrir lokadaginn í Solheim bikarnum 19. september 2015 21:45 Charley Hull og Suzann Pettersen hafa myndað gott lið. Getty Þegar að tveimur keppnisdögum er lokið í Solheim bikarnum, sem er nokkurskonar Ryder-keppni bestu kvenkylfinga Evrópu og Bandaríkjanna, leiðir Evrópuliðið með átta stigum á móti fimm. Það eru þó þrír leikir óleiknir þar sem ekki tókst að ljúka við keppni á öðrum degi vegna myrkurs og því á staðan eftir að breytast í fyrramálið áður en að lokaumferðin hefst þar sem 12 einmenningsleikir eru á dagskrá. Mótið fer fram á hinum glæsilega St. Leon Rot velli í Þýskalandi en Evrópuliðið hefur sigrað í síðustu tveimur Solheim bikurum. Þar áður hafði bandaríska liðið sigrað þrisvar sinnum í röð. Kylfingur mótsins hingað til hefur verið hin 19 ára Charley Hull frá Englandi en hún hefur sigrað alla þrjá leiki sína og er af mörgum talin efnilegasti kylfingur heims. Bandaríska stórstjarnan Michelle Wie hefur þó tapað báðum sínum leikjum fyrir bandaríska liðið en allt stefnir í spennandi lokadag á morgun sem verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Fleiri fréttir Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Sjá meira
Þegar að tveimur keppnisdögum er lokið í Solheim bikarnum, sem er nokkurskonar Ryder-keppni bestu kvenkylfinga Evrópu og Bandaríkjanna, leiðir Evrópuliðið með átta stigum á móti fimm. Það eru þó þrír leikir óleiknir þar sem ekki tókst að ljúka við keppni á öðrum degi vegna myrkurs og því á staðan eftir að breytast í fyrramálið áður en að lokaumferðin hefst þar sem 12 einmenningsleikir eru á dagskrá. Mótið fer fram á hinum glæsilega St. Leon Rot velli í Þýskalandi en Evrópuliðið hefur sigrað í síðustu tveimur Solheim bikurum. Þar áður hafði bandaríska liðið sigrað þrisvar sinnum í röð. Kylfingur mótsins hingað til hefur verið hin 19 ára Charley Hull frá Englandi en hún hefur sigrað alla þrjá leiki sína og er af mörgum talin efnilegasti kylfingur heims. Bandaríska stórstjarnan Michelle Wie hefur þó tapað báðum sínum leikjum fyrir bandaríska liðið en allt stefnir í spennandi lokadag á morgun sem verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Fleiri fréttir Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti