Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Ton­ey í átta mánaða bann

Framherjinn Ivan Toney, leikmaður Brentford í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið dæmdur í átta mánaða bann vegna 232 brota á veðmálareglum deildarinnar.

Enski boltinn
Fréttamynd

Real Madrid gæti tapað leik á kæru

Real Madrid gæti misst þrjú stig í spænsku deildinni eftir að Getafe lagði inn formlega kvörtun um að stóru nágrannarnir þeirra í Madrid hafi notað ólöglegan leikmann í leik gegn þeim.

Fótbolti
Fréttamynd

„Algjörlega einstök manneskja og knattspyrnukona“

Kristján Guðmundsson var að vonum ánægður með sigur Stjörnunnar á Val nú í kvöld. Tvö mörk Garðbæinga í fyrri hálfleik var það sem skildi liðin að en það var eitthvað allt annað sem var efst í huga Kristjáns eftir leikinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Katla: Erum með góðan og breiðan hóp

Katla María Þórðardóttir skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Selfoss á Tindastól. Leikurinn var hluti af fjórðu umferð Bestu deildar kvenna og fór fram fyrr í kvöld á JÁVERK-vellinum á Selfossi. Þetta var fyrsti sigur Selfoss það sem af er tímabils.

Fótbolti
Fréttamynd

„Vorum með hausinn rétt skrúfaðan á“

Guðni Eiríksson, þjálfari FH í Bestu deild kvenna, var að vonum sáttur eftir að hafa stýrt liði sínu til fyrsta sigurs á tímabilinu gegn Keflavík í Kaplakrika á þriðjudagskvöldið. FH byrjaði af krafti og tók snemma forystuna en þrátt fyrir ágæta endurkomu gestanna náði heimaliðið að halda út í fyrsta heimaleik tímabilsins, lokatölur 3-1 FH í vil.

Fótbolti