„Við áttum skilið að vinna í dag“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. mars 2025 20:01 Liverpool v Newcastle United - Carabao Cup Final LONDON, ENGLAND - MARCH 16: Eddie Howe, the manager of Newcastle United F.C. celebrates with the trophy after wining the Carabao Cup Final between Liverpool and Newcastle United at Wembley Stadium on March 16, 2025 in London, England. (Photo by Sebastian Frej/MB Media/Getty Images) „Ég er mjög tilfinninganæmur núna og er búinn að vera það í allan dag, sem er ólíkt mér,“ sagði Eddie Howe, þjálfari Newcastle, eftir að liðið tryggði sér sinn fyrsta titil í sjötíu ár í dag. Newcastle vann nokkuð sannfærandi 2-1 sigur gegn Liverpool í úrslitum enska deildarbikarsins í dag. Dan Burn og Alexander Isak skoruðu mörk Newcastle, sem hefðu þó getað verið fleiri. Þrátt fyrir nokkra yfirburði Newcastle í leiknum fengu Liverpool-menn líflínu þegar Federico Chiesa minnkaði muninn fyrir liðið á fjórðu mínútu uppbótartíma. Liðsmenn Newcastle fóru þó ekki á taugum og lönduðu titlinum. „Við vissum vel hvað var undir. Hvað var undir fyrir alla stuðningsmennina okkar. Við vildum gera þá stolta og vinna þennan titil.“ „Ég er svo ánægður með úrslitin og frammistöðuna. Við áttum skilið að vinna í dag.“ „Það var erfitt að horfa upp á Liverpool skora. Ég var farinn að hugsa um famlengingu. Við gerum þetta aldrei auðvelt fyrir okkur og þetta var aldrei að fara að enda 2-0,“ sagði Howe að lokum. Enski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Fleiri fréttir Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Sjá meira
Newcastle vann nokkuð sannfærandi 2-1 sigur gegn Liverpool í úrslitum enska deildarbikarsins í dag. Dan Burn og Alexander Isak skoruðu mörk Newcastle, sem hefðu þó getað verið fleiri. Þrátt fyrir nokkra yfirburði Newcastle í leiknum fengu Liverpool-menn líflínu þegar Federico Chiesa minnkaði muninn fyrir liðið á fjórðu mínútu uppbótartíma. Liðsmenn Newcastle fóru þó ekki á taugum og lönduðu titlinum. „Við vissum vel hvað var undir. Hvað var undir fyrir alla stuðningsmennina okkar. Við vildum gera þá stolta og vinna þennan titil.“ „Ég er svo ánægður með úrslitin og frammistöðuna. Við áttum skilið að vinna í dag.“ „Það var erfitt að horfa upp á Liverpool skora. Ég var farinn að hugsa um famlengingu. Við gerum þetta aldrei auðvelt fyrir okkur og þetta var aldrei að fara að enda 2-0,“ sagði Howe að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Fleiri fréttir Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Sjá meira