Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2025 11:21 Arne Slot er knattspyrnustjóri Liverpool sem reynir í dag að koma í veg fyrir að stuðningsmenn Newcastle geti endað 56 ára bið eftir titli. AFP/HENRY NICHOLLS/ Paul ELLIS Liverpool og Newcastle spila í dag til úrslita í enska deildabikarnum og fer leikurinn fram á Wembley leikvanginum. Arne Slot getur þarna unnið sinn fyrsta titil sem knattspyrnustjóri Liverpool en Liverpool hefur samt titil að verja því liðið vann enska deildabikarinn undir stjórn Jürgen Klopp í fyrra. Slot vann titil á tveimur síðustu tímabilum sínum með Feyenoord, hollenska bikarinn í fyrra og hollenska meistaratitilinn árið á undan. Liverpool og Slot þekkja það að vinna titla síðustu ár en sömu sögu er ekki að segja af mótherjum þeirra í Newcastle. Stuðningsmenn Newcastle hafa þurft að bíða eftir titli í 56 ár. Það eru líka tíu ár síðan eitthvað annað lið en Manchester City, Manchester United eða Liverpool hafa unnið enska deildabikarinn. Síðasti titill Newcastle kom í hús þear liðið vann Inter-Cities Fairs Cup sem var Evrópukeppni fyrri tíma sem entist ekki lengi. Síðasti titill félagsins í enska boltanum var aftur á móti enski bikarinn sem liðið vann 1955 eða fyrir sjötíu árum síðan. Þetta er annar úrslitaleikurinn sem Eddie Howe kemur Newcastle liðinu í en liðið tapaði fyrir Manchester United í úrslitaleik enska deildabikarsins fyrir tveimur árum. Leikurinn hefst klukkan 16.00 og verðu fylgst með honum hér á Vísi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=-UYm0YbKN8k">watch on YouTube</a> Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira
Arne Slot getur þarna unnið sinn fyrsta titil sem knattspyrnustjóri Liverpool en Liverpool hefur samt titil að verja því liðið vann enska deildabikarinn undir stjórn Jürgen Klopp í fyrra. Slot vann titil á tveimur síðustu tímabilum sínum með Feyenoord, hollenska bikarinn í fyrra og hollenska meistaratitilinn árið á undan. Liverpool og Slot þekkja það að vinna titla síðustu ár en sömu sögu er ekki að segja af mótherjum þeirra í Newcastle. Stuðningsmenn Newcastle hafa þurft að bíða eftir titli í 56 ár. Það eru líka tíu ár síðan eitthvað annað lið en Manchester City, Manchester United eða Liverpool hafa unnið enska deildabikarinn. Síðasti titill Newcastle kom í hús þear liðið vann Inter-Cities Fairs Cup sem var Evrópukeppni fyrri tíma sem entist ekki lengi. Síðasti titill félagsins í enska boltanum var aftur á móti enski bikarinn sem liðið vann 1955 eða fyrir sjötíu árum síðan. Þetta er annar úrslitaleikurinn sem Eddie Howe kemur Newcastle liðinu í en liðið tapaði fyrir Manchester United í úrslitaleik enska deildabikarsins fyrir tveimur árum. Leikurinn hefst klukkan 16.00 og verðu fylgst með honum hér á Vísi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=-UYm0YbKN8k">watch on YouTube</a>
Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira