Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Þurfi að sýna grimmd gegn lítt þekktum and­stæðingi: „Á svo margt eftir að gerast“

Stemningin er góð í her­búðum karla­liðs Breiða­bliks í fót­bolta sem hefur veg­ferð sína í Evrópu í dag á heima­velli gegn Tre Penne frá San Marínó. Óskar Hrafn Þor­valds­son, þjálfari liðsins, hefur þurft að nýta sér króka­leiðir til þess að afla sér upp­lýsingar um and­stæðinginn en segist hafa góða mynd af því sem er í vændum.

Fótbolti
Fréttamynd

Meistaradeildin hefst í dag „í bæ á Vestur-Íslandi“

Nú þegar rétt rúmar tvær vikur eru liðnar síðan Manchester City tryggði sér sigur í Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins er strax komið að því að koma næsta tímabili í gang. Meistaradeildin hefst formlega í dag „í bæ á Vestur-Íslandi“ eins og BBC orðar það.

Fótbolti
Fréttamynd

Bayern með tilboð í Kane

Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa lagt fram tilboð í Harry Kane, framherja Tottenham, og eru með þennan mikla markaskorara ofarlega á forgangslista yfir þá leikmenn sem félagið vill helst klófesta í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Hegerberg spurð út í skrópin hjá Haaland

Norðmenn eiga tvo af bestu framherjum heims, Ödu Hegerberg í kvennaflokki og Erling Braut Haaland í karlaflokki. Norska kvennalandsliðið hefur hins vegar gert miklu betri hluti en karlaliðið og það lítur út fyrir að það sé farið að pirra Haaland verulega.

Fótbolti