Ísak bombaði inn úr þröngu færi Sindri Sverrisson skrifar 19. apríl 2025 13:14 Ísak Bergmann Jóhannesson er búinn að vera í stóru hlutverki með Düsseldorf í vetur. Getty/Lars Baron Landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði mikilvægt mark fyrir Düsseldorf í Þýskalandi í dag, í 1-1 jafntefli við Elversberg í baráttu liða sem ætla sér upp í efstu deild. Gríðarleg spenna er í þeirri baráttu. Ísak kom Düsseldorf yfir á útivelli í dag, á 73. mínútu, með sannkölluðu þrumuskoti upp í þaknetið úr ansi þröngu færi, eftir að hann vann sjálfur boltann í vítateig heimamanna. Ísak hefur þar með skorað tíu mörk í þýsku 2. deildinni í vetur og er næstmarkahæstur hjá Düsseldorf á eftir framherjanum Dawid Kownacki sem er með tólf mörk. Elversberg fékk hins vegar vítaspyrnu á 80. mínútu og úr henni jafnaði Carlo Sickinger metin. Á sama tíma vann Paderborn 3-2 útisigur gegn Nürnberg en Kaiserslautern tapaði 2-0 fyrir Braunschweig. Hamburg (52 stig) og Köln (51 stig) eru efst í deildinni og nú með leik til góða en tvö efstu liðin komast beint upp í efstu deild. Liðið í 3. sæti fer í umspil og er baráttan afar jöfn. Elversberg, Düsseldorf og Paderborn eru núna jöfn með 48 stig í 3.-5. sæti en Kaiserslautern og Magdeburg með 46 stig og á Magdeburg leik til góða við botnlið Regensburg á morgun. Düsseldorf á nú fjóra leiki eftir en lokaleikurinn er við Magdeburg á útivelli 18. maí. Þýski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Ísak kom Düsseldorf yfir á útivelli í dag, á 73. mínútu, með sannkölluðu þrumuskoti upp í þaknetið úr ansi þröngu færi, eftir að hann vann sjálfur boltann í vítateig heimamanna. Ísak hefur þar með skorað tíu mörk í þýsku 2. deildinni í vetur og er næstmarkahæstur hjá Düsseldorf á eftir framherjanum Dawid Kownacki sem er með tólf mörk. Elversberg fékk hins vegar vítaspyrnu á 80. mínútu og úr henni jafnaði Carlo Sickinger metin. Á sama tíma vann Paderborn 3-2 útisigur gegn Nürnberg en Kaiserslautern tapaði 2-0 fyrir Braunschweig. Hamburg (52 stig) og Köln (51 stig) eru efst í deildinni og nú með leik til góða en tvö efstu liðin komast beint upp í efstu deild. Liðið í 3. sæti fer í umspil og er baráttan afar jöfn. Elversberg, Düsseldorf og Paderborn eru núna jöfn með 48 stig í 3.-5. sæti en Kaiserslautern og Magdeburg með 46 stig og á Magdeburg leik til góða við botnlið Regensburg á morgun. Düsseldorf á nú fjóra leiki eftir en lokaleikurinn er við Magdeburg á útivelli 18. maí.
Þýski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira