Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Hólm­fríður óttaðist um líf sitt

Hólmfríður Magnúsdóttir, þriðja markahæsta landsliðskona Íslands í fótbolta frá upphafi, kveðst hafa verið mjög hætt komin vegna veikinda í byrjun þessa árs. Hún hafði varla þrek til að labba fyrst eftir veikindin en hefur nú endurheimt heilsuna.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldo hefur auga­stað á 250 lands­leikjum

Cristano Ronaldo virðist hvergi nærri hættur að láta að sér kveða með landsliði Portúgal þrátt fyrir að verða 39 ára í febrúar á næsta ári. Hann ku hafa augastað á að rjúfa 250 leikja múrinn að sögn Roberto Martinez, landsliðsþjálfara Portúgal.

Fótbolti
Fréttamynd

Há­punktur fót­bolta­jólanna

Jólin eru tími samveru, ljóss og friðar. Margir líta á daginn í dag sem síðasta eiginlega daginn í jólafríinu, Fyrir öðrum er um að ræða hápunkt jólanna. Enski boltinn rúllaði í allan dag, meðal annars á sportbarnum Ölveri.

Fótbolti
Fréttamynd

Gerrard biður um fleiri leik­menn

Steven Gerrard, þjálfari Al-Ettifaq, sagði í viðtali í gær að félagið hans þurfi að sýna metnað í janúaglugganum og í sumar ætli liðið sér stóra hluti.

Fótbolti