Schumacher hafnaði Lotus Forráðamenn Lotus-liðsins í Formúlu 1 leita nú logandi ljósi að manni til þess að leysa Kimi Raikkonen af hólmi í síðustu tveim keppnum tímabilsins. Formúla 1 14. nóvember 2013 10:30
Formúla fyrir rafbíla handan við hornið Stuðningsaðilar ökukeppni hraðskreiðra rafbíla, í gegnum miðbæi stórborga um heim allan, telja keppnina geta styrkt stöðu rafbíla á bifreiðamarkaðnum. Formúla 1 12. nóvember 2013 23:15
Massa til Williams Brasilíski ökuþórinn Felipe Massa hefur skrifað undir samning við Williams frá og með næsta tímabili. Formúla 1 11. nóvember 2013 19:00
Raikkonen á leið í aðgerð Finninn Kimi Raikkonen hefur lokið keppni í ár. Hann mun ekki keyra fyrir Lotus í síðustu tveim keppnum ársins í Formúlu 1. Formúla 1 11. nóvember 2013 17:45
Vettel vann sjöunda kappaksturinn í röð Sebastian Vettel var að ekkert að slaka á þótt að hann hafi tryggt sér fjórða heimsmeistaratitilinn um síðustu helgi. Þjóðverjinn vann yfirburðarsigur í Abú Dabí kappakstrinum í formúlu eitt í dag. Formúla 1 3. nóvember 2013 15:02
Webber náði ráspólnum á undan Vettel Red Bull heldur áfram yfirburðum sínum í formúlunni. Mark Webber verður á ráspól í Abú Dabí kappakstrinum á morgun en hann sló við liðsfélaga sínum Sebastian Vettel í tímatökunni í dag. Formúla 1 2. nóvember 2013 14:21
Sautjánda keppnin fer fram í Abu Dhabi um helgina Sautjánda keppni tímabilsins í Formúlunni fer fram um helgina á hinni glæsilegu braut Yas Marina í Abu Dhabi. Formúla 1 1. nóvember 2013 18:45
Mercedes vill ekki missa Brawn Forráðamenn Mercedes í Formúlunni hafa ekki gefið upp alla von um að halda Ross Brawn hjá liðinu en hann hefur áður gefið það út að hann muni hætta eftir tímabilið. Formúla 1 30. október 2013 16:00
Vettel: Erfitt að vera púaður Þrátt fyrir að vera aðeins 26 ára gamall hefur Sebastian Vettel fjórum sinnum staðið upp sem heimsmeistari ökuþóra í Formúla 1 kappakstrinum. Formúla 1 27. október 2013 12:42
Vettel heimsmeistari fjórða árið í röð Sebastian Vettel á Red Bull vann Indlandskappaksturinn nú í morgun og tryggði sér heimsmeistaratitil ökumanna í Formúla 1 kappakstrinum fjórða árið í röð. Formúla 1 27. október 2013 11:09
Vettel fljótastur í tímatökunni Þjóðverjinn Sebastian Vettel virðist ekkert ætla að fara á taugum um helgina en hann ók manna best í tímatökunum í kappakstrinum í Indlandi í morgun. Formúla 1 26. október 2013 11:28
Kappaksturinn fer fram eftir allt saman Hæstiréttur á Indlandi hefur frestað fyrirtöku í máli sem setti Formúlu 1 kappaksturinn um helgina í hættu. Formúla 1 25. október 2013 08:39
Vettel getur orðið meistari um helgina Sebastian Vettel er pollrólegur og tekur engu sem sjálfsögðum hlut fyrir helgina. Hann getur á sunnudag tryggt sér sinn fjórða heimsmeistaratitil í Formúlu 1-kappakstrinum. Formúla 1 24. október 2013 17:00
Alonso bætti stigamet Schumacher Fernando Alonso hjá Ferrari náði ekki að minnka forskot Sebastian Vettel í Japanskappakstrinum í nótt en náði hinsvegar að slá stigamet Michael Schumacher. Spánverjinn er nú sá formúlu eitt ökumaður sem hefur náð í flest stig frá upphafi. Formúla 1 13. október 2013 10:48
Vettel vann fimmta kappaksturinn í röð - með 90 stiga forskot Sebastian Vettel hjá Red Bull náði ekki að tryggja sér heimsmeistaratitil ökumanna í Japans-kappakstrinum í formúlu eitt nótt en það vantar ekki mikið upp á. Formúla 1 13. október 2013 10:34
Rekja dauða Mariu til árekstursins í júlí 2012 Spænska formúluökukonan Maria De Villota fannst látin í gær í hótelherbergi sínu í Seville á Spáni og samkvæmt nýjust fréttum frá Spáni þá rekja menn andlát hennar til árekstursins sem hún lenti í þegar hún var að reynslukeyra formúlu eitt bíl fyrir Marussia í júlí 2012. Formúla 1 12. október 2013 17:00
Webber ætlar ekki að hjálpa Vettel í nótt Mark Webber er á ráspól á Japans-kappakstrinum í formúlu eitt sem fram fer næstu nótt en Ástralinn ætlar ekki að hjálpa liðsfélaga sínum hjá Red Bull, Sebastian Vettel. Vettel getur þá tryggt sér fjórða heimsmeistaratitilinn í röð. Formúla 1 12. október 2013 14:00
Webber ræsir fyrstur í Japan Ástralinn Mark Webber hjá Red Bull stóð sig best í tímatökum fyrir Japanskappaksturinn sem lauk í morgun. Liðsfélagi hans, Sebastian Vettel, ræsir annar. Formúla 1 12. október 2013 08:50
Fannst látin á hótelherbergi sínu Maria de Villota, fyrrum prufuökumaður í Formúlu 1, fannst látin á hótelherbergi sínu á Spáni í morgun. Formúla 1 11. október 2013 23:30
Vettel: Mun meiri munur á ökumönnum hér áður fyrr Heimsmeistarinn Sebastian Vettel hefur nú svarað kollega sínum Lewis Hamilton en sá síðarnefndi sagði í viðtali á dögunum að yfirburðir Vettel í Formúlu 1 hefði gert íþróttina heldur óáhugaverð. Formúla 1 10. október 2013 12:15
Hamilton: Yfirburðir Vettel eru farnir að svæfa áhorfendur Ökuþórinn Lewis Hamilton vill meina að yfirburðir Sebastian Vettel í Formúlu 1 kappakstrinum um þessar mundir sé að svæfa áhorfendur og að áhuginn á keppnunum sé að minnka. Formúla 1 7. október 2013 21:15
Vettel segir keppinautana með hreðjarnar úti í sundlaug „Á meðan aðrir hanga með hreðjarnar úti í sundlauginni á föstudögum vinnum við hörðum höndum til að auka sigurlíkur okkur í keppninni.“ Formúla 1 7. október 2013 07:00
Loeb hætti á hvolfi Einn besti rallökumaður allra tíma Sebastien Loeb er hættur en ekki verður sagt að hann hafi farið út með þeim stíl sem einkenndi feril hans. Hann lauk leik á hvolfi. Formúla 1 6. október 2013 23:00
Sá þriðji í röð hjá Vettel í Suður-Kóreu Þjóðverjinn Sebastian Vettel sigraði nokkuð örugglega í Suður-Kóreu kappakstrinum sem fram fór í morgun. Fernando Alonso, helsti keppinautur Vettel um heimsmeistaratitilinn, hafnaði í sjötta sæti. Formúla 1 6. október 2013 09:45
Vettel í sérflokki og ræsir fyrstur Sebastian Vettel hjá Red Bull stóð sig best í tímatökum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Yeongam í Suður-Kóreu í morgun. Formúla 1 5. október 2013 09:01
Stefnir í mikla baráttu á milli Mercedes og Red Bull í Kóreu Formúlu eitt kappaksturinn fer fram, í Suður Kóreu, um helgina. Þetta er í fjórða skiptið, sem keppnin fer fram, á Alþjóðlegu kappakstursbrautinni, í Kóreu, sem staðsett er í Yeongham. Formúla 1 4. október 2013 19:50
Hamilton fljótastur í Kóreu Bretinn Lewis Hamilton var fljótastur á tveimur fyrstu æfingunum fyrir Kóreu kappaksturinn, sem fram fer um helgina. Formúla 1 4. október 2013 13:50
Baulað á Vettel fyrir að vera langbestur Sebastian Vettel er í algjörum sérflokki í Formúlunni en það hefur ekki skapað honum sérstakar vinsældir. Þvert á móti er reglulega baulað á hann. Formúla 1 23. september 2013 20:15
Vettel vann Singapúr-kappaksturinn örugglega Sebastian Vettel var ósnertanlegur í kappakstrinum í Singapore í dag, Heimsmeistarinn var fremstur á ráslínu, og það var bara í fyrstu beygju sem einhver ógnaði honum, Vettel náði strax góðri foryst sem hann hélt til loka. Formúla 1 22. september 2013 15:28
Alonso er ekkert á leiðinni frá Ferrari Ökuþórinn Fernando Alonso er ekki á leiðinni til liðs McLaren en sögusagnir hafa verið á kreiki þess efnis undanfarnar vikur. Formúla 1 21. september 2013 15:30