Marussia vill eyðsluþak Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. apríl 2014 22:30 Jules Bianchi á Marussia bílnum Vísir/Getty Keppnisstjóri Marussia, Graeme Lowdon telur að Formúla 1 stefni í óefni ef eyðsluþak kemst ekki á. Eftir að liðin höfðu samþykkt að setja skorður á eyðslu ákvað skipulagsnefnd Formúlu 1 að hætta við eyðsluþakið. Haldinn verður fundur með öllum liðum í Formúlu 1, 1. maí til að ræða ákvörðun skipulagsnefndarinnar. Marussia er meðal þeirra liða sem eru virkilega ósátt við ákvörðunina. Liðið óttast að bilið milli stærstu og minnstu liðanna muni aukast. Ætlunin er að setja í staðinn reglugerðarákvæði sem draga úr eyðslu liðanna. „Í gegnum tíðina, hafa reglubreytingar leitt til niðurskurðar, við höfum minnkað hluti eins og æfingar og vélar,“ sagði Lowdon. Þrátt fyrir þær tilraunir hefur McLaren gefið út opinberlega að þar á bæ noti menn meiri fjármuni en nokkurtíman áður. „Við höfum nú reglugerðir sem gera það að verkum að hægt er að kaupa hraða - ef þú eyðir meiru getur þú farið hraðar. Ef þak verður sett mun það koma í veg fyrir að það teygjist um of á keppendum,“ sagði Lowdon. Hann vill að Formúla 1 fylgji fordæmi NFL deildarinnar, þar sem eyðsluþak hefur leitt til jafnari keppni. Formúla Tengdar fréttir Óánægja með eyðsluþak í Formúlunni Christian Horner, einn forráðamanna Red Bull í Formúlu 1, hefur bæst í hóp þeirra sem setja spurningamerki við áætlanir forráðamanna mótaraðarinnar um að setja liðum fjárhagslegar skorður. 28. janúar 2014 10:45 Settar skorður í útgjöldum Árið 2015 munu liðin í Formúlu 1 þurfa að halda sig innan 200 milljón evra í útgjöld. Það er gert til þess að jafna hlut liðanna. Stærstu liðin í dag eru að verja gríðarlegum fjármunum eða rúmum 47 milljörðum króna á hverju ári. 13. febrúar 2014 15:15 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Keppnisstjóri Marussia, Graeme Lowdon telur að Formúla 1 stefni í óefni ef eyðsluþak kemst ekki á. Eftir að liðin höfðu samþykkt að setja skorður á eyðslu ákvað skipulagsnefnd Formúlu 1 að hætta við eyðsluþakið. Haldinn verður fundur með öllum liðum í Formúlu 1, 1. maí til að ræða ákvörðun skipulagsnefndarinnar. Marussia er meðal þeirra liða sem eru virkilega ósátt við ákvörðunina. Liðið óttast að bilið milli stærstu og minnstu liðanna muni aukast. Ætlunin er að setja í staðinn reglugerðarákvæði sem draga úr eyðslu liðanna. „Í gegnum tíðina, hafa reglubreytingar leitt til niðurskurðar, við höfum minnkað hluti eins og æfingar og vélar,“ sagði Lowdon. Þrátt fyrir þær tilraunir hefur McLaren gefið út opinberlega að þar á bæ noti menn meiri fjármuni en nokkurtíman áður. „Við höfum nú reglugerðir sem gera það að verkum að hægt er að kaupa hraða - ef þú eyðir meiru getur þú farið hraðar. Ef þak verður sett mun það koma í veg fyrir að það teygjist um of á keppendum,“ sagði Lowdon. Hann vill að Formúla 1 fylgji fordæmi NFL deildarinnar, þar sem eyðsluþak hefur leitt til jafnari keppni.
Formúla Tengdar fréttir Óánægja með eyðsluþak í Formúlunni Christian Horner, einn forráðamanna Red Bull í Formúlu 1, hefur bæst í hóp þeirra sem setja spurningamerki við áætlanir forráðamanna mótaraðarinnar um að setja liðum fjárhagslegar skorður. 28. janúar 2014 10:45 Settar skorður í útgjöldum Árið 2015 munu liðin í Formúlu 1 þurfa að halda sig innan 200 milljón evra í útgjöld. Það er gert til þess að jafna hlut liðanna. Stærstu liðin í dag eru að verja gríðarlegum fjármunum eða rúmum 47 milljörðum króna á hverju ári. 13. febrúar 2014 15:15 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Óánægja með eyðsluþak í Formúlunni Christian Horner, einn forráðamanna Red Bull í Formúlu 1, hefur bæst í hóp þeirra sem setja spurningamerki við áætlanir forráðamanna mótaraðarinnar um að setja liðum fjárhagslegar skorður. 28. janúar 2014 10:45
Settar skorður í útgjöldum Árið 2015 munu liðin í Formúlu 1 þurfa að halda sig innan 200 milljón evra í útgjöld. Það er gert til þess að jafna hlut liðanna. Stærstu liðin í dag eru að verja gríðarlegum fjármunum eða rúmum 47 milljörðum króna á hverju ári. 13. febrúar 2014 15:15