Hamilton fljótastur á föstudagsæfingum 9. maí 2014 20:30 Hamilton á æfingu á Spáni í dag Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Spánarkappaksturinn í formúlu eitt. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar á seinni æfingunni og Daniel Ricciardo á Red Bull þriðji. Rosberg lenti í vandræðum á fyrri æfingunni en þar náði Jenson Button á McLaren að setja annan besta tímann. Ricciardo varð aftur þriðji. Þegar fyrri æfingunni lauk hafði Sebastian Vettel aðeins lokið 4 hringjum. Bíll hans stöðvaðist í brautinni. Rosberg lenti í vandræðum með nýja vél sem hann var ný byrjaður að nota og ók aðeins 9 hringi. Pastor Maldonado á Lotus ók mest allra eða 34 hringi á fyrri æfingunni. Ökumenn í öðru til og með þrettánda sæti á æfingunni voru á sömu sekúndunni.Vergne á þremur dekkjumVísir/GettyÁ seinni æfingunni hafði Mercedes tekist að gera við bíl Rosberg. Red Bull tókst hins vegar ekki að laga bíl Vettel, sem sat alla æfinguna á þjónustusvæðinu vegna rafmagnsbilunar. Maldonado endurtók leikinn frá fyrri æfingunni og ók flesta hringi eða 42.Jean-Eric Vergne lenti í því að hægra afturdekkið losnaði undan bíl hans. Toro Rosso liðið má því búast við hárri sekt. Tímatakan fyrir spænska kappaksturinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 11:50 á morgun. Keppnin er svo á dagskrá á sunnudag klukkan 11:30. Formúla Tengdar fréttir Hamilton nánast fullkominn Lewis Hamilton ber höfuð og herðar yfir keppinauta sína í Formúlu 1 það sem af er tímabili en hann er búinn að vinna þrjár síðustu keppnir eftir að klára ekki þá fyrstu. 6. maí 2014 17:45 Lewis Hamilton aldrei ógnað í Kína Lewis Hamilton á Mercedes vann kínverska kappaksturinn. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Fernando Alonso á Ferrari varð þriðji. 20. apríl 2014 08:48 Breytingar hjá McLaren-liðinu McLaren hefur sett af stað áætlun til komast aftur í toppbaráttuna í Formúlu 1. Áætlunin felst einna helst í mannabreytingum og vegur þar þyngst ráðning tveggja loftflæðisérfræðinga. McLaren ætlar að ná aftur fyrri frama. 2. maí 2014 21:15 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Spánarkappaksturinn í formúlu eitt. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar á seinni æfingunni og Daniel Ricciardo á Red Bull þriðji. Rosberg lenti í vandræðum á fyrri æfingunni en þar náði Jenson Button á McLaren að setja annan besta tímann. Ricciardo varð aftur þriðji. Þegar fyrri æfingunni lauk hafði Sebastian Vettel aðeins lokið 4 hringjum. Bíll hans stöðvaðist í brautinni. Rosberg lenti í vandræðum með nýja vél sem hann var ný byrjaður að nota og ók aðeins 9 hringi. Pastor Maldonado á Lotus ók mest allra eða 34 hringi á fyrri æfingunni. Ökumenn í öðru til og með þrettánda sæti á æfingunni voru á sömu sekúndunni.Vergne á þremur dekkjumVísir/GettyÁ seinni æfingunni hafði Mercedes tekist að gera við bíl Rosberg. Red Bull tókst hins vegar ekki að laga bíl Vettel, sem sat alla æfinguna á þjónustusvæðinu vegna rafmagnsbilunar. Maldonado endurtók leikinn frá fyrri æfingunni og ók flesta hringi eða 42.Jean-Eric Vergne lenti í því að hægra afturdekkið losnaði undan bíl hans. Toro Rosso liðið má því búast við hárri sekt. Tímatakan fyrir spænska kappaksturinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 11:50 á morgun. Keppnin er svo á dagskrá á sunnudag klukkan 11:30.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton nánast fullkominn Lewis Hamilton ber höfuð og herðar yfir keppinauta sína í Formúlu 1 það sem af er tímabili en hann er búinn að vinna þrjár síðustu keppnir eftir að klára ekki þá fyrstu. 6. maí 2014 17:45 Lewis Hamilton aldrei ógnað í Kína Lewis Hamilton á Mercedes vann kínverska kappaksturinn. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Fernando Alonso á Ferrari varð þriðji. 20. apríl 2014 08:48 Breytingar hjá McLaren-liðinu McLaren hefur sett af stað áætlun til komast aftur í toppbaráttuna í Formúlu 1. Áætlunin felst einna helst í mannabreytingum og vegur þar þyngst ráðning tveggja loftflæðisérfræðinga. McLaren ætlar að ná aftur fyrri frama. 2. maí 2014 21:15 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Hamilton nánast fullkominn Lewis Hamilton ber höfuð og herðar yfir keppinauta sína í Formúlu 1 það sem af er tímabili en hann er búinn að vinna þrjár síðustu keppnir eftir að klára ekki þá fyrstu. 6. maí 2014 17:45
Lewis Hamilton aldrei ógnað í Kína Lewis Hamilton á Mercedes vann kínverska kappaksturinn. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Fernando Alonso á Ferrari varð þriðji. 20. apríl 2014 08:48
Breytingar hjá McLaren-liðinu McLaren hefur sett af stað áætlun til komast aftur í toppbaráttuna í Formúlu 1. Áætlunin felst einna helst í mannabreytingum og vegur þar þyngst ráðning tveggja loftflæðisérfræðinga. McLaren ætlar að ná aftur fyrri frama. 2. maí 2014 21:15