Ferðalög

Ferðalög

Greinar um ferðalög, ferðasögur og frábæra staði til að heimsækja.

Fréttamynd

Er hægt að vera of vel tryggður?

Þegar hugað er að ferðalagi er gott að hafa varann á því margt getur komið uppá. Flestir reyna að fá sér eins víðtæka ferðatryggingu fyrir sig og sína og hægt er þegar haldið skal í ferð.

Menning
Fréttamynd

Úrval-Útsýn í erlent samstarf

Úrval-Útsýn hefur hafið samstarf við ferðaþjónustufyrirtæki sem heitir Octopustravel og er með skrifstofur í London, New York, Osaka og Hong Kong. Með þessu fyrirtæki er hægt að bóka gististaði og skoðunarferðir um allan heim á netinu.

Menning