Flatey býr yfir sérstökum þokka 16. júní 2004 00:01 Flatey á Breiðafirði er söguríkur staður sem býr yfir sérstökum þokka. Þar er fámennt og góðmennt yfir veturinn og á vorin vaknar allt til lífsins þegar farfuglarnir vitja um hreiður sín. Ferjan Baldur kemur við í Flatey á leið milli Stykkishólms og Brjánslækjar og fjölmargir leggja þangað leið sína yfir sumarið. Ýmsir hafa aðgang að orlofshúsum eða eiga ítök í hinum gömlu og vinalegu húsum í eyjunni og dvelja þar um lengri eða skemmri tíma. Aðrir nýta sér ferðaþjónustu bændanna Hafsteins og Ólínu eða Vog, sem er bæði veitinga- og gististaður í þorpinu. Tjaldstæði er ágætt í Krákuvör á austanverðri eynni og þar er líka boðið upp á gistingu inni. Ferðalög Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Flatey á Breiðafirði er söguríkur staður sem býr yfir sérstökum þokka. Þar er fámennt og góðmennt yfir veturinn og á vorin vaknar allt til lífsins þegar farfuglarnir vitja um hreiður sín. Ferjan Baldur kemur við í Flatey á leið milli Stykkishólms og Brjánslækjar og fjölmargir leggja þangað leið sína yfir sumarið. Ýmsir hafa aðgang að orlofshúsum eða eiga ítök í hinum gömlu og vinalegu húsum í eyjunni og dvelja þar um lengri eða skemmri tíma. Aðrir nýta sér ferðaþjónustu bændanna Hafsteins og Ólínu eða Vog, sem er bæði veitinga- og gististaður í þorpinu. Tjaldstæði er ágætt í Krákuvör á austanverðri eynni og þar er líka boðið upp á gistingu inni.
Ferðalög Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira