Verða Chelsea og Manchester City dæmd niður um deild? Í gær bárust fréttir af því að tíu stig hefðu verið tekin af Everton vegna brota félagsins á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Fréttirnar valda forráðamönnum Chelsea og Manchester City vafalaust áhyggjum. Enski boltinn 18. nóvember 2023 12:30
Haaland dregur sig úr landsliðshópnum vegna meiðsla Erling Haaland hefur dregið sig úr norska landsliðshópnum vegna meiðslanna sem hann varð fyrir gegn Færeyjum á fimmtudag. Enski boltinn 18. nóvember 2023 10:31
Dæmdur fyrir að gera grín að sex ára stuðningsmanni sem lést Dale Houghton, 32 ára gamall stuðningsmaður Sheffield Wednesday, hefur verið dæmdur í tólf vikna skilorðsbundið fangelsi fyrir að gera grín að Bradley Lowery, sex ára gömlum stuðningsmanni Sunderland, sem lést úr krabbameini árið 2017. Fótbolti 18. nóvember 2023 07:00
De Bruyne neitar fyrir að hafa samið lag fyrir Drake Kevin de Bruyne, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur þurft að neita fyrir sögusagnir um það að hann hafi hjálpað kanadíska rapparanum Drake að semja lag á nýrri stuttskífu hans. Fótbolti 17. nóvember 2023 23:02
Everton nýtti mál Gylfa í vörn sinni Enska úrvalsdeildarfélagið Everton listaði upp sex hluti sem hluta af vörn sinni áður en tíu stig voru dæmd af félaginu vegna brota á reglum ensku úrvalsdeildarinnar um hagnað og sjálfbærni í rekstri. Fótbolti 17. nóvember 2023 22:30
Tíu stig dregin af Everton Tíu stig hafa verið dregin af Everton í ensku úrvalsdeildinni fyrir brot á reglum ensku úrvalsdeildarinnar um hagnað og sjálfbærni í rekstri. Enski boltinn 17. nóvember 2023 12:37
Ratcliffe ætlar að fá ráð hjá Sir Alex Búist er við því að Sir Jim Ratcliffe muni spyrja Sir Alex Ferguson ráða þegar kemur að því að umturna Manchester United en búist er við því að gengið verði frá kaupum Ratcliffe á 25 prósent eignarhlut í félaginu á næstu dögum. Enski boltinn 17. nóvember 2023 07:01
Arteta kærður fyrir skammarræðuna Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir ummæli sín eftir 1-0 tap Arsenal á móti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. Enski boltinn 17. nóvember 2023 06:01
Kim Kardashian fríkaði út þegar hún hitti Haaland Ofurstjarnan Kim Kardashian átti erfitt með að hemja sig þegar hún hitti norska fótboltamanninn Erling Haaland. Enski boltinn 16. nóvember 2023 16:01
Ætlar ekki að hvíla Haaland á móti Færeyingum Það er nóg að gera hjá Erling Braut Haaland þessar vikurnar enda á fullu með Manchester City á öllum vígstöðvum. Hann fær samt ekkert frí í vináttulandsleik í kvöld. Fótbolti 16. nóvember 2023 14:31
Bróðir Rooneys skoraði líka frá miðju Wayne Rooney er ekki eini fjölskyldumeðlimurinn sem getur skorað glæsileg mörk. Það sást bersýnilega í leik Macclesfield og Basford United í fyrradag. Enski boltinn 16. nóvember 2023 14:02
Man. Utd mun ekki selja Sancho á útsöluverði Framtíð Jadon Sancho hjá Manchester United virðist svo gott sem ráðin en hann gæti verið fastur hjá félaginu komi ekki ásættanlegt tilboð í janúar. Enski boltinn 16. nóvember 2023 09:00
Chelsea gæti tapað stigum eftir að gagnaleki leiddi í ljós mögulegt svindl Chelsea er í vandræðum eftir að rannsókn á skjölum sli leiddu í ljós í gagnaleka sem bendir til svindls. Ólöglegar greiðslur virðast hafa verið greiddar til umboðsmanna í eigendatíð Roman Abramovich. Enski boltinn 15. nóvember 2023 23:31
Erfið fíkn kom fyrrverandi markverði Liverpool næstum í gröfina Chris Kirkland, fyrrverandi markvörður Liverpool, var háður verkjalyfinu Tramadol og fíknin varð honum næstum því að aldurtila. Enski boltinn 15. nóvember 2023 13:31
Eftirmaður Woodwards hættir hjá United Richard Arnold, framkvæmdastjóri hjá Manchester United, hættir hjá félaginu í árslok. Við starfi hans tekur Patrick Stewart. Enski boltinn 15. nóvember 2023 11:04
Lét gömlu refina um karpið: „Maður skilur báðar hliðar í þessu“ Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Arnór Sigurðsson, segir að á meðan enn er möguleiki á EM sæti í gegnum undankeppnina verði liðið að stefna að því. Hann telur íslenska landsliðið klárt í að berjast um sigur í þeim tveimur leikjum sem eftir eru. Fótbolti 15. nóvember 2023 10:30
Man. City setti nýtt met í tekjum á síðasta rekstrarári Rekstur Englandsmeistaraliðs Manchester City gengur frábærlega þessa dagana og það sést vel í uppgjörinu á síðasta fjárhagsári. Enski boltinn 15. nóvember 2023 09:31
Emma fær jafnvel borgað og þjálfari karlalandsliðsins Emma Hayes var í gær staðfest sem næsti þjálfari kvennaliðs Bandaríkjanna í fótbolta en þetta var búið að leika út áður og varla mikið leyndarmál lengur. Enski boltinn 15. nóvember 2023 08:00
De Zerbi gæti fengið bann fyrir harða gagnrýni á dómara Knattspyrnustjóri Brighton, Roberto De Zerbi, gæti verið á leið í bann vegna ummæla sinna um dómara eftir leikinn gegn Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14. nóvember 2023 16:09
Allt á uppleið hjá Núnez eftir að Suárez talaði við hann Forráðamenn Liverpool báðu úrúgvæska framherjann Luis Suárez um að tala við landa sinn, Darwin, Núnez, þegar hann átti erfitt uppdráttar á fyrsta tímabili sínu í Bítlaborginni. Enski boltinn 14. nóvember 2023 15:31
Borðar kjúklingafætur til þess að lengja ferillinn Andros Townsend leitar allra leiða til að geta spilað lengur á hæsta stigi fótboltans og þar koma líka inn sérstakar matarvenjur. Enski boltinn 14. nóvember 2023 14:00
Hneykslaðir á Glazerunum fyrir að mæta ekki í jarðarförina Lítil ánægja er hjá stuðningsmönnum Manchester United með þá ákvörðun eigenda félagsins að mæta ekki í jarðarför Sir Bobbys Charlton. Enski boltinn 14. nóvember 2023 12:01
Óttast það að Ödegaard hafi fengið heilahristing á æfingu Martin Ödegaard, fyrirliði Arsenal, hefur misst af síðustu leikjum enska fótboltaliðsins og nú er að koma betur í ljós hvað er að angra hann. Enski boltinn 14. nóvember 2023 09:31
Alexander-Arnold lærir með því að horfa á myndbönd með John Stones Liverpool maðurinn Trent Alexander-Arnold leitar ekki langt yfir skammt þegar hann eltist við að læra betur nýju blendingsstöðuna sem hann hefur verið að spila. Enski boltinn 14. nóvember 2023 08:01
Man Utd án dönsku landsliðsmannanna næstu vikurnar Þeir Christian Eriksen og Rasmus Højlund verða að öllum líkindum ekki með Manchester United í næstu leikjum félagsins. Enski boltinn 13. nóvember 2023 22:15
Fór inn í rangan klefa á Old Trafford Teden Mengi hélt greinilega að hann væri enn leikmaður Manchester United þegar hann mætti með félögum sínum í Luton Town á Old Trafford um helgina. Enski boltinn 13. nóvember 2023 17:00
Klopp kvartar yfir leiktíma: „Hafa enga tilfinningu fyrir fótbolta“ Enn einn ganginn á Liverpool fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni eftir landsleikjahlé. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri liðsins, er orðinn langþreyttur á því. Enski boltinn 13. nóvember 2023 15:00
Hetja Chelsea valin í enska landsliðið Cole Palmer, sem skoraði jöfnunarmark Chelsea gegn Manchester City í gær, hefur verið valinn í enska landsliðið. Enski boltinn 13. nóvember 2023 14:30
Ten Hag betri en bæði Klopp og Arteta Mikið er búið að skrifa um það að Manchester United liðið sé ekki á góðri leið undir stjórn hollenska stjórans Erik ten Hag. Hann er kannski að gera betri hluti en margir gera sér grein fyrir. Enski boltinn 13. nóvember 2023 14:01
Glazerarnir mæta ekki í jarðarför Bobbys Charlton Meðlimir Glazer-fjölskyldunnar ætla ekki að mæta í jarðarför Sir Bobbys Charlton í dag. Þeir óttast mótmæli stuðningsmanna Manchester United. Enski boltinn 13. nóvember 2023 12:30