Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2025 17:46 Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, heilsar Arne Slot, knattspyrnustjóra Liverpool, fyrir fyrri leik liðanna á þessu tímabili. Getty/David Price Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, talaði um Liverpool á blaðamannafundi sínum fyrir seinni undanúrslitaleikinn í Meistaradeildinni á móti Paris Saint Germain. Arsenal er 1-0 undir eftir tap á heimavelli í fyrri leiknum en þetta er eini möguleiki liðsins á því að vinna titil á þessu tímabili. Liverpool tryggði sér enska meistaratitilinn á dögunum en þá voru enn fjórar umferðir eftir af deildarkeppninni. Arsenal er fimmtán stigum á eftir Liverpool þegar þrjár umferðir eru eftir. Arteta virtist skjóta á Liverpool á blaðamannafundi fyrir PSG leikinn. „Þú verður að vera á réttum stað á réttum tíma til þess að vinna titla. Liverpool hefur núna unnið titilinn með færri stig en við höfum náð í undanfarin tvö tímabil. Ef staðan hefði verið sú sama þá værum við með tvo meistaratitla á síðustu tveimur árum,“ sagði Mikel Arteta. Liverpool er með 82 stig en liðið tapaði síðasta leik sem var á móti Chelsea. Arsenal var með 89 stig og 84 stig í öðru sætinu á eftir Manchester City undanfarin tvö tímabil. Liverpool á enn möguleika á því að ná 91 stigi og kannski talaði Arteta of snemma. Einn af þeim þremur leikjum sem eru eftir er leikur Liverpool og Arsenal á Anfield á sunnudaginn kemur. Sá leikur verður enn áhugaverðari eftir ummæli eins og þessi. „Vonandi verðum við á réttum tíma á réttum stað í París og vinnum okkur réttinn að spila í úrslitaleiknum,“ sagði Arteta. Leikur Paris Saint Germain og Arsenal er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Upphitun hefst klukkan 18.30. "With the points over the last two seasons, we would have two Premier Leagues" 🤔 Mikel Arteta believes Arsenal have been unlucky after Liverpool won the title with fewer points than them in the last two seasons 🏆 pic.twitter.com/D4LTT7ogpc— Sky Sports (@SkySports) May 7, 2025 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Fleiri fréttir United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Sjá meira
Arsenal er 1-0 undir eftir tap á heimavelli í fyrri leiknum en þetta er eini möguleiki liðsins á því að vinna titil á þessu tímabili. Liverpool tryggði sér enska meistaratitilinn á dögunum en þá voru enn fjórar umferðir eftir af deildarkeppninni. Arsenal er fimmtán stigum á eftir Liverpool þegar þrjár umferðir eru eftir. Arteta virtist skjóta á Liverpool á blaðamannafundi fyrir PSG leikinn. „Þú verður að vera á réttum stað á réttum tíma til þess að vinna titla. Liverpool hefur núna unnið titilinn með færri stig en við höfum náð í undanfarin tvö tímabil. Ef staðan hefði verið sú sama þá værum við með tvo meistaratitla á síðustu tveimur árum,“ sagði Mikel Arteta. Liverpool er með 82 stig en liðið tapaði síðasta leik sem var á móti Chelsea. Arsenal var með 89 stig og 84 stig í öðru sætinu á eftir Manchester City undanfarin tvö tímabil. Liverpool á enn möguleika á því að ná 91 stigi og kannski talaði Arteta of snemma. Einn af þeim þremur leikjum sem eru eftir er leikur Liverpool og Arsenal á Anfield á sunnudaginn kemur. Sá leikur verður enn áhugaverðari eftir ummæli eins og þessi. „Vonandi verðum við á réttum tíma á réttum stað í París og vinnum okkur réttinn að spila í úrslitaleiknum,“ sagði Arteta. Leikur Paris Saint Germain og Arsenal er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Upphitun hefst klukkan 18.30. "With the points over the last two seasons, we would have two Premier Leagues" 🤔 Mikel Arteta believes Arsenal have been unlucky after Liverpool won the title with fewer points than them in the last two seasons 🏆 pic.twitter.com/D4LTT7ogpc— Sky Sports (@SkySports) May 7, 2025
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Fleiri fréttir United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Sjá meira