Dagskráin í dag: KR og Fylkir mætast í CS, Freyr og Hjörvar í Sportinu í kvöld, sígildir fótboltaleikir og karfa Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 29. apríl 2020 06:00
Glódís spenntust fyrir toppliði á Englandi Glódís Perla Viggósdóttir yrði leikmaður Manchester United á næstu misserum ef að kærasti hennar fengi að ráða. Hún er spenntust fyrir því að fara í ensku úrvalsdeildina þegar tímanum í Svíþjóð lýkur. Fótbolti 28. apríl 2020 22:00
Spánverjar mega æfa á mánudag og keppni gæti hafist snemma í júní Spænsk stjórnvöld hafa tilkynnt að afreksíþróttafólk í landinu geti hafið einstaklingsæfingar 4. maí. Slakað verður á skilyrðum í nokkrum skrefum og standa vonir til að hægt verði að spila fótboltaleiki snemma í júní. Fótbolti 28. apríl 2020 21:00
Segir að það sé erfiðast að verja frá Gylfa Enski landsliðsmarkvörðurinn segir að Gylfi Þór Sigurðsson sé erfiðasti andstæðingurinn á æfingum hjá Everton. Enski boltinn 28. apríl 2020 17:00
Það var á þessum degi fyrir 30 árum sem Liverpool vann síðast titilinn Liverpool bíður enn eftir enska meistaratitlinum og í dag fyllir sú bið orðið heil þrjátíu ár. Enski boltinn 28. apríl 2020 15:30
Vill spjalda menn fyrir að hrækja á völlinn Gulum spjöldum gæti mögulega fjölgað í fótboltanum þegar hann fer aftur af stað eftir kórónuveirufaraldurinn nú þegar FIFA vill taka harðar á því sumir fótboltamenn gera margoft í leik. Fótbolti 28. apríl 2020 13:00
Aðalnjósnari Newcastle ekki lengur á neyðarúrlögum stjórnvalda er kaupin á félaginu eru nánast í höfn Steve Nickson, aðalnjósnari Newcastle, var fyrr í mánuðinum sendur á neyðarúrlög stjórnvalda á Englandi, ásamt mörgum öðrum starfsmönnum Newcastle. Sú ákvörðun hefur nú verið dregin til baka. Fótbolti 28. apríl 2020 11:45
„Held að það sé erfitt að lifa með þessu“ Í gær voru liðin sex ár frá deginum örlagaríka fyrir Liverpool er Steven Gerrrard rann á rassinn í leik gegn Chelsea sem tapaðist 2-0. Leikurinn var stór þáttur í að Liverpool missti af titlinum það árið. Fótbolti 28. apríl 2020 10:00
Berbatov rifjar upp sársaukafullt símtal frá Ferguson fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2011 Dimitar Berbatov, fyrrum framherji Manchester United, var ekki í leikmannahópi United er liðið mætti Barcelona í úrslitaleiknum 2011. Hann rifjaði upp símtalið sem hann fékk frá Sir Alex Ferguson fyrir leikinn í samtali við talkSport. Fótbolti 28. apríl 2020 08:30
Vinsæll starfsmaður á Anfield lést af völdum kórónuveirunnar Paul Smith, mikill stuðningsmaður og starfsmaður Liverpool, lést vegna kórónuveirunnar en þetta staðfesti fjölskyldan hans í gær. Smith var á spítala er hann lést. Fótbolti 28. apríl 2020 08:00
Liverpool frestar stækkun Anfield Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur ákveðið að fresta því um eitt ár að hefja vinnu við að stækka heimaleikvang sinn í 61.000 sæti. Fótbolti 27. apríl 2020 19:00
Fresta Liverpool skólanum á Íslandi Ekkert verður að því að Liverpool skólinn verði haldinn á Íslandi í júní en vegna kórónuveirunnar hefur honum verið frestað fram á haust. Enski boltinn 27. apríl 2020 16:30
Roy Keane „að kenna“ að Henderson skipti ekki um treyju við Messi Fyrirliði Liverpool bað ekki um treyjuna hjá fyrirliða Barcelona í leik liðanna í Meistaradeildinni í fyrra af því að hann var að fara eftir ráðum fyrrum knattspyrnustjóra síns. Enski boltinn 27. apríl 2020 14:00
Sex ár í dag síðan Steven Gerrard rann á rassinn Steven Gerrard komst aldrei nærri því að verða enskur meistari með Liverpool en fyrir sex árum síðan. Mistökin fyrirliðans á þessum degi þetta sama vor voru liði hans afar dýr. Enski boltinn 27. apríl 2020 13:00
Ánægður að spila með Rooney og Ferdinand en fékk sér ekki kaffi með þeim Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að hann hafi ekki náð að tengja við Wayne Rooney og Rio Ferdinand á tíma sínum hjá United. Fótbolti 27. apríl 2020 09:30
Planið sagt núna vera að spila alla leikina frá 8. júní til 27. júlí Líkurnar eru að aukast á að unnendur enska boltans fái sögulegt fótboltasumar þar sem verði nóg af fótbolta á mjög óvenjulegum tíma. Enski boltinn 27. apríl 2020 09:00
Lineker talaði um það þegar hann gerði í brækurnar í miðjum leik á HM á Ítalíu Gary Lineker „þakkaði guði“ fyrir að vera í réttum lit af stuttbuxum á vandræðalegasta augnabliki ferilsins. Enski boltinn 27. apríl 2020 08:30
Hreinlæti og svefnvenjur kom í veg fyrir að Neville og Beckham yrðu góðir herbergisfélagar Gary Neville og David Beckham deildu herbergi í útileikjum Manchester United fyrstu sex mánuðina er þeir voru að brjótast inn í aðallið United en herbergislífið gekk ekki of vel. Fótbolti 27. apríl 2020 08:00
Coutinho aftur til Bítlaborgarinnar en nú til þess að spila fyrir þá bláklæddu? Everton er tilbúið að kaupa Philippe Coutinho frá Barcelona en ensk dagblöð greina frá þessu um helgina. Eins og kunnugt er lék Coutinho með nágrönnunum í Liverpool um nokkura ára skeið. Fótbolti 27. apríl 2020 07:00
Dagskráin í dag: Lokahóf Seinni bylgjunnar og lygileg endurkoma Þórsara á Sauðárkróki Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 27. apríl 2020 06:00
Partí gæti kostað samherja Gylfa tæplega 30 milljónir króna Partíið sem Moise Kean, samherji Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, hélt í gær gæti kostað hann skildinginn því Everton er allt annað en sátt með þessa hegðun framherjans. Fótbolti 26. apríl 2020 22:00
Besti leikmaðurinn sem Klopp hefur fengið kom ekki frá öðru félagi heldur úr unglingastarfinu Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur gert ansi góð kaup sem stjóri Liverpool en hann segir að sá besti sem hann hefur fengið hefur komið úr ungliðaliði félagsins. Hann heitir Trent Alexander-Arnold. Fótbolti 26. apríl 2020 21:00
Keegan orðaður við aðra endurkomu til Newcastle Verður Kevin Keegan maðurinn sem Mohammed bin Salman ætlar að treysta til að leiða uppbyggingu nýs stórveldis í Norður-Englandi? Enski boltinn 26. apríl 2020 16:30
Keane: Man Utd á langt í land með að ná City og Liverpool Manchester United goðsögnin Roy Keane telur félagið hafa tekið mörg góð skref á undanförnum mánuðum en engu að síður eigi liðið langt í land með að geta keppt við bestu lið Englands, Manchester City og Liverpool. Enski boltinn 26. apríl 2020 15:00
Engar launalækkanir hjá Chelsea Hvorki leikmenn né starfsfólk enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea munu þurfa að lækka í launum á meðan áhrifa kórónuveirufaraldursins gætir. Enski boltinn 26. apríl 2020 12:00
Ungstirni Everton í vandræðum eftir að hafa haldið partý í samkomubanni Enska úrvalsdeildarfélagið Everton hefur gefið út yfirlýsingu þar sem félagið fordæmir hegðun ítalska sóknarmannsins Moise Kean sem er á mála hjá félaginu. Enski boltinn 26. apríl 2020 09:45
Segja PSG vera tilbúið með boð í Pogba Frönsku meistararnir í PSG eru sagðir vera tilbúna með boð í franska landsliðsmanninn Paul Pogba. Það sem meira er að fyrrum leikmaður Man. United, Angel Di Maria, er boðinn í hina áttina í staðinn. Fótbolti 26. apríl 2020 09:00
Stemningin á Anfield líklega sú besta sem Terry upplifði á sínum ferli John Terry, fyrrum varnamaður Chelsea og enska landsliðsins, er nú aðstoðarþjálfari Aston Villa. Hann fær ekkert að þjálfa um þessar mundir vegna kórónuveirunnar en hann var í viðtali við Jamie Carragher og Sky Sports um heima og geima. Fótbolti 26. apríl 2020 07:00
Woodward: Verður ekki venjulegur félagaskiptagluggi Enska stórveldið Manchester United stendur afar vel fjárhagslega og er talið að félagið muni standa nokkuð vel að vígi þegar fótboltinn fer aftur að rúlla, ólíkt mörgum öðrum félögum. Enski boltinn 25. apríl 2020 09:45
Líkir Van Dijk við fjall Alvaro Morata, framherji Atletico Madrid, segir að þeir Virgil van Dijk, Sergio Ramos og Giorgio Chiellini séu þeir þrír erfiðustu varnarmenn sem spænski framherjinn hefur spilað við á ferlinum. Fótbolti 24. apríl 2020 19:00