Segir Solskjær hafa sýnt veikleika með því að leyfa Phil Jones að vera með stæla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2021 09:31 Raphael Varane með Manchester United treyju númer nítján. AP/Jon Super Breski sjónvarpsmaðurinn Richard Keys, sem er þekktur fyrir störf sín í kringum enska boltann fyrir BBC, ITV og Sky, leyfði sér að gagnrýna knattspyrnustjóra Manchester United í bloggfærslu sinni þrátt fyrir að United hafi unnið 5-1 sigur um helgina. Keys hrósaði United vissulega fyrir frammistöðu sína og þar á meðal Paul Pogba sem hann kenndi samt um markið sem Leeds skoraði. Keys sagði að það verði ekki betri sending á tímabilinu en sú frá Pogba á Mason Greenwood. Engelsk TV-profil ut mot Solskjær etter oppstyr rundt draktnummer https://t.co/agokwuCIXW— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) August 18, 2021 Það sem pirraði þennan reynslumikla sjónvarpsmanns var hins vegar treyjumál franska miðvarðarins Raphaël Varane. „Það er bata eitt smámál sem gæti orðið stærra. Ef Varane vill vera númer fjögur, sem okkur er sagt að hann vill, þá ætti hann að fá þá treyju,“ byrjaði Richard Keys í pistli sínum. Þegar Varane var kynntur til leiks á Old Trafford um helgina þá hélt hann á treyju númer nítján en ekki treyju númer fjögur. Keys snéri gagnrýni sinni á norska knattspyrnustjórann. „Solskjær átti að segja við Phil Jones: Þú getur valið öll númer yfir þrjátíu. Þú ert ekki í mínum plönum og þú spilar ekki,“ skrifaði Keys. Manchester United outcast Phil Jones 'REFUSED' to let Raphael Varane wear his No 4 shirt https://t.co/ai8cvjwXjs— MailOnline Sport (@MailSport) August 14, 2021 „Þetta voru veikleikamerki hjá Solskjær og það er i tengslum við þá staðreynd sem ég býst við að þetta gæti orðið eitthvað meira. Hann verður að vera meira miskunnarlaus,“ skrifaði Keys. Jú það eru kannski margir búnir að steingleyma því að Phil Jones er enn leikmaður Mancheter United og hann neitaði að láta franska miðvörðinn fá fjarkann sinn. Jones sem hefur ekki spilað með liðinu síðan í janúar 2020 og hefur verið meiddur í átján mánuði. Hann er hins vegar með samning við Manchester United til ársins 2023 og fjarkinn losnar líklega ekki fyrr en þá. Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Keys hrósaði United vissulega fyrir frammistöðu sína og þar á meðal Paul Pogba sem hann kenndi samt um markið sem Leeds skoraði. Keys sagði að það verði ekki betri sending á tímabilinu en sú frá Pogba á Mason Greenwood. Engelsk TV-profil ut mot Solskjær etter oppstyr rundt draktnummer https://t.co/agokwuCIXW— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) August 18, 2021 Það sem pirraði þennan reynslumikla sjónvarpsmanns var hins vegar treyjumál franska miðvarðarins Raphaël Varane. „Það er bata eitt smámál sem gæti orðið stærra. Ef Varane vill vera númer fjögur, sem okkur er sagt að hann vill, þá ætti hann að fá þá treyju,“ byrjaði Richard Keys í pistli sínum. Þegar Varane var kynntur til leiks á Old Trafford um helgina þá hélt hann á treyju númer nítján en ekki treyju númer fjögur. Keys snéri gagnrýni sinni á norska knattspyrnustjórann. „Solskjær átti að segja við Phil Jones: Þú getur valið öll númer yfir þrjátíu. Þú ert ekki í mínum plönum og þú spilar ekki,“ skrifaði Keys. Manchester United outcast Phil Jones 'REFUSED' to let Raphael Varane wear his No 4 shirt https://t.co/ai8cvjwXjs— MailOnline Sport (@MailSport) August 14, 2021 „Þetta voru veikleikamerki hjá Solskjær og það er i tengslum við þá staðreynd sem ég býst við að þetta gæti orðið eitthvað meira. Hann verður að vera meira miskunnarlaus,“ skrifaði Keys. Jú það eru kannski margir búnir að steingleyma því að Phil Jones er enn leikmaður Mancheter United og hann neitaði að láta franska miðvörðinn fá fjarkann sinn. Jones sem hefur ekki spilað með liðinu síðan í janúar 2020 og hefur verið meiddur í átján mánuði. Hann er hins vegar með samning við Manchester United til ársins 2023 og fjarkinn losnar líklega ekki fyrr en þá.
Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira