Skoraði yfir allan völlinn Markvörður Newport County komst í fréttirnar eftir magnað mark sitt á móti Cheltenham Town. Enski boltinn 20. janúar 2021 14:30
„Stór mistök að fara frá Everton“ Bjarni Þór Viðarsson segir að það hafi verið mistök hjá sér að fara frá Everton 2008. Hann var í viðtali í leikskrá Everton á dögunum þar sem hann ræddi meðal annars um tíma sinn hjá félaginu og vonbrigðin að hafa ekki náð að spila með félögum sínum úr gullkynslóðinni svokölluðu í A-landsliðinu. Enski boltinn 20. janúar 2021 14:01
Litblindir kvörtuðu mikið vegna leiks Liverpool og Man. Utd Hundruð kvartana hafa komið fram eftir útsendinguna frá stórleik Liverpool og Manchester United um helgi. Enski boltinn 20. janúar 2021 11:30
Sannfærðir um að þetta þýði að Cristiano Ronaldo sé á leið heim til Man. Utd Draumur stuðningsmanna Manchester United um að Cristiano Ronaldo komi aftur til félagsins er nú aðeins líklegri til að rætast í augum sumra þeirra. Enski boltinn 20. janúar 2021 08:31
Leicester tyllir sér á toppinn eftir þægilegan sigur á Chelsea Leicester City er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 2-0 heimasigur á Chelsea í kvöld. Sigurinn síst of stór en leikmenn Leicester fóru illa með fjölmörg færi í leik kvöldsins. Enski boltinn 19. janúar 2021 22:15
Southampton síðasta liðið inn í 32-liða úrslit Southampton var i kvöld síðasta liðið inn í 32-liða úrslit FA-bikarsins er liðið lagði Shrewsbury Town af velli 2-0 á heimavelli sínum. Enski boltinn 19. janúar 2021 22:00
Moyes hafði betur gegn Stóra Sam Skólastjórar gamla skólans – David Moyes og Sam Allardyce – mættust með lið sín West Ham United og West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Fór það svo að West Ham hafði betur, 2-1. Enski boltinn 19. janúar 2021 20:00
Clattenburg: Hann flautaði of snemma til hálfleiks í leik Liverpool og United Umdeildasta flautið í stórleik Liverpool og Manchester United var eflaust þegar Paul Tierney flautaði til hálfleiks þegar framherji Liverpool var að sleppa í gegnum vörn United. Enski boltinn 19. janúar 2021 11:31
Carra hefur áhyggjur af Firmino: Líftími sóknarþrennu Liverpool að renna út? Framtíð sóknarmanna Liverpool var til umræðu á Sky Sports eftir bitleysi þeirra að undanförnu og Liverpool goðsögnin Jamie Carragher setti fram kenningu um að líftími þeirra væri mögulega að renna út. Enski boltinn 19. janúar 2021 10:30
Yfir 300 hundruð þúsund manns vöktuðu flug Özil til Tyrklands Það er óhætt að segja að það sé mikil spenna og mikill áhugi á komu Mesut Özil í tyrkneska boltann. Fótbolti 19. janúar 2021 08:31
Dagskráin í dag: Olís-deildar tvíhöfði og fótbolti Sex beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. Þar má finna útsendingar frá íslenska handboltanum sem og spænska og enska fótboltanum. Sport 19. janúar 2021 06:00
„United vinnur ekki titilinn nema fyrir þriggja mánaða snilli Pogba“ Gary Neville, sparkspekingur og fyrrum leikmaður Manchester United, segir að hans fyrrum félag verði ekki meistari nema Paul Pogba verði í einu sína besta formi næstu mánuði. Enski boltinn 18. janúar 2021 23:01
Arsenal upp í efri hluta deildarinnar Arsenal er komið upp í tíunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 sigur á Newcastle á Emirates leikvanginum í kvöld. Enski boltinn 18. janúar 2021 21:49
Markavandræði Liverpool á einni mynd: Versti markaþurrkurinn í fimmtán ár Það þarf að fara alla leið aftur til marsmánaðar árið 2005 til að finna verra gengi Liverpool liðsins fyrir framan mark mótherjanna. Enski boltinn 18. janúar 2021 13:31
Roy Keane segir að Liverpool sé búið að missa neistann Liverpool tókst ekki að vinna Manchester United á heimavelli sínum í gær og er því áfram þremur stigum á eftir erkifjendum sínum. Liverpool er í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki helgarinnar. Enski boltinn 18. janúar 2021 09:31
Everton staðfestir að hafa ekkert borgað fyrir James Everton hefur staðfest að hafa ekki borgað krónu fyrir James Rodriguez er hann skipti til félagsins í sumar. Kólumbíumaðurinn gekk í raðir Everton í sumar eftir sex ára veru hjá Real Madrid. Enski boltinn 17. janúar 2021 23:31
Auðvelt hjá City sem nálgast toppliðið Manchester City lenti í engum vandræðum með Crystal Palace á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. City vann að endingu 4-0 sigur. Enski boltinn 17. janúar 2021 21:15
Maguire segir að United hefði átt sigurinn skilið Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, segir að United hafi átt stigin þrjú skilið gegn Liverpool á útivelli í stórleik umferðarinnar í enska boltanum. Enski boltinn 17. janúar 2021 19:32
Ekki gerst hjá Liverpool í fjögur ár Liverpool gerði í kvöld markalaust jafntefli við topplið Manchester United. Liverpool er án sigurs í síðustu fjórum deildarleikjum. Enski boltinn 17. janúar 2021 19:13
Markalaust á Anfield Staðan er eins á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að Liverpool og Manchester United gerðu markalaust jafntefli á Anfield í kvöld er erkifjendurnir mættust. Enski boltinn 17. janúar 2021 18:22
Gæti verið refsað fyrir að gefa treyjuna sína Varnarmaður Chelsea, Thiago Silva, gæti átt yfir höfði sér refsingu fyrir að gefa starfsmanni á Cravan Cottage, heimavelli Fulham, treyjuna sína í gær. Enski boltinn 17. janúar 2021 17:46
Tottenham ekki í vandræðum með botnliðið Tottenham átti ekki í teljandi vandræðum með botnlið ensku úrvalsdeildarinnar þegar Sheffield United fékk lærisveina Jose Mourinho í heimsókn á Bramall Lane í dag. Enski boltinn 17. janúar 2021 15:46
Forsætisráðherra spáir Liverpool sigri í toppslagnum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er mikill stuðningsmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hún spáir sínum mönnum eins marks sigri í toppslagnum á móti Manchester United í dag. Enski boltinn 17. janúar 2021 14:07
Þrír leikmenn Man Utd komast í sameiginlegt lið Carragher Stærsti leikur tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni fer fram á Anfield í dag þar sem Englandsmeistarar Liverpool fá topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Manchester United í heimsókn. Enski boltinn 17. janúar 2021 14:00
Maddison kippti Dýrlingunum niður á jörðina Southampton eygði þess von að fylgja eftir fræknum sigri á Liverpool með því að leggja Leicester að velli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og jafna þar með Leicester að stigum. Enski boltinn 16. janúar 2021 21:54
Mount hetja Chelsea í naumum sigri Eitt mark skildi Chelsea og Fulham að þegar liðin mættust í nágrannaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 16. janúar 2021 19:25
Jón Daði spilaði tíu mínútur í tapi - Ari Freyr og félagar upp í Evrópusæti Íslenskir landsliðsmenn voru í eldlínunni í evrópska fótboltanum í dag. Fótbolti 16. janúar 2021 17:10
Jói Berg spilaði hálfleik í tapi - Brighton lagði Leeds Tveir leikir fóru fram samtímis klukkan 15 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 16. janúar 2021 16:50
Markasúpa í fyrsta sigurleik Stóra Sam með WBA Það rigndi inn mörkunum er Sam Allardyce stýrði WBA til sigurs í fyrsta sinn eftir að hafa tekið við liðinu í síðasta mánuði. WBA hafði betur gegn Wolves, á útivelli, 2-3 eftir að hafa verið 2-1 undir í leikhlé. Enski boltinn 16. janúar 2021 14:23
Klopp gefur lítið fyrir ummæli Solskjær Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gefur lítið fyrir ummæli Ole Gunnars Solskjær, stjóra Man. United, að það kæmi á óvart ef að United myndi ná að vinna ensku meistarana á þeirra heimavelli á morgun. Enski boltinn 16. janúar 2021 13:01