Man City staðfestir Phillips sem fær sex ára samning Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. júlí 2022 15:01 Kalvin Phillips er nýjasti leikmaður Manchester City. Twitter@ManCity Enski miðjumaðurinn Kalvin Phillips er genginn í raðir Englandsmeistara Manchester City. Hann skrifaði undir sex ára samning við félagið. Hinn 26 ára gamli Phillips hefur verið orðaður við Man City undanfarna mánuði en snemma var ljóst að Pep Guardiola, þjálfari liðsins, vildi fá Phillips til að leysa hinn brasilíska Fernandinho af hólmi. He's here! pic.twitter.com/8QxJ6gbueQ— Manchester City (@ManCity) July 4, 2022 Phillips hefur spilað með Leeds United allan sinn feril en það var ekki fyrr en Marcelo Bielsa tók við sem þjálfari þess að Phillips fór að vekja almenna athygli. Hann var hreint út sagt frábær er Leeds mætti með látum upp í úrvalsdeildina á þar síðustu leiktíð. Ekki leið á löngu þangað til hann var orðinn fastamaður í enska landsliðinu og fór hann alla leið í úrslitaleik EM 2020 með liðinu. Þrátt fyrir að vera glíma við meiðsli á síðustu leiktíð og vera töluvert frá sínu besta, líkt og allt Leeds-liðið, þá ákvað Man City samt að spreða á bilinu 42-45 milljónum punda í leikmanninn en fjölmiðlar ytra eru ekki á allt sammála um kaupverðið. Það er hins vegar ljóst að Phillips hefur skrifað undir sex ára samning í Manchester. „Man City hefur sýnt og sannað að þeir eru besta lið landsins ásamt því að þjálfarinn er talinn einn sá besti í heiminum. Að geta spilað undir stjórn Pep, lært af honum sem og þjálfarateymi félagsins er eitthvað sem ég er mjög spenntur fyrir,“ sagði Phillips meðal annars í sínu fyrsta viðtali sem leikmaður Manchester City. "It s one of the main reasons I wanted to come to City, to improve my game in loads of different ways" Watch @Kalvinphillips' first City interview! pic.twitter.com/Cryt0KxJtA— Manchester City (@ManCity) July 4, 2022 Kalvin Phillips er fjórði leikmaðurinn sem Manchester City kaupir í sumar. Stærstu kaupin voru norski framherjinn Erling Braut Håland en félagið hafði einnig keypt argentískan framherja að nafni Julián Álvarez og markvörðinn Stefan Ortega. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Phillips hefur verið orðaður við Man City undanfarna mánuði en snemma var ljóst að Pep Guardiola, þjálfari liðsins, vildi fá Phillips til að leysa hinn brasilíska Fernandinho af hólmi. He's here! pic.twitter.com/8QxJ6gbueQ— Manchester City (@ManCity) July 4, 2022 Phillips hefur spilað með Leeds United allan sinn feril en það var ekki fyrr en Marcelo Bielsa tók við sem þjálfari þess að Phillips fór að vekja almenna athygli. Hann var hreint út sagt frábær er Leeds mætti með látum upp í úrvalsdeildina á þar síðustu leiktíð. Ekki leið á löngu þangað til hann var orðinn fastamaður í enska landsliðinu og fór hann alla leið í úrslitaleik EM 2020 með liðinu. Þrátt fyrir að vera glíma við meiðsli á síðustu leiktíð og vera töluvert frá sínu besta, líkt og allt Leeds-liðið, þá ákvað Man City samt að spreða á bilinu 42-45 milljónum punda í leikmanninn en fjölmiðlar ytra eru ekki á allt sammála um kaupverðið. Það er hins vegar ljóst að Phillips hefur skrifað undir sex ára samning í Manchester. „Man City hefur sýnt og sannað að þeir eru besta lið landsins ásamt því að þjálfarinn er talinn einn sá besti í heiminum. Að geta spilað undir stjórn Pep, lært af honum sem og þjálfarateymi félagsins er eitthvað sem ég er mjög spenntur fyrir,“ sagði Phillips meðal annars í sínu fyrsta viðtali sem leikmaður Manchester City. "It s one of the main reasons I wanted to come to City, to improve my game in loads of different ways" Watch @Kalvinphillips' first City interview! pic.twitter.com/Cryt0KxJtA— Manchester City (@ManCity) July 4, 2022 Kalvin Phillips er fjórði leikmaðurinn sem Manchester City kaupir í sumar. Stærstu kaupin voru norski framherjinn Erling Braut Håland en félagið hafði einnig keypt argentískan framherja að nafni Julián Álvarez og markvörðinn Stefan Ortega.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Sjá meira