Conte að fá enn einn leikmanninn til Tottenham Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. júlí 2022 23:30 Clement Lenglet í baráttu gegn Harry Kane í Meistaradeild Evrópu. Þeir verða að öllum líkindum liðsfélagar á næsta tímabili. Ian MacNicol/Getty Images Varnarmaðurinn Clement Lenglet er að öllum líkindum á leið til enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspur á lánssamningi frá Barcelona. Lenglet verður þá fimmti leikmaðurinn sem kemur til félagsins í sumar. Áður hafði Antonio Conte fengið Fraser Forster, Ivan Perisic, Yves Bissouma og Richarlison til liðsins. Nú virðist Lenglet vera að bætast í flóruna og er honum ætlað að styrkja varnarlínu Lundúnaliðsins. Ef marka má orð Fabrizio Romano á Twitter þá styttist óðfluga í að samkomulag náist á milli Tottenham og Barcelona um að leikmaðurinn færi sig yfir til Englands á láni. Clément Lenglet to Tottenham, just matter of time and then… here we go soon. Agreement’s being finalised between Barcelona and Tottenham on loan deal, working on details. 🚨⚪️ #THFCLenglet agreed personal terms with Spurs last week, matter of final steps between clubs. pic.twitter.com/6bg80EeTvD— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 4, 2022 Lenglet hefur verið í herbúðum Barcelona frá árinu 2018. Hann hefur leikið 105 deildarleiki fyrir félagið, en tækifærin hafa verið af skornum skammti undanfarið. Þá á hann einnig að baki 15 leiki fyrir franska landsliðið. Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Sjá meira
Áður hafði Antonio Conte fengið Fraser Forster, Ivan Perisic, Yves Bissouma og Richarlison til liðsins. Nú virðist Lenglet vera að bætast í flóruna og er honum ætlað að styrkja varnarlínu Lundúnaliðsins. Ef marka má orð Fabrizio Romano á Twitter þá styttist óðfluga í að samkomulag náist á milli Tottenham og Barcelona um að leikmaðurinn færi sig yfir til Englands á láni. Clément Lenglet to Tottenham, just matter of time and then… here we go soon. Agreement’s being finalised between Barcelona and Tottenham on loan deal, working on details. 🚨⚪️ #THFCLenglet agreed personal terms with Spurs last week, matter of final steps between clubs. pic.twitter.com/6bg80EeTvD— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 4, 2022 Lenglet hefur verið í herbúðum Barcelona frá árinu 2018. Hann hefur leikið 105 deildarleiki fyrir félagið, en tækifærin hafa verið af skornum skammti undanfarið. Þá á hann einnig að baki 15 leiki fyrir franska landsliðið.
Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Sjá meira