Forseti Barcelona ítrekar að De Jong sé ekki til sölu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. júlí 2022 15:31 Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur engan áhuga á því að missa Frenkie de Jong. Eric Alonso/Getty Images Joan Laporta, forseti spænska stórliðsins Barcelona, hefur ítrekað það að miðjumaður liðsins, Frenkie de Jong, sé ekki til sölu. Nokkur lið hafa verið áhugasöm um að fá hollenska miðjumanninn í sínar raðir og þar hefur Manchester United sýnt De Jong hvað mestan áhuga. Fyrir nokkrum dögum leit út fyrir að liðin væru að nálgast samkomulag um kaupin á De Jong, en nýjustu ummæli forseta Barcelona benda þó til þess að leikmaðurinn sé ekki að fara fet. „Frenkie de Jong er leikmaður Barcelona. Við viljum ekki selja hann nema við höfum engra annarra kosta völ,“ sagði Laporta í dag. „Við vitum vel af áhuga frá öðrum liðum, en við viljum ekki selja hann.“ 🎙️🚨| Joan Laporta: “Frenkie de Jong is a Barça player. He is NOT for sale and we do NOT want to sell him.” #fcblive pic.twitter.com/5DWOhQXOuM— BarçaTimes (@BarcaTimes) July 6, 2022 Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Laporta segir að De Jong sé ekki til sölu, en fyrr í þessari viku hélt hann svipaða ræðu um leikmanninn. „Það eru nokkur lið sem vilja hann, ekki bara United. Við ætlum okkur ekki að selja hann og hann vill vera hér áfram.“ „Allir sérfræðingarnir telja Frenkie vera einn besta miðjumann heims og við erum ánægð að hafa hann hjá okkar félagi.“ „Ég mun gera allt sem í mímu valdi stendur svo að Frenkie verði áfram hjá okkur. En það eru smá vandamál í kringum launin og það er eitthvað sem þarf að aðlaga.“ Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Sjá meira
Nokkur lið hafa verið áhugasöm um að fá hollenska miðjumanninn í sínar raðir og þar hefur Manchester United sýnt De Jong hvað mestan áhuga. Fyrir nokkrum dögum leit út fyrir að liðin væru að nálgast samkomulag um kaupin á De Jong, en nýjustu ummæli forseta Barcelona benda þó til þess að leikmaðurinn sé ekki að fara fet. „Frenkie de Jong er leikmaður Barcelona. Við viljum ekki selja hann nema við höfum engra annarra kosta völ,“ sagði Laporta í dag. „Við vitum vel af áhuga frá öðrum liðum, en við viljum ekki selja hann.“ 🎙️🚨| Joan Laporta: “Frenkie de Jong is a Barça player. He is NOT for sale and we do NOT want to sell him.” #fcblive pic.twitter.com/5DWOhQXOuM— BarçaTimes (@BarcaTimes) July 6, 2022 Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Laporta segir að De Jong sé ekki til sölu, en fyrr í þessari viku hélt hann svipaða ræðu um leikmanninn. „Það eru nokkur lið sem vilja hann, ekki bara United. Við ætlum okkur ekki að selja hann og hann vill vera hér áfram.“ „Allir sérfræðingarnir telja Frenkie vera einn besta miðjumann heims og við erum ánægð að hafa hann hjá okkar félagi.“ „Ég mun gera allt sem í mímu valdi stendur svo að Frenkie verði áfram hjá okkur. En það eru smá vandamál í kringum launin og það er eitthvað sem þarf að aðlaga.“
Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Sjá meira