
Hamrarnir lögðu Chelsea í stórskemmtilegum leik
West Ham United gerði sér lítið fyrir og vann nágranna sína í Chelsea 3-1 í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Chelsea er því aðeins með eitt stig að loknum tveimur umferðum og ljóst að uppbyggingin þar á bæ mun taka lengri tíma en margur hélt.