Koenigsegg setur nýtt heimsmet frá 0 í 400 km/klst og niður í 0 Koenigsegg bætti eigið met í tíma sem tekur að aka úr kyrrstöðu og upp í 400 km/klst og aftur niður í 0 á dögunum. Koenigsegg notaði til þess bíl af Koenigsegg Regera Hybrid tegund. Bílar 27. september 2019 21:30
"Barnið mitt hefði dáið í bílnum“ Helga Dís Svavarsdóttir varar foreldra við því að skilja börn eftir ein í bíl. Innlent 27. september 2019 14:30
Daimler sektað um 118 milljarða króna Þýskir saksóknarar hafa verið sektað Daimler, móðurfélag Mercedes Benz um 870 milljónir evra að jafnvirði um 118 milljarða íslenskra króna. Bílar 26. september 2019 22:00
Scania kynnir vörubíl með engu húsi Scania kynnti í gær Scania AXL sem er sjálfkeyrandi hugmyndabíll, vörubíll sem er ekki með ökumannshúsi. Bílar 25. september 2019 21:00
Toyota Land Cruiser nær 10 milljón seldum eintökum Hinn goðsagnakenndi Land Cruiser á 68 ára afmæli í ár og hefur selst í yfir 10 milljónum eintaka um allan heim. Bílar 24. september 2019 11:30
Tesla Model S tókst á við Nürburgring Tesla varði síðustu viku á hinni víðfrægu Nürburgring braut. Framleiðendur nota brautina gjarnan til að bera saman getu sinna nýjustu afurða. Bílar 23. september 2019 12:00
Telur vörubíla og fáklæddar konur sérdeilis góða samsetningu Framkvæmdastjóri RS Parta í Tranavogi segir ömurlegt þegar fyrirsæturnar eru dregnar niður í svaðið á netinu. Innlent 20. september 2019 11:55
Giskaði rétt á hversu langt Ómar og Siggi Hlö færu Bílabúð Benna afhenti Pétri Lár lykla af Opel Ampera-e nú í vikunni. Pétur reyndist sannspár þegar Ómar Ragnarsson og Siggi Hlö kepptu á dögunum um það hvor þeirra kæmist lengra á einni hleðslu í Opal Ampera-e rafbílum. Kynningar 20. september 2019 11:15
Flutningabílarnir fullir af einstökum fornbílum Bílstjórar flutningabílanna sjö, sem lögðu sig á Kringlumýrarbraut í gær, voru hér á landi á vegum hollenska ferðaskipuleggjandans Wheels on Tour. Innlent 19. september 2019 10:30
Flugbíllinn sem aldrei kom Fjórar til fimm ferðir eru farnar á dag á íbúa á höfuðborgarsvæðinu. Umferðin er að þyngjast verulega og nauðsynlegt er að draga úr umferð. Rafhjól og önnur tæki knúin litlum mótor eru næsta byltingin í samgöngum. Sala hefur aukist mjög og er aukningin miklu meiri en í sölu á hefðbundnum reiðhjólum. Innlent 19. september 2019 09:15
Lögðu sig í sjö flutningabílum á Kringlumýrarbraut Vegfarendur sem áttu leið um Kringlumýrarbraut í hádeginu í dag ráku upp stór augu þegar á vegi þeirra urðu sjö, kyrrstæðir flutningabílar af stærri gerðinni. Innlent 18. september 2019 15:15
Segir vaxtalaus bílalán enga sjónhverfingu Bílabúð Benna býður nú 0 prósent vexti á völdum notuðum bílum. Viðskipti innlent 18. september 2019 13:45
Mengunaragnir geta borist frá móður til fósturs Þúsundir mengunaragna sem verða til við ófullkominn bruna olíu fundust innan í fylgjum. Fóstur virðast því komast beint í snertingu við mengun sem mæður anda að sér. Erlent 18. september 2019 12:30
Ætla að svipta Kaliforníu valdi til að setja eigin útblástursreglur Ríkisstjórn Donald Trump vill koma í veg fyrir að Kalifornía geti sett sér strangari reglur um útblástur bíla en gilda á landsvísu. Erlent 18. september 2019 11:24
Rukka lengur og meira og gjaldskylda á sunnudögum Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í gær að lengja gjaldskyldutíma bifreiða á gjaldsvæði 1 í Reykjavík, auk þess sem gjaldskylda verður tekin upp á sunnudögum. Þá verður gjaldskrá einnig hækkuð á öllum gjaldsvæðum í borginni. Innlent 12. september 2019 12:17
Lögreglan leitar bíls Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir ljósgráum Volkswagen Golf með skráningarnúmerið RKE42 Innlent 11. september 2019 15:26
Elon Musk sendir Íslandi góðar kveðjur Elon Musk, stofnandi rafbílafyrirtækisins Tesla, sendi Íslandi góðar kveðjur á Twitter í kvöld. Lífið 10. september 2019 22:46
Myndi ekki sakna Tesla.is Bandaríski rafbílaframleiðandinn Tesla kannar nú hvað hann getur gert í vefsíðunni Tesla.is, sem tengist bílaframleiðandanum ekki neitt Viðskipti innlent 10. september 2019 10:45
Elon Musk stóð við loforðið til Íslendinga Bandaríski rafbílaframleiðandinn Tesla hleypti af stokkunum íslenskum hluta vefsíðu sinnar í morgun. Viðskipti innlent 9. september 2019 09:15
Ferðuðust hringinn á rafmagni einu saman Svanhildur Hólm Valsdóttir og eiginmaður hennar keyrðu hringinn í kringum landið á rafmagnsbíl. Hún segir vel hægt að ferðast langar vegalengdir á rafmagnsbíl sem er bæði ódýrari og umhverfisvænni kostur en bensínbíllinn. Innlent 6. september 2019 06:15
Volkswagen Group mokselur í Kína Það skiptir bílaframleiðendur líklega mestu máli að vel gangi að selja bíla þeirra á stærsta bílamarkaði heims, í Kína. Bílar 5. september 2019 08:15
Mercedes-Benz GLE fær AMG 53 kraftaútgáfu Bíllinn er með 60 mm styttra hjólhaf en hefðbundinn GLE til að auka á aksturshæfni þessa 429 hestafla bíls. Bílar 5. september 2019 07:45
Fyrsti tengiltvinnbíll Ferrari er 986 hestöfl Alls 769 hestafla V8-bensínvél og þrír samtals 217 hestafla rafmagnsmótorar. Með öllu þessu afli er bíllinn aðeins 2,5 sekúndur í 100. Bílar 5. september 2019 07:15
Bílaumboðin í stakk búin til að takast á við niðursveiflu Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, segir að í 18 mánuði af síðustu 19 hafi bílasala dregist saman. Jón Trausti Ólafsson, formaður Bílgreinasambandsins og framkvæmdastjóri Öskju, segir að bílasala á fyrri hluta árs 2018 hafi gengið afar vel. Aftur á móti hafi skarpur samdráttur orðið á seinni helmingi ársins. Viðskipti innlent 5. september 2019 06:15
Tesla fyrirhugar þrjár ofurhleðslustöðvar á Íslandi Tesla hefur í hyggju, sem stendur, að reisa þrjár svokallaðar Tesla Supercharger-hraðhleðslustöðvar á Íslandi á næstu árum. Viðskipti innlent 4. september 2019 10:45
Vonar að þjófarnir skili lyklunum og sjái í því tækifæri til að láta gott af sér leiða Óprúttnir aðilar brutust inn í skrifstofur bílasölunnar að Krókhálsi og tóku rúmlega 100 bíllykla. Auk þess var tveimur bílum stolið, en annar varð bensínlaus og fannst á plani bílasölunnar. Innlent 31. ágúst 2019 18:45
Bíl og yfir hundrað bíllyklum stolið frá Bílabúð Benna Bíl auk miklum fjölda bíllykla, var stolið frá bílasölu í Árbænum aðfaranótt föstudagsins 30. ágúst. Frá þessu greinir Ólafur Benediktsson, framkvæmdastjóri dekkjasviðs Bílabúðar Benna á Facebook síðunni Brask og brall.is þar sem hann óskar eftir aðstoð netverja við lausn málsins Innlent 31. ágúst 2019 15:11
Elon Musk segir Tesla opna á Íslandi 9. september Athafnamaðurinn Elon Musk, stofnandi rafbílaframleiðandans Tesla segir í kvöld á Twittersíðu sinni að útibú framleiðandans opni hér á landi 9. September næstkomandi. Viðskipti innlent 31. ágúst 2019 00:05
Fjölskylda Jessi Combs: Yfirgaf jörðina akandi á meiri hraða en nokkur önnur kona í sögunni Fjölskylda Jessi Combs vissi að það fólst í því mikil áhætta fyrir kappaksturshetjuna Jessi Combs að elta drauminn sinn. Sport 29. ágúst 2019 10:30
214 gerðir rafmagns- og tengiltvinnbíla verða í boði árið 2021 Spáð er að 22% nýrra bílgerða verði með rafmagnstengi árið 2025, þ.e. rafmagnsbílar eða tengiltvinnbílar. Bílar 29. ágúst 2019 09:00