Tesla Model Y er fljótari en Tesla gaf út Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. mars 2020 07:00 Þetta eintak af Tesla Model Y var milljónasti bíll úr framleiðslu Tesla. Vísir/Elon Musk Twitter Samkvæmt Tesla er nýjasta afurð framleiðandans, Model Y 3,5 sekúndur úr kyrrstöðu upp í 100 km/klst. Brooks Weisblat hjá DragTimes fékk sitt eintak af Model Y og fór að prófa bílinn. Hann komst úr 0 í 100 km/klst. á 3,4 sekúndum.Hér má sjá myndband af athæfinu.Þá prófaði Weisblat einnig fjórðung úr mílu og hálfa mílu. Þar var Model Y 11,96 sekúndur og 19,07 sekúndur. Þetta er hraði sem allir miðstórir jepplingar mega vera stoltir af. Þetta eru tímar sem náðust á lokuðum vegum. Það er líklegt að bíllinn verði enn fljótari á braut ef þegar hann verður settur á braut. Bílar Tengdar fréttir Tesla: Íslendingar eru ólmir í umhverfisvænni samgöngumáta Telsa hóf nýverið að afhenda fyrstu bílana á Íslandi sem keyptir eru í gegnum umboðið sem opnaði seint á síðasta ári. Að sögn Even Sandvold Roland, samskiptafulltrúa Tesla í Noregi hefur Tesla fundið fyrir umtalsverðan áhuga á bílunum sínum hérlendis. 17. mars 2020 07:00 Tesla hefur framleitt milljón bíla Elon Musk, framkvæmdastjóri Tesla sagði á Twitter á dögunum að Tesla hefði framleitt sinn milljónasta bíl. Það var þessi rauða Model Y bifreið sem sjá má á myndinni hér að ofan. 12. mars 2020 07:00 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Erlent Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Erlent
Samkvæmt Tesla er nýjasta afurð framleiðandans, Model Y 3,5 sekúndur úr kyrrstöðu upp í 100 km/klst. Brooks Weisblat hjá DragTimes fékk sitt eintak af Model Y og fór að prófa bílinn. Hann komst úr 0 í 100 km/klst. á 3,4 sekúndum.Hér má sjá myndband af athæfinu.Þá prófaði Weisblat einnig fjórðung úr mílu og hálfa mílu. Þar var Model Y 11,96 sekúndur og 19,07 sekúndur. Þetta er hraði sem allir miðstórir jepplingar mega vera stoltir af. Þetta eru tímar sem náðust á lokuðum vegum. Það er líklegt að bíllinn verði enn fljótari á braut ef þegar hann verður settur á braut.
Bílar Tengdar fréttir Tesla: Íslendingar eru ólmir í umhverfisvænni samgöngumáta Telsa hóf nýverið að afhenda fyrstu bílana á Íslandi sem keyptir eru í gegnum umboðið sem opnaði seint á síðasta ári. Að sögn Even Sandvold Roland, samskiptafulltrúa Tesla í Noregi hefur Tesla fundið fyrir umtalsverðan áhuga á bílunum sínum hérlendis. 17. mars 2020 07:00 Tesla hefur framleitt milljón bíla Elon Musk, framkvæmdastjóri Tesla sagði á Twitter á dögunum að Tesla hefði framleitt sinn milljónasta bíl. Það var þessi rauða Model Y bifreið sem sjá má á myndinni hér að ofan. 12. mars 2020 07:00 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Erlent Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Erlent
Tesla: Íslendingar eru ólmir í umhverfisvænni samgöngumáta Telsa hóf nýverið að afhenda fyrstu bílana á Íslandi sem keyptir eru í gegnum umboðið sem opnaði seint á síðasta ári. Að sögn Even Sandvold Roland, samskiptafulltrúa Tesla í Noregi hefur Tesla fundið fyrir umtalsverðan áhuga á bílunum sínum hérlendis. 17. mars 2020 07:00
Tesla hefur framleitt milljón bíla Elon Musk, framkvæmdastjóri Tesla sagði á Twitter á dögunum að Tesla hefði framleitt sinn milljónasta bíl. Það var þessi rauða Model Y bifreið sem sjá má á myndinni hér að ofan. 12. mars 2020 07:00