Ford Mondeo fyrirtækjabíll ársins í Danmörku Hafði betur gegn Volkswagen Passat, Volvo V60 og Audi A4. Bílar 24. nóvember 2014 10:19
Volkswagen fjárfestir fyrir 13.100 milljarða til að ná Toyota í sölu Eyðir mestu fé í þróun allra fyrirtækja í heiminum. Bílar 21. nóvember 2014 14:48
Nýr jepplingur frá Mitsubishi í LA Er um leið yfirlýsing um að ekki standi til að draga sig af Bandaríkjamarkaði. Bílar 21. nóvember 2014 12:07
Svona á að leggja bíl Hafði 8 sentimetra aukreitis milli þeirra bíla sem hann lagði á milli. Bílar 21. nóvember 2014 09:44
BMW i3 grænasti bíll ársins Er ekki bara umhverfisvænn heldur stendur almenningi til boða á flestum mörkuðum. Bílar 21. nóvember 2014 09:20
Vettel inn og Alonso út hjá Ferrari Þessir tveir ökumenn hafa samtals orðið sex sinnum heimsmeistarar í Formúlu 1. Bílar 20. nóvember 2014 16:20
BMW i8 tækninýjung ársins Það sem helst skiptir sköpum er notkun BMW á koltrefjum í bílinn. Bílar 20. nóvember 2014 15:02
Peugeot-Citroën ætlar að segja upp 3.450 starfsmönnum PSA segir að 9.000 fleiri störf séu einnig í hættu. Bílar 20. nóvember 2014 11:33
Volkswagen tilbúið í vetnisvæðingu Býður á kantinum tilbúið með Golf vetnisbíl en það vantar fleiri áfyllingarstöðvar. Bílar 20. nóvember 2014 10:34
Andlitslyftur Touareg Breyttur fram- og afturendi og Plug-In-Hybrid útfærsla með 380 hestafla drifrás. Bílar 20. nóvember 2014 10:13
Ford segir upp 20% í B-Max verksmiðju Sala B-Max hefur minnkað um 21% á árinu. Bílar 19. nóvember 2014 15:47
Volkswagen hefur ekki undan í Kína Verksmiðjur Volkswagen í Kína hafa ekki undan en margar nýjar verða byggðar á næstu árum. Bílar 19. nóvember 2014 15:22
Seat dregur sig frá Rússlandi Hefur selt 60% færri bíla í ár en í fyrra. Bílar 19. nóvember 2014 14:15
Audi Prologue markar framtíðarhönnun stærri Audi bíla Gefur tóninn fyrir útlit næstu kynslóðar af A6, A7 og A8 bílum Audi Bílar 19. nóvember 2014 11:41
Toyota og Land Rover bestir í endursölu Toyota fékk samtals 6 verðlaun af 26, mest allra bílaframleiðenda. Bílar 19. nóvember 2014 10:02
Góð bílasala í Evrópu í október Sex prósent aukning í október og líka á árinu öllu. Bílar 18. nóvember 2014 15:56
BMW i5 með vetnisbúnað frá Toyota Margir bílaframleiðendur ætli að taka þátt í vetnisbílakapphlaupinu. Bílar 18. nóvember 2014 14:49
Automobile tilnefnir 10 bíla Aðeins einn bílaframleiðandi á tvo bíla á listanum og er það BMW. Bílar 18. nóvember 2014 10:43
Er þetta Porsche Pajun? Porsche Pajun er viðurnefni minni gerðar Panamera. Bílar 18. nóvember 2014 10:04
Ómar Ragnarsson fer í gegnum þvottastöð Mætir á opnum smábíl og lætur háþrýstigusurnar dynja á sér og er bónaður í lokin. Bílar 17. nóvember 2014 17:25
Ken Block á 845 hestafla 4x4 Mustang Listilegur akstur Ken Block í mögnuðu myndskeiði. Bílar 17. nóvember 2014 16:32
Caterham fær að keppa í Dubai Er nálægt því að finna kostunaraðila fyrir næsta keppnistímabil. Bílar 17. nóvember 2014 10:24
Honda seinkar kynningu vetnisbíls Toyota verður fyrir vikið á undan Honda að kynna nýjan vetnisbíl sinn. Bílar 17. nóvember 2014 10:04
Golf bíll ársins hjá Motor Trend Svo margar gerðir eru til af Volkswagen Golf að tímaritið tiltekur sérstaklega 4 gerðir sem hljóta verðlaunin. Bílar 13. nóvember 2014 13:49
Ráðstefna um rafbílavæðingu á Íslandi Í dag munu rafmagnsverkfræðingar í Verkfræðingafélagi Íslands standa fyrir ráðstefnu um rafbílavæðingu á Íslandi í samstarfi við marga áhugaaðila. Bílar 13. nóvember 2014 10:36
Audi A3 fór 1.350 km á tankfylli Eyddi aðeins 3,7 lítrum á leiðinni, sem er lægra en uppgefin eyðsla bílsins. Bílar 13. nóvember 2014 09:58
VW Golf R 400 í framleiðslu Verður langöflugasta gerð Golf með 400 hestafla vél. Bílar 13. nóvember 2014 09:33
Ungir menn vinna ekki WRC Það tekur árafjölda að öðlast reynslu af þeim leiðum sem keppt er á og hegðun bílanna á mismunandi undirlagi. Bílar 12. nóvember 2014 16:25
Öflugasti tvinnbíll í heimi Ferrari LaFerrari XX er 1.050 hestafla tvinnbíll. Bílar 12. nóvember 2014 12:44