Risastór bílakynning Land Rover á Íslandi Finnur Thorlacius skrifar 29. janúar 2015 15:15 Þessa dagana eru breski bílaframleiðandinn Land Rover með afar stóra kynningu á Íslandi fyrir blaðamenn á nýjasta bíl sínum, Land Rover Discovery Sport. Verkefnið tekur langan tíma og hófst 8. desember og lýkur um næstu mánaðarmót. Alls koma hátt í 1.000 bílablaðamenn hingað til lands til að prófa bílinn. Ásamt öllu erlendu og innlendu starfsfólki verkefnisins þurfa blaðamennirnir 6.150 gistinætur á nokkrum af betri hótelum landsins. Er það til marks um stærð verkefnisins og hve mikil búbót það er fyrir íslenska ferðaþjónustu á þessum annars rólegri tíma ársins í þeirri atvinnugrein. Bílablaðamaður visis og Fréttablaðsins, ásamt myndatökumanni, slóst með í för og kynntist því hvernig þessu fór fram og hitti á einn besta dag kynningarinnar hvað veður varðar. Sjón er sögu ríkari. Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Erlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent
Þessa dagana eru breski bílaframleiðandinn Land Rover með afar stóra kynningu á Íslandi fyrir blaðamenn á nýjasta bíl sínum, Land Rover Discovery Sport. Verkefnið tekur langan tíma og hófst 8. desember og lýkur um næstu mánaðarmót. Alls koma hátt í 1.000 bílablaðamenn hingað til lands til að prófa bílinn. Ásamt öllu erlendu og innlendu starfsfólki verkefnisins þurfa blaðamennirnir 6.150 gistinætur á nokkrum af betri hótelum landsins. Er það til marks um stærð verkefnisins og hve mikil búbót það er fyrir íslenska ferðaþjónustu á þessum annars rólegri tíma ársins í þeirri atvinnugrein. Bílablaðamaður visis og Fréttablaðsins, ásamt myndatökumanni, slóst með í för og kynntist því hvernig þessu fór fram og hitti á einn besta dag kynningarinnar hvað veður varðar. Sjón er sögu ríkari.
Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Erlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent