
Hendrickx framlengir við FH
Belgíski bakvörðurinn skrifaði í dag undir tveggja ára endurnýjun á samningi sínum hjá FH eftir tvö ár í herbúðum Íslandsmeistaranna.
Belgíski bakvörðurinn skrifaði í dag undir tveggja ára endurnýjun á samningi sínum hjá FH eftir tvö ár í herbúðum Íslandsmeistaranna.
Miðjumaður Breiðabliks vakið mikla athygli í sumar fyrir frábæra frammistöðu.
Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, var í gær úrskurðaður í tveggja leikja bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ.
Lið á Norðurlöndum og frá Hollandi hafa fylgst grannt með bakverðinum í Pepsi-deildinni í sumar.
Steven Lennon, leikmaður FH, var í viðtali við Daily Record í dag, en hann ræddi meðal annars fyrstu árin í atvinnumennskunni, lífið á Íslandi og uppgang íslenskrar knattspyrnu undanfarin ár.
Sex leikir fóru fram í 21. umferð Pepsi-deildarinnar um helgina en að vanda var umferðin gerð upp í Pepsi-mörkunum. FH varð Íslandsmeistari á sama degi og Leiknir féll niður í 1. deild.
Pepsi-deildarlið KR skellti sér í körfu í hádeginu og var Sindri Snær Jenson, varamarkvörður liðsins, með beina lýsingu.
FH varð um helgina Íslandsmeistari í sjöunda sinn í sögu félagsins. Heimir Guðjónsson hefur tekið þátt í að vinna alla sjö meistaratitlana í þremur ólíkum hlutverkum.
Vísir gerir upp 21. umferð Pepsi-deildar karla.
Víkingur og Fylkir áttust við í 21. og næstsíðustu umferð Pepsi-deildar karla í gær.
FH-ingar tryggðu sér sem kunnugt er sinn sjöunda Íslandsmeistaratitil eftir 2-1 sigur á Fjölni í næstsíðustu umferð Pepsi-deildar karla í gær.
"Ég fullyrði það, að ég hefði aldrei fallið með þetta lið í höndunum,“ segir Kristján Guðmundsson, fyrrverandi þjálfari Keflavíkur og núverandi sérfræðingur í markaþættinum Pepsi-mörkin á Stöð 2 Sport í kvöld.
Bjarni Þór Viðarsson var að vonum sæll og ánægður eftir sigur FH á Fjölni í dag þrátt fyrir að vera með brotið nef.
Draumamark Arnars Más Guðjónssonar skyldi liðin að í 1-0 sigri ÍA á Val í 21. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Aðstæður voru erfiðar, mikið rok á Akranesi í dag en sigurmark leiksins kom þegar Arnar Már nýtti sér rokið og skoraði með skoti frá miðju.
FH er Íslandsmeistari 2015 eftir 2-1 sigur á Fjölni á heimavelli. Þetta sjöundi Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins en þeir hafa allir unnist á síðustu 12 árum.
Heimir Guðjónsson stýrði FH-ingum til sjöunda Íslandsmeistaratitilsins í sögu félagsins í dag þegar Hafnfirðingar lögðu Fjölni að velli, 2-1, á heimavelli sínum.
Emil Pálsson var hetja FH-inga þegar þeir tryggðu sér sinn sjöunda Íslandsmeistaratitil eftir 2-1 sigur á Fjölni í Kaplakrika í dag.
Hermann Hreiðarsson þjálfari Fylkis fékk rautt spjald þegar Víkingur og Fylkir gerðu markalaust jafntefli.
Fyrirliði FH var að vonum kátur í leikslok.
Fyrir leikinn var staðan sú að Breiðablik þyrfti sigur og treysta á að FH sigraði ekki Fjölni til að halda í vonina um titilinn.
Markaveisla hjá Stjörnunni á móti Keflvíkingum.
Ekki verða gerða breytingar á leikjum dagsins í Pepsi-deild karla en veðurspáin er ekkert sérstaklega góð á höfuðborgarsvæðinu.
Kennie Chopart hefur reynst Fjölnismönnum mikill happafengur síðan hann kom til liðsins í félagaskiptaglugganum í júlí.
Fjölnismenn hafa átt frábært annað tímabil í Pepsi-deildinni. Þeir hafa þegar toppað besta árangur í sögu félagsins og eiga enn góða möguleika á að ná Evrópusæti. Árangurinn er ekki síst eftirtektarverður í ljósi þess að Fjölnir þurfti nánast að byrja frá grunni um mitt tímabil eftir að hafa misst tvo lykilmenn.
Leiknir féll niður í 1. deild karla í fótbolta þegar liðið tapaði 2-0 fyrir KR í 21. umferð Pepsí deildar karla í dag á heimavelli.
Gunnar Rafn Borgþórsson hefur verið ráðinn sem yfirmaður knattspyrnumála og þjálfari karlaliðs Selfoss.
Tryggvi Guðmundsson, markahæsti leikmaðurinn í sögu efstu deildar karla í knattspyrnu, ákvað að veita átakinu Á allra vörum aðstoð í dag, en hann gaf samtökunum skóna sem hann skoraði 131. markið sitt í efstu deild í.
Markvörður HK er að renna út á samningi og vill spreyta sig í deild þeirra bestu í fyrsta sinn.
Gary Martin á listanum yfir framherja sem Breiðablik ætlar að skoða.
Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins mun KSÍ ekki notast við sömu viðmið og í fyrra í kosningu leikmanna Pepsi-deildarinnar á efnilegasta leikmanni Íslandsmótsins.