Hermann: "Það voru gæði í okkar aðgerðum“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 25. maí 2016 21:30 Hermann var léttari á brún en hann hefur verið eftir undanfarna leiki. vísir/valli „Að sjálfsögðu erum við sáttir. Það leið öllum vel inni í klefa núna,“ sagðir sigurreifur Hermann Hreiðarsson eftir 2-1 sigur Fylkis á Keflavík suður með sjó. Leikurinn var hluti af 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins og úrslitin þýða að Árbæingar verða í pottinum þegar dregið verður á föstudag. Fyrir leik hafði Fylkis ekki unnið leik það sem af er sumri og úrslitin því kærkomin. „Mér fannst við vera heldur sterkari í fyrri. Við áttum stórskemmtilegar sóknir, skoruðum frábær mörk og fengum þrjú flott færi. Það voru gæði í okkar aðgerðum. Svo settu þeir aukna pressu á okkur með vindinum í síðari hálfleik, við náðum engum takti við leikinn en stóðum þetta af okkur.“ Mark Keflavíkur kom út vítaspyrnu í uppbótartíma. Þeir höfðu átt skot að marki sem Ólafur Íshólm varði út í teiginn og síðan fylgdi annað skot í rammann. Skyndilega var búið að flauta vítaspyrnu og enginn virtist vita neitt hvað hafði gerst. „Ég er búinn að spyrja alla í klefanum og það veit enginn neitt. Þú verður eiginlega að taka dómarann í viðtal og spyrja hann á hvað hann var að dæma. Hann verður að gefa svarið,“ sagði Hermann og brosti út í annað. Eyjamaðurinn telur að sigurinn muni gefa sínum strákum það sem þarf til að spyrna sér frá botni Pepsi-deildarinnar. „Við erum í þessu til að vinna leiki. Að geta fagnað í klefanum eftir leik er það sem telur. Svo verðum við líka í hattinum í bikarnum og erum spenntir fyrir því,“ sagði Hermann að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 1-2 | Fylkismenn sóttu sigur Fylkir verður í pottinum á föstudag þegar dregið verður í Borgunarbikarnum eftir sigur gegn Keflavík. 25. maí 2016 22:45 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
„Að sjálfsögðu erum við sáttir. Það leið öllum vel inni í klefa núna,“ sagðir sigurreifur Hermann Hreiðarsson eftir 2-1 sigur Fylkis á Keflavík suður með sjó. Leikurinn var hluti af 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins og úrslitin þýða að Árbæingar verða í pottinum þegar dregið verður á föstudag. Fyrir leik hafði Fylkis ekki unnið leik það sem af er sumri og úrslitin því kærkomin. „Mér fannst við vera heldur sterkari í fyrri. Við áttum stórskemmtilegar sóknir, skoruðum frábær mörk og fengum þrjú flott færi. Það voru gæði í okkar aðgerðum. Svo settu þeir aukna pressu á okkur með vindinum í síðari hálfleik, við náðum engum takti við leikinn en stóðum þetta af okkur.“ Mark Keflavíkur kom út vítaspyrnu í uppbótartíma. Þeir höfðu átt skot að marki sem Ólafur Íshólm varði út í teiginn og síðan fylgdi annað skot í rammann. Skyndilega var búið að flauta vítaspyrnu og enginn virtist vita neitt hvað hafði gerst. „Ég er búinn að spyrja alla í klefanum og það veit enginn neitt. Þú verður eiginlega að taka dómarann í viðtal og spyrja hann á hvað hann var að dæma. Hann verður að gefa svarið,“ sagði Hermann og brosti út í annað. Eyjamaðurinn telur að sigurinn muni gefa sínum strákum það sem þarf til að spyrna sér frá botni Pepsi-deildarinnar. „Við erum í þessu til að vinna leiki. Að geta fagnað í klefanum eftir leik er það sem telur. Svo verðum við líka í hattinum í bikarnum og erum spenntir fyrir því,“ sagði Hermann að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 1-2 | Fylkismenn sóttu sigur Fylkir verður í pottinum á föstudag þegar dregið verður í Borgunarbikarnum eftir sigur gegn Keflavík. 25. maí 2016 22:45 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 1-2 | Fylkismenn sóttu sigur Fylkir verður í pottinum á föstudag þegar dregið verður í Borgunarbikarnum eftir sigur gegn Keflavík. 25. maí 2016 22:45