Ísak Bergmann kom Norrköping á bragðið með marki frá miðju í 4-2 sigri á Blikum Íslendingar voru á skotskónum hjá báðum liðum þegar sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping vann 4-2 sigur á Pepsi Max deildarliði breiðabliks í æfingarleik í Svíþjóð í dag. Fótbolti 14. febrúar 2020 14:53
Í beinni í dag: Fótbolti í Valencia og Egilshöll | Bestu kylfingarnir mætast Það verður íslenskur, enskur og spænskur fótbolti í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 í kvöld auk þess sem sýnt verður beint frá bestu mótaröðunum í golfi. Sport 14. febrúar 2020 06:00
Skelfileg tíðindi fyrir Elfar og KA Elfar Árni Aðalsteinsson og lið hans KA hafa orðið fyrir miklu áfalli en útlit er fyrir að sóknarmaðurinn öflugi, sem skoraði 13 mörk í Pepsi Max deildinni í fótbolta fyrra, sé með slitið krossband í hné. Íslenski boltinn 13. febrúar 2020 19:45
Sportpakkinn: Íslandsmeistarar KR með þrjú mörk á síðustu tíu á Skaganum Íslandsmeistarar KR-inga unnu 4-2 sigur á ÍA í Akraneshöllinni í gær í fyrsta leik liðanna í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Arnar Björnsson segir frá leiknum og sýnir mörkin sex sem skoruð voru í gærkvöldi. Íslenski boltinn 13. febrúar 2020 17:00
Í beinni í dag: Stórveldin mætast í Lengjubikarnum Það verður fótbolti og golf í boði í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 í kvöld. Sport 12. febrúar 2020 06:00
HK dæmdur ósigur gegn FH og fær 60.000 króna sekt HK tefldi fram ólöglegum leikmanni í leiknum gegn FH í Lengjubikarnum á föstudaginn. Íslenski boltinn 10. febrúar 2020 11:30
Grótta kom til baka fyrir norðan Grótta vann sinn fyrsta leik í A-deild Lengjubikars karla. Íslenski boltinn 8. febrúar 2020 21:22
Yfirlýsing frá KSÍ: Kona og karl sem dæma í móti af sömu erfiðleikagráðu fá þannig sömu laun fyrir verkefnið KSÍ sendi frá sér yfirlýsinu í gær um launakjör dómara á Íslandi. Í yfirlýsingunni segir frá því að launin ákvarðist af erfiðleikastiginu í viðkomandi leik eða móti. Íslenski boltinn 8. febrúar 2020 12:30
Úr Hafnarfirði í Kópavog Kristinn Steindórsson er genginn í raðir Breiðabliks en félagið staðfesti þetta í dag. Íslenski boltinn 7. febrúar 2020 17:53
Pepsi Max liðin fara til Spánar og Flórída fyrir utan eitt sem fer til Svíþjóðar Íslensk knattspyrnufélög senda meistaraflokka sína erlendis í æfingabúðir á næstu vikum en alls fara fjörutíu lið út til æfinga fram að því að Íslandsmótið hefst í apríl. Íslenski boltinn 7. febrúar 2020 14:00
Ólafur Kristjáns um fjármál FH: Var líka var við ákveðna þórðargleði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH í Pepsi Max deild karla, var gestur Huga Halldórssonar og Ingimars Helga Finnssonar í hlaðvarpsþættinum Fantasy Gandalf og ræddi þar meðal annars peningamálin hjá FH. Íslenski boltinn 6. febrúar 2020 13:45
Konur eru aðeins 0,9 prósent aðalþjálfara í íslenskum fótbolta árið 2020 107 félög hafa skráð sig til leiks í Lengjubikar karla og kvenna í knattspyrnu í ár en það er ótrúleg staðreynd að aðeins ein kona skuli vera í þjálfarahópi þessara liða. Íslenski boltinn 5. febrúar 2020 11:30
Rúmlega tveggja metra hár varnarmaður til KA KA hefur fengið danskan varnarmann á láni frá Horsens út ágúst. Íslenski boltinn 4. febrúar 2020 16:03
KR unnið þrjá titla á Hlíðarenda undir stjórn Rúnars KR varð í gær Reykjavíkurmeistari í 39. sinn eftir sigur á Val á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 4. febrúar 2020 16:00
Sportpakkinn: Tvö mörk, rautt spjald og víti í súginn þegar KR varð Reykjavíkurmeistari KR varð í gær Reykjavíkurmeistari annað árið í röð eftir sigur á Val á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 4. febrúar 2020 15:37
KA menn nota snjóblásara á heimavöllinn sinn þegar tæpir þrír mánuðir eru í fyrsta leik Það er nóg af snjó á Akureyri og Akureyrarvöllur hefur fengið að kynnast því á síðustu vikum og mánuðum. Íslenski boltinn 4. febrúar 2020 14:45
Tvö skallamörk tryggðu KR sigur á Val og sigur í Reykjavíkurmótinu KR er Reykjavíkurmeistari annað árið í röð eftir 2-0 sigur á erkifjendum sínum í Val í úrslitaleiknum í kvöld. Íslenski boltinn 3. febrúar 2020 20:45
Fyrsti úrslitaleikur KR og Vals í níu ár KR og Valur mætast í kvöld í úrslitaleik Reykjavíkurmóts meistaraflokks karla en leikurinn fer fram á Origovellinum á Hlíðarenda og hefst klukkan 19.00. Íslenski boltinn 3. febrúar 2020 17:00
Beitir búinn að vera glíma við meiðsli í baki Beitir Ólafsson, markvörður Íslandsmeistara KR, hefur verið að glíma við meiðsli í baki en ætti að vera tilbúinn er liðið kemur heim úr æfingarferð sinni nú í vor. Fótbolti 2. febrúar 2020 16:15
KA hafði betur í baráttunni um Akureyri KA vann 5-1 sigur á Þór er liðin mættust í Kjarnafæðismótinu í Boganum í dag. Íslenski boltinn 1. febrúar 2020 15:09
FH tapaði fyrir Grindavík FH endar í 7. sæti Fótbolti.net mótsins eftir að liðið tapaði í dag 3-2 fyrir Grindavík í Skessunni. Íslenski boltinn 1. febrúar 2020 13:14
Óskar um ákvörðun Gunnleifs: Ég held að það séu allir mjög ánægðir með hana í dag Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Blika, líst vel á komandi tímabil og er ánægður með leikmannahópinn. Íslenski boltinn 31. janúar 2020 07:00
Valsmenn höfðu betur gegn Fjölni og mæta KR í úrslitaleiknum Valur vann 1-0 sigur á Fjölni í síðari undanúrslitaleiknum í Reykjavíkurmótinu en báðir fóru þeir fram í Egilshöll í kvöld. Íslenski boltinn 30. janúar 2020 22:52
Íslandsmeistararnir höfðu betur gegn bikarmeisturunum í vítaspyrnukeppni KR er komið í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins.KR er komið í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins eftir sigur í vítaspyrnukeppni gegn Víkingi en leikið var í Egilshöllinni í kvöld. Íslenski boltinn 30. janúar 2020 21:08
Breiðablik fékk tvö rauð spjöld og skell gegn ÍA í úrslitaleiknum ÍA stóð uppi sem sigurvegari í Fótbolti.net mótinu eftir 5-2 sigur á Breiðablik í úrslitaleiknum á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 30. janúar 2020 19:50
Óskar Hrafn vill ekki fjölga liðum í efstu deild: Myndi þynna deildina út Óskar Hrafn Þorvaldsson, sem tók við liði Breiðabliks í haust, er ekki sammála tillögu Skagamanna að fjölga liðum í efstu deild karla. Íslenski boltinn 30. janúar 2020 19:00
Tvær stærstu stjörnur Víkinga spila ekki í kvöld vegna ástandsins á grasinu í Egilshöllinni Víkingar verða án tveggja sinna reyndustu og bestu leikmanna í undanúrslitum Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu í kvöld en þetta staðfestir þjálfari liðsins Arnar Gunnlaugsson í viðtali við Fréttablaðið. Kári Árnason og Sölvi Geir Ottesen eru samt báðir leikfærir. Íslenski boltinn 30. janúar 2020 09:30
Undanúrslit Reykjavíkurmóts verða á fimmtudaginn Undanúrslit Reykjavíkurmóts meistaraflokks karla í knattspynu fara fram í Egilshöllinni fimmtudaginn 30. janúar. Íslenski boltinn 28. janúar 2020 17:00
Flestir vilja tólf liða deild og þrefalda umferð Mikill meirihluta leikmanna í Pepsi Max-deild karla vill lengja Íslandsmótið. Tæplega helmingur vill halda tólf liðum í Pepsi Max-deildinni og leika þrefalda umferð. Íslenski boltinn 28. janúar 2020 13:53
Breiðablik kaupir markvörð frá Njarðvík Pepsi Max deildarlið Breiðabliks hefur fest kaup á Brynjari Atla Bragasyni, markverði Njarðvíkur. Er hann annar markvörðurinn sem gengur til liðs við Breiðablik síðan síðasta tímabili lauk en Anton Ari Einarsson gekk til liðs við félagið frá Val fyrr í vetur. Íslenski boltinn 26. janúar 2020 23:00