Hjörvar: Hér á að spila fótbolta eins og alls staðar annars staðar í heiminum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. október 2020 10:55 Úr leik í Pepsi Max-deild karla í sumar. vísir/vilhelm Hjörvar Hafliðason vill að Íslandsmótið í fótbolta verði flautað aftur á þrátt fyrir að yfirvofandi séu hertar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. Hann vill sjá KSÍ taka skýrari afstöðu með fótboltanum í landinu. „Það er algjör vitleysa yfir höfuð að vera að ræða þetta. Það var hér fagmaður úr læknasamfélaginu, Runólfur Pálsson, heiðursvísindamaður, sem fór yfir það að það væri óhætt að spila fótbolta. Hlustið á hann, ekki kommentakerfin, eru skýr skilaboð í Laugardalinn,“ sagði Hjörvar í Pepsi Max stúkunni á Stöð 2 Sport í gær. „Þeir eru rosa smeykir við alla umræðu og þora ekki að taka slaginn. Núna er kominn tími til að taka slaginn með fótboltanum.“ Guðni verður að standa í lappirnar Hjörvar vill að Guðni Bergsson standi við orð sín úr kosningunni til formanns KSÍ, að hann vilji gera allt fyrir fótboltann í landinu. „Þessi þúsund samtöl sem maður átti við hann fyrir kjörið, það var alltaf fyrir fótboltann. Nú verður þessi maður að standa í lappirnar og vinna fyrir fótboltann. Og hér á að spila fótbolta eins og alls staðar annars staðar í heiminum. Ef hann [Guðni] klikkar á því og stendur ekki í lappirnar veit ég ekki hvað,“ sagði Hjörvar. Klippa: Pepsi Max stúkan - Hjörvar vill byrja aftur Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Sport Fleiri fréttir Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Sjá meira
Hjörvar Hafliðason vill að Íslandsmótið í fótbolta verði flautað aftur á þrátt fyrir að yfirvofandi séu hertar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. Hann vill sjá KSÍ taka skýrari afstöðu með fótboltanum í landinu. „Það er algjör vitleysa yfir höfuð að vera að ræða þetta. Það var hér fagmaður úr læknasamfélaginu, Runólfur Pálsson, heiðursvísindamaður, sem fór yfir það að það væri óhætt að spila fótbolta. Hlustið á hann, ekki kommentakerfin, eru skýr skilaboð í Laugardalinn,“ sagði Hjörvar í Pepsi Max stúkunni á Stöð 2 Sport í gær. „Þeir eru rosa smeykir við alla umræðu og þora ekki að taka slaginn. Núna er kominn tími til að taka slaginn með fótboltanum.“ Guðni verður að standa í lappirnar Hjörvar vill að Guðni Bergsson standi við orð sín úr kosningunni til formanns KSÍ, að hann vilji gera allt fyrir fótboltann í landinu. „Þessi þúsund samtöl sem maður átti við hann fyrir kjörið, það var alltaf fyrir fótboltann. Nú verður þessi maður að standa í lappirnar og vinna fyrir fótboltann. Og hér á að spila fótbolta eins og alls staðar annars staðar í heiminum. Ef hann [Guðni] klikkar á því og stendur ekki í lappirnar veit ég ekki hvað,“ sagði Hjörvar. Klippa: Pepsi Max stúkan - Hjörvar vill byrja aftur
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Sport Fleiri fréttir Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Sjá meira