Lögreglan rannsaknar fögnuð Vals og Leiknis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2020 09:27 Gleðin ber sóttvarnareglurnar ofurliði á Hlíðarenda á föstudaginn. FJÓSIÐ - STUÐNINGSMANNASÍÐA VALS Fögnuður Íslandsmeistara Vals og Leiknis R. verða til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í dag. Þetta staðfesti Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn í samtali við Fréttablaðið. Eftir að KSÍ blés Íslandsmótið í fótbolta af á föstudaginn var ljóst að Valur var orðinn Íslandsmeistari í 23. sinn og Leiknir á leið upp í efstu deild í annað sinn í sögu félagsins. Valsmenn og Leiknismenn létu sóttvarnarreglur ekki trufla sig þegar þeir fögnuðu uppskeru tímabilsins á föstudaginn og virtu fjöldatakmarkanir og tveggja metra regluna að vettugi. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir lýsti yfir vonbrigðum sínum með Íslandsmeistarafögnuð Valsmanna í samtali við Vísi á laugardaginn. „Þó menn séu að fagna þá held ég að menn þurfi að passa sig. Það er akkúrat í þeirri stöðu sem við höfum verið að fá hópsýkingar upp. Það er í vinahópum, veisluhópum, á vinnustöðum eða annað þar sem fólk telur sig vera öruggt og telur sig geta brotið þessar reglur. Mér finnst bara miður ef svo hefur verið,“ sagði Þórólfur. Í samtali við Vísi sagðist Árni Pétur Jónsson, formaður Vals, harma fagnaðarlæti Íslandsmeistaranna. „Ég er auðvitað miður mín og mér finnst þetta mjög leiðinlegt og alls ekki í anda félagsins,“ segir Árni Pétur. Oscar Clausen, formaður Leiknis, vildi hins vegar ekkert tjá sig um fögnuð sinna manna er Vísir leitaði viðbragða hjá honum. Pepsi Max-deild karla Lengjudeildin Valur Leiknir Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira
Fögnuður Íslandsmeistara Vals og Leiknis R. verða til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í dag. Þetta staðfesti Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn í samtali við Fréttablaðið. Eftir að KSÍ blés Íslandsmótið í fótbolta af á föstudaginn var ljóst að Valur var orðinn Íslandsmeistari í 23. sinn og Leiknir á leið upp í efstu deild í annað sinn í sögu félagsins. Valsmenn og Leiknismenn létu sóttvarnarreglur ekki trufla sig þegar þeir fögnuðu uppskeru tímabilsins á föstudaginn og virtu fjöldatakmarkanir og tveggja metra regluna að vettugi. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir lýsti yfir vonbrigðum sínum með Íslandsmeistarafögnuð Valsmanna í samtali við Vísi á laugardaginn. „Þó menn séu að fagna þá held ég að menn þurfi að passa sig. Það er akkúrat í þeirri stöðu sem við höfum verið að fá hópsýkingar upp. Það er í vinahópum, veisluhópum, á vinnustöðum eða annað þar sem fólk telur sig vera öruggt og telur sig geta brotið þessar reglur. Mér finnst bara miður ef svo hefur verið,“ sagði Þórólfur. Í samtali við Vísi sagðist Árni Pétur Jónsson, formaður Vals, harma fagnaðarlæti Íslandsmeistaranna. „Ég er auðvitað miður mín og mér finnst þetta mjög leiðinlegt og alls ekki í anda félagsins,“ segir Árni Pétur. Oscar Clausen, formaður Leiknis, vildi hins vegar ekkert tjá sig um fögnuð sinna manna er Vísir leitaði viðbragða hjá honum.
Pepsi Max-deild karla Lengjudeildin Valur Leiknir Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira