Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Hrannar Snær til Noregs

    Kristiansund í Noregi tilkynnti í kvöld um komu kantmannsins Hrannars Snæs Magnússonar til liðsins frá Aftureldingu í Mosfellsbæ.

    Fótbolti

    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    Valur dregur sig úr Bose-bikarnum

    Karlalið Vals í fótbolta hefur dregið sig úr Bose-bikarnum í fótbolta vegna slæmrar stöðu á leikmannahópi liðsins. Mikil meiðsli og veikindi eru í leikmannahópi liðsins í aðdraganda móts sem fer að stærstum hluta fram í desember.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Ágúst Eð­vald heim í Þór

    Þórsarar halda áfram að sækja uppalda leikmenn fyrir baráttuna í Bestu-deild karla næsta sumar en Ágúst Eðvald Hlynsson hefur samið við nýliðana og kemur frá Vestra.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Atli Sigur­jóns­son heim í Þór

    Atli Sigurjónsson er genginn til liðs við uppeldsfélag sitt Þór á Akureyri en Atli kvaddi KR fyrr í vikunni eftir að hafa leikið tólf tímabil í Vesturbænum.

    Fótbolti